Morgunblaðið - 01.10.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 01.10.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.55 ► Ritmáls- fréttir. 18.05 ► Albin. 18.30 ► Þrffætlingamir. Framh. þátta sem sýndir vorufyrrárinu. 18.55 ► fþróttasyrpa. 19.20 ► Fróttaágrip á táknmáli. <® 16.40 ► Dauftur(Gotcha). Nokkrir háskólanemarí Los <® 18.20 ► 18.50 ► Ævlntýri Angeles skemmta sér í löggu- og bófahasar með byssum Smygl Breskur H.C. Andersen. Óli hlöðnum málningu. Söguhetjan, Jonathan, skararfram úrí framhalds- lokbrá. Teiknimynd þessum leik, en á ekki sömu velgengni að fagna í ástamálum. flokkurfyrir meðíslensku tali. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Linda Fiorentino, Klaus Loew- börn og ungl- 19.19 ► 19:19. itsch. Leikstjóri: Jeff Kanew. inga. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Kast- 21.15 ► Matlock. Nýr Austurbæing- veftur. Ijós. Þáttur um bandarískur myndaflokkur ar. (EastEnd- innlend málefni. um Matlock lögmann og ers) Breskur dóttur hans en saman leysa myndaflokkur í þau ýmis sakamál með að- léttum dúr. stoöeinkaspæjara. 22.05 ► f skuggsjá — FokiA íflest skjól. (Inga rum var trygga). Ný, norsk heimildarmynd um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og unglingum. Umræður í sjónvarpssal eftir sýningu myndarinnar. Umræðuefni: Vandi fjölmiðla sem fjalla um viðkvæm mál. 23.30 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.20 ► Heilsu- bæliðíGerva- hverfl. Gríniðjan/ Stöð 2. 20.55 ► King og Castle. Þýð- andi Birna Björg Berndsen. <®21.50 ► Saga hermanns(ASoldier’sStory). Leik- stjóri: Norman Jewison. Þýðandi: RagnarHólm Ragnars- son. <®23.25 ► Stjörnur f Hollywood (Hollywood Stars). Viðtöl við framleiö- endur og leikara í Hollywood. <®23.50 ► Bragftarefurlnn (Hustler). Aðalhlutverk: Paul Newman o.fl. 2.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (26). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn. — Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Guömund Guðna Guðmundsson. Síðari hluti. (Einnig flutt nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríö- ur Baxter les þýðingu sína (9). 14.30 Dægurlög á milli strföa. 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.20 Um nafngiftir Eyfiröinga 1703—1845. Gfsli Jónsson rithöfundur Málblómin au ár sem ég hefí ritað hér daglega um blessaða ljós- vakamiðlana hefír vart liðið sú vika að ekki hafí skotið rótum á riss- blokkinni „málblóm" af þeirri ætt er Eiður Guðnason alþingismaður tíndi til í sinni ágætu grein á dögun- um. En oftast hef ég nú látið þessar urtir Iönd og leið af ótta við að festast í feni nöldursins . Ég hef frekar reynt að betjast gegn INN- RÁS enskunnar, en sú ásókn birtist ekki endilega í málfarslegum ax- arsköftum slíkum er stafa af reynsluleysi starfsmanna ljósvaka- miðlanna og æsku. Og vissulega verðum við að gæta þess að setja íslenskri tungu ekki svo þröngar skorður að hinn almenni borgari þessa lands þori ekki að tala i hljóðnema . Slík afstaða getur hæglega klofíð þjóðina í tvær fylk- ingar; þá sem kunna skil á gullald- armálinu, helst úr MA-smiðjunni, og svo er hin þögla fylking er berg- ir lotningarfíill af gullaldarmáli vitringanna. íslensk tunga verður flytur erindi. (Áður útvarpaö 16. ágúst sl.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.06 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Síðdegistónleikar. a. Konsert í c-moll fyrir selló, sembal og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. St. Martin-in-the-Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. „Eine kleine Nachtmusik" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Fílharmoníu- sveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c. Pólónesa úr óperunni „Eugene Onegin" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar (slands í Háskólabiói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Frank Shipway. Einsöngv- ari: Elisabet Söderström. a. „Scen med tránor” eftir Jean Sibel- ius. b. „Haustkvöld" eftir Jean Sibelius. c. Óákveðið. d. „Bréfsöngur Tatíönu", aria úr óper- unni „Eugene Onegin" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Gatið gegnum Grímsey. Vern- að fá