Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 44
44 . MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 Ein glæsilegasta sérverslun landsins sinnar tegundar í stórglæsilegu nýju og helmingi stærra húsnæði. Þar bjóðum flest til að innrétta heimilið — allt eftir þínum óskum. Gólft Gólfdúka Hreinlætistæki Blöndunartæki Gólfflísar Veggflísar Parket Málningarvörur Ekki eru allar ferðir til fjár en ferð í Fjörðinn borgar sig GROHE VilIcroy&Boph BÆJARHRAUN 16 HAFNARFIRÐI SIMI 53140 Samtök Græningja: Tónleikar á Lækjatorgi Rokk gegn kjarn- orku í Dounreay í dag kl. 16.00 verða tónleikar á Lækjartorgi undir yfirskrift- inni „Rokk gegn kjarnorku í Dounreay." Leika þar hljóm- sveitirnar: Rauðir Fletir, Blátt áfram og Sogtolettir. Tónleikarn- ir eru liður í aðgerðum Samtaka græninga á íslandi gegn fyrir- hugaðri stækkun kjarnorkuvers i Dounreay, nyrst í Skotlandi. í fréttatilkynningu frá Samtök- um græningja kemur fram að í Dounreay sé starfrækt lítið kjam- orkuver sem samtökin telja að valdi umtalsverðri geislavirkri mengun sjávar. Nú séu uppi áform 5 ríkja í Vestur-Evrópu um að auka starf- semina í Dounreay til mikilla muna. Samtök græninga telja að geisla- virk mengun í hafinu stóraukist og að hún berist til íslands með haf- straumum. Tónleikunum á Lækjartorgi mun síðan verða fylgt eftir með undir- skriftarsöfnun þar sem skorað er á ríkisstjóm íslands að mótmæla við rískisstjóm Bretlands þessum áformum í Dounreay og stendur undirskriftarsöfnunin út október- mánuð. Finnur Jónsson MISSKILNINGUR á misskilning ofan oUi þvi, að Morgunblaðinu tókst ekki í gær að leiðrétta myndbirtingu af Finni Jónssyni, framkvæmdasijóra í Stykkis- hólmi. Myndin, sem birtist í gær var af Gissuri Tryggvasyni, framkvæmdastjóra Bátatrygg- ingar Breiðafjarðar. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. NÚ GETA ALLIR EIGNAST AIWA Vomm að fá enn eina sendingu af hinni frábæm i samstæðu frá Aiwa CP-550 Einstakt tilboð!!! CP 550. Útvarp með LB, MB, FM og SW. Magn- ari 2x15 W(RMS) 5 banda tónjafnari. Tvöfalt segulband með „High Speed Dubbing", Metal, CR02, plötuspilari-hálfsjálfvirkur, tenging fyrir C.D., hátalarar 30 W (RMS). Frábær tóngæði frá AIWA. VERÐ AÐEINS KR. 31.980,- ATH. Þetta er aðeins ein af mörgum frábærum stæðum frá AIWA. Sendum í póstkröfu. D i íxdaio Armúla 38 (Selmúlamegin) 105 Reykjavík. Síniar: 31133 T-ia3177. Pósthólf 8933.- • — ii---------I IT i'i'i i „I_____É___I____i_______
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.