Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 44
44
.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987
Ein glæsilegasta sérverslun landsins sinnar tegundar
í stórglæsilegu nýju og helmingi stærra húsnæði.
Þar bjóðum
flest til að innrétta heimilið
— allt eftir þínum óskum.
Gólft
Gólfdúka
Hreinlætistæki
Blöndunartæki
Gólfflísar
Veggflísar
Parket
Málningarvörur
Ekki eru allar ferðir til fjár
en ferð í Fjörðinn borgar sig
GROHE
VilIcroy&Boph
BÆJARHRAUN 16 HAFNARFIRÐI SIMI 53140
Samtök Græningja:
Tónleikar á
Lækjatorgi
Rokk gegn kjarn-
orku í Dounreay
í dag kl. 16.00 verða tónleikar
á Lækjartorgi undir yfirskrift-
inni „Rokk gegn kjarnorku í
Dounreay." Leika þar hljóm-
sveitirnar: Rauðir Fletir, Blátt
áfram og Sogtolettir. Tónleikarn-
ir eru liður í aðgerðum Samtaka
græninga á íslandi gegn fyrir-
hugaðri stækkun kjarnorkuvers
i Dounreay, nyrst í Skotlandi.
í fréttatilkynningu frá Samtök-
um græningja kemur fram að í
Dounreay sé starfrækt lítið kjam-
orkuver sem samtökin telja að valdi
umtalsverðri geislavirkri mengun
sjávar. Nú séu uppi áform 5 ríkja
í Vestur-Evrópu um að auka starf-
semina í Dounreay til mikilla muna.
Samtök græninga telja að geisla-
virk mengun í hafinu stóraukist og
að hún berist til íslands með haf-
straumum.
Tónleikunum á Lækjartorgi mun
síðan verða fylgt eftir með undir-
skriftarsöfnun þar sem skorað er á
ríkisstjóm íslands að mótmæla við
rískisstjóm Bretlands þessum
áformum í Dounreay og stendur
undirskriftarsöfnunin út október-
mánuð.
Finnur Jónsson
MISSKILNINGUR á misskilning
ofan oUi þvi, að Morgunblaðinu
tókst ekki í gær að leiðrétta
myndbirtingu af Finni Jónssyni,
framkvæmdasijóra í Stykkis-
hólmi. Myndin, sem birtist í gær
var af Gissuri Tryggvasyni,
framkvæmdastjóra Bátatrygg-
ingar Breiðafjarðar. Morgun-
blaðið biðst velvirðingar á
þessum mistökum.
NÚ GETA ALLIR EIGNAST AIWA
Vomm að fá enn eina sendingu af hinni frábæm i samstæðu frá Aiwa CP-550
Einstakt tilboð!!!
CP 550. Útvarp með LB, MB, FM og SW. Magn-
ari 2x15 W(RMS) 5 banda tónjafnari. Tvöfalt
segulband með „High Speed Dubbing", Metal,
CR02, plötuspilari-hálfsjálfvirkur, tenging fyrir
C.D., hátalarar 30 W (RMS).
Frábær tóngæði frá AIWA.
VERÐ AÐEINS KR. 31.980,-
ATH. Þetta er aðeins ein af mörgum frábærum
stæðum frá AIWA.
Sendum í póstkröfu.
D i
íxdaio
Armúla 38 (Selmúlamegin) 105 Reykjavík.
Síniar: 31133 T-ia3177. Pósthólf 8933.- •
— ii---------I IT i'i'i i „I_____É___I____i_______