að þróast á eðlilegan hátt annars gæti farið svo að hún verði ekki lengur sameign þjóðarinnar. Stöku málfarsblóm mun spretta á ljósvakaakrinum einfaldlega vegna þess að það er nánast vonlaust að forrita manneskjumar, líkt og hin óskeikulu vélmenni. Hitt er svo öllu alvarlegra mál þegar málfarsakur- inn er beinlínis stráður slíkum urtum! Ljósvakaskóli Því miður er það staðreynd að enn fínnast á ljósvakaakrinum ein- staklingar er hnjóta ekki bara um stöku málblóm heldur beinlínis sá slíkum urtum. Ég hef hingað til forðast að nafngreina þessa ein- staklinga enda lít ég ekki á sjálfan mig sem málfarslöggu. í besta falli vona ég að stöðug aðgæsla, oftast undir rós, komi vitinu fyrir yfírmenn ljósvakamiðlanna. Annars get ég verið sammála Eiði Guðnasyni um harður Linnet ræðir við Finn Jónsson 22.50 Frá tónleikum Sinfónluhljómsveit- ar Islands í Háskólabiói. Slðari hluti. Sinfónia nr. 7 eftir Anton Bruckner. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 I bítiö. — Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Gröndal og Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. Fréttir sagðar kl. 22.00. nauðsyn þess að skóla til starfs- menn ljósvakamiðlanna og hef reyndar áður varpað fram þeirri hugmynd að starfsmönnum ljós- vakamiðlanna sé gert að sækja framsagnamámskeið hjá Gunnari Eyjólfssyni en sennilega veitir ekki af að skóla fyrrgreinda ambögu- meistara enn frekar í málfræði og málvísi. En ekki er öll nótt úti enn. Þann- ig hef ég átt því láni að fagna að vinna svolítið með Siguijóni Jó- hannssyni blaðamanni að uppbygg- ingu fjölmiðlabrautar við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Ég hvet alla unnendur íslenskrar tungu til að kynna sér námsskrá þeirrar brautar, ekki síst þá miklu áherslu sem þar verður lögð á ræktun íslenskrar tungu. Hvert stefnir? í skeleggri grein er Anna Snorra- dóttir skrifar hér í blaðið í gær er vikið að íslenskukennslu Sigurðar 22.07 Tiska. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.00 Kvöldspjall. Alda Arnardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. Fréttir sagðar kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. BYLQIAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn J. Vilhjátmsson og síðdegispoppið. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siödegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldiö með tónlist og spjalli. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóöstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Guðmundssonar skólameistara sem gæti máski orðið fyrirmynd að málfarsskólun ljósvakamanna: „Hann brýndi fyrir nemendum að lesa góðar bækur og ljóð og kom stundum með fangið fullt af ljóða- bókum og las upp hveija perluna af annarri en skeytti ekkert um námsefni dagsins." Kæra Anna; skólameistarar geta leyft sér slíkt verklag en ekki almennir kennarar. Verðum við ekki að tylla fæti á jörðina þegar kemur að því að ræða um vemdun íslenskrar tungu. Enskan varð heimsmál sökum þess hversu fímlega hún veiddi orð og orðstofna úr aðvlfandi tungumálum svo sem latínu, frönsku og nor- rænu. Skiptir ekki mestu fyrir lífsmagn íslenskunnar hversu fím- lega hún aðlagast aðvífandi þjóð- tungum? Fátt vinnst með því að horfa stöðugt til horfínnar gullald- ar. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. Fréttir kl. 18. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 21.00 örn Petersen. Umræðuþáttur um málefni líðandi stundar. Hlustendur geta lagt orð í belg i síma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) ALFA FM 102,9 ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur i umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 08.30. 11.00 Arnar Kristinsson fjallar um neyt- endanmál. Afmæliskveðjur. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir. Fréttir kl. 15.00. 17.00 f sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist frá gullaldarárunum spiluð ókynnt. 20.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð- mundsson leikur lög frá árunum 1955—77. 22.00 Viðtals- og umræöuþáttur. Um- sjónarmaður: Marinó V. Marinósson. 23:30 Dagskrárlok. S VÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.