Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 Tvö efstu pörín i mótinu spiluðu saman i síðustu umferð og þrátt fyrír mjög góða setu hjá Jóni Inga og Hermanni Tómassyni dugði það þeim ekki til sigurs. Grundfirðingarnir Guðni Hallgrímsson (með gleraugu) og Gisli Ólafsson komu á óvart í mótinu og náðu sér í utanlandsferð. Hér spiia þeir gegn ungum Suður- nesjamönnum. Tvö pör háðu einvígi um efsta sætið í síðustu umferðunum Jón Ingi Bjömsson — Hermann Tómasson 1316 Gísli Ólafsson — Guðni Hallgrímsson 1284 Ingvar Hauksson — Sverrir Kristinsson 1253 Guðjón Einarsson — Runólfur Jónsson 1248 Sigfús Þórðarson — GunnarÞórðarson 1248 Gunnlaugur Óskarsson — Steingr. Steingrímsson 1206 Jón Baldursson — V alur Sigurðsson 1194 Keppnisstjóri var Ólafur Lárus- son og reiknimeistari Vigfús Pálsson. Mikill fjöldi spilara not- færði sér aðstöðuna og gisti í Hótel Örk aðfaranótt sunnudags og að sögn keppnisstjóra var þessi helgi hin ánægjulegasta í alla staði. Morgunblaðið/Arnór Brids Amór Ragnarsson Hannes R. Jónsson og Her- mann Lárusson sigruðu á Opna Hótel-Arkar mótinu um helg- ina. Háðu þeir hörkukeppni við Jón Inga Björnsson og Her- mann Tómasson um efsta sætið sem lauk með nanmnm sigri hinna fyrmefndu sem hiutu 1323 stig en Jón Ingi og Her- mann hlutu 1316 stig. Alls mættu 62 pör í þetta mót víðs vegar að af landinu. Voru nokkur pör úr Reykjavík og af Suðumesjum og a.m.k. eitt par úr Gmndarfírði. Spilaðar vom tvær lotur á laugardeginum og að þeim loknum höfðu Jón Ingi Bjömsson og Hermann Tómasson þá hlotið 916 stig og voru efstir. Gmndfírðingamir Gísli Ólafsson og Guðni Hallgrímsson vom í öðm sæti með 898 stig, Hermann og Hannes þriðju með 892 stig og Jón Baldursson og Valur Sigurðs- son fjórðu með 881 stig. Þegar líða tók á síðustu lotuna skiptust Hermann og Hannes annars vegar og Jón Ingi og Hermann hins vegar á að hafa forystu í mótinu og ljóst að önnur pör myndu ekki eiga möguleika á 1. sætinu í mót- inu. Svo skemmtilega vildi tii að þessi pör sþiluðu saman í síðustu umferðinni. Er skemmst frá því þúsund krónur, hlutu Ingvar Hauksson og Sverrir Kristinsson og í fímmta sæti urðu Guðjón Einarsson og Runólfur Jónsson sem fengu 5000 krónur. Hótelstjóri Hótel Arkar, Birgir Guðjónsson, afhenti verðlaunin í mótslok. Lokastaðan: Hermann Lámsson — Hannes R. Jónsson 1323 Svipmynd frá mótinu. að segja að Hannes og Hermann spiluðu þessi tvö spil mjög illa og benti allt til þess að sigurinn hefði þar með mnnið þeim úr greipum. Það kom hins vegar á daginn að Jón Ingi og Hermann Tómasson höfðu átt mjög slæma setu í næstsíðustu umferðinni og þrátt fyrir afburða setu í lokaumferð- inni nægði það þeim ekki til sigurs. Verðlaunin fyrir þijú efstu sæt- in vom mjög glæsileg, utanlands- ferðir til Ziirich, Hamborgar og Amsterdam. Þriðja sætið kom í hlut Gmndfírðinganna Gísla Ól- afssonar og Guðna Hallgrímsson- ar sem verður að teljast mjög góður árangur hjá þeim. Sigurvegaramir Hannes R. Jónsson og Hermann Lámsson em þekktir jaxlar í bridsheiminum og silfurhafamir Jón Ingi Bjöms- son