Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 33 Filippseyjar: Orðrómur er um nýja bylt- ing-artilraun Maníla, Reuter. HERMENN á skriðdrekum tóku sér stöðu við helztu götur í Maníla, höfuðborg Filippseyja, og á akvegum inn í borgina í gær vegna orðróms um fyrirhugaða byltingartilraun. Útvarpsstöð í einkaeign skýrði frá því að hópur manna úr her landsins væri að undirbúa stjómar- byltingu í leynilegri herstöð skammt frá Maníla. Hefðu þeir fyllt sjö her- flutningabíla og þrjár brynvarðar bifreiðar. Háttsettir yfirmenn í her landsins sögðu fréttir útvarpsstöðvarinnar úr lausu lofti gripnar. Vísuðu þeir á bug að bylting gegn stjóm Coraz- on Aquino væri yfirvofandi. Yfir- maður hersins í Maníla, Alexander Aguirre hershöfðingi, staðfesti hins vegar að 31 hermaður hefði verið handtekinn og afvopnaður í út- hverfi höfuðborgarinnar árla í gær. Hefðu þeir verið þar á ferð í heim- ildarleysi á tveimur jeppabifreiðum. Lautinant í hemum skýrði síðar frá því að hermennimir hefðu verið frá héraðinu Quezon í suðausturhluta landsins og verið að koma til borg- arinnar til að klaga yfirmann sinn. Vegna orðróms um að ný bylting- artilraun væri yfirvofandi var mikil spenna í Maníla í gær. Það varð ekki til að bæta ástandið þegar vömbifreið ók á rafmagnsstaur ut- an við hlið Aguinaldo-herstöðvar- innar, eina helztu herstöðina í Maníla. Við það fór rafmagn af nær allri stöðinni. Til harðra bardaga kom í stöðinni í byltingartilrauninni 28. ágúst sl. Hermenn undir forystu Færeyjar: Nýtt mál- gagn Ola Breckmann? Fœreyjum, frá Snorra Halldórssyni, fréttaritara Morgunblaðsins í Fœreyjum. LENGI hefur verið um það rætt í Færeyjum að valdabarátta eigi sér stað í stærsta flokki landsins, Fólkaflokknum. Einkum er minnst á slíka baráttu í tengslum við málgagn flokksins, Dagblað- ið, en því ritstýrir fulltrúi Færeyinga á Þjóðþinginu í Kaup- mannahöfn, Óli Breckmann. Samkvæmt nýjustu fregnum undirbýr ÓIi nú útgáfu eigin málgagns. í Sosialurin, málgagni jafnaðar- manna, er greint frá því að Óli og samstarfsmenn hans hafi í hyggju að reisa hús undir nýja blaðið og séu búnir að kaupa sér lóð undir það úti á Argir í nágrenni Þórs- hafnar. Skýringin á þessum áformum kann að vera sú að mörg- um finnst ritstjóri Dagblaðsins hafa gengið of langt í umfjöllun ýmissa mála. En Óli lætur ekki kúga sig til hlýðni og vill því stofna eigið blað, segir sagan. Borgarstjóri Þórshafnar, Poul Michelsen, sem einnig er í Fólka- flokknum, hefur nú látið stöðva allar byggingaframkvæmdir á svæðinu þar sem lóð Óla er. Finnst ýmsum þetta kynleg ráðstöfun því undanfarin ár hafa hús risið allt í kringum lóðina. Víst er að enginn heimamanna í Argir efast um að borgarstjórinn vilji hindra Óla í því að reisa sór blaðhús og keppa við mágágh ÍIöKÍ&ífcSÍ 1« tóe síq :; Gregorio Honasan ofursta rejmdu þá að bylta stjóm Aquino. Réðust þeir á forsetahöllina, útvarps- og sjónvarpsstöðvar. Höfðu þeir Agu- inaldo-herstöðina á sínu valdi í 17 klukkustundir. Oscar Florendo, talsmaður hersins, sagði á þriðja þúsund hermanna og 167 foringja hafa tekið þátt í byltingartilraun- inni. Flestir þeirra væru nú í varðhaldi í herfangelsum. Aðeins 26 foringjar leiki ennþá lausum hala, þeirra á meðal Honasan. Reuter Hermaður stendur vörð um borð í skriðdreka við götu, sem liggur inn til Maníla, höfuðborg Filipps- eyja. Mikil spenna ríkti i borginni vegna orðróms um að ný byltingartilraun væri yfirvofandi. Hmt- tilbúð Kosta Boda 20% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum íverslunum okkar dagana 1. til 8. október. KDSTA BODA Bankastræti 10, sími: 13122 BODA Kringlunni sími: 689122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.