Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 21 Draga verður úr umframfram- leiðslu á landbúnaðarafurðum - segir forseti Alþjóðasambands búvöruframleiðenda GLENN Flaten, forseti Alþjóða- sambands búvöruframleiðenda, var staddur hér á landi, ásamt eig- inkonu sinni, Shirley Flaten, dagana 28. til 1. október sl., á veg- um Stéttarsambands bænda. Stéttarsambandið hefur verið aðili að Alþjóðasambandinu frá árinu 1949. I tilefni heimsóknarinnar hélt Stéttarsambandið blaða- mannafund sem Flatenhjónin voru viðstödd. Alþjóðasamband búvöruframleið- enda, Intemational Federation of Agricultural Producers (IFAP), voru stofnuð í London árið 1946. Samtök bænda í einstökum þjóðríkjum höfðu þá starfað áratugum saman en kreppuárir. og seinni heimsstyijöldin sannfærðu marga um nauðsyn þess að setja á laggimar alþjóðasamtök bænda. Glenn Flaten er kjúklinga-, svína- og komræktarbóndi í Regina í vestur- hluta Kanada. Hann lauk námi í búvisindum frá háskólanum í Saskatc- hewan. Hann var forseti Búnaðarsam- bands Saskatchewan árin 1973 til ’75, forseti Búnaðarsambands Kanada árin 1981 til ’85, varaforseti Alþjóðasam- bands búvöruframleiðenda frá 1984 til ’86 er hann varð forseti Alþjóða- sambandsins. f máli Glenn kom meðal annars fram að um þriðjungur bænda í Kanada ættu við fjárhagsörðugleika að stríða og margir þeirra hefðu orðið gjaldþrota undanfarin ár. Einnig væri hart í ári hjá þeim sem vinna í þjón- ustugreinum landbúnaðar í Kanada, svo og þeim sem vinna við úrvinnslu landbúnaðarafurða. Kanadískir bændur fá nú um 40% lægra verð fyrir komframleiðslu sína, heldur en fyrir tveimur árum síðan, vegna aukins framboðs á komi á heimsmarkaðinum. Á síðasta ári seldu Kanadamenn 32 milljónir tonna af komi til 55 landa, þó aðallega til Ráð- stjómarríkjanna, Kína og Japans. Bandaríkjamenn em helstu sam- keppnisaðilar Kanadamanna í sölu á komi en beinir styrkir stjómvalda til landbúnaðar eru einmitt hvergi hærri en í Bandaríkjunum. Reagan Banda- ríkjaforseti hefur þó boðað að styrkim- ir verði stórlega skomir niður á næstu árum og horfnir með öllu eftir tíu ár. í Kanada hefur verið kvóti á kjúkl- ingaframleiðslu allt frá árinu 1966. Hins vegar er þar enginn kvóti á nau- takjöti en kanadískir bændur fá hins vegar lágt verð fyrir það. Kanadamenn ætla sér að draga úr offramleiðslu sinni á landbúnaðaraf- urðum á næstu ámm, þannig að eftir tíu ár verði jafnvægi á milli framboðs og eftirspumar á kanadiskum land- búnaðarafurðum. Til samanburðar hefur verið áætlað að fimm ár taki að ná þessu jafnvægi hér á landi. „Það verður að vera samvinna á milli landa um að draga úr umfram- framleiðslu landbúnaðarafurða, þar sem ekki er mögulegt að selja um- framframleiðsluna til þeirra sem mest þurfa á henni þurfa að halda", sagði Glenn Flaten. Meðfylgjandi mynd er af Glenn Flat- en.forseta Alþjóðasambands búvöm- framleiðenda og eiginkonu hans, Shirley Flaten. Morgunblaðið/Þorkell '' 0 ;y* :--.y; Trésmíðaverkstæöi geta nú sparað tíma og fyrirhöfn við pantanir erlendis frá. Við eigum nægar birgðir af ofnþurrkuð- um viði, - á mjög hagstæðu verði! Furu, eik, beyki, oregon pine, ask, meranti, ramin, mahogny, tekk, poplar, iroko, pitch pine, og m.fl. Þar sem fagmennirnir versla erþéróhætt BYKO SKEMMUVEGI2 Kópavogi, timbur - stál-og plötuafgreiðsla, simar 41000,43040 og 41849 / FERÐASKRIFSTDFAN /ó\ POLARIS f POLARIS JrJJ Kirkjutorgi4 Sími622 011 •RIK/Sl/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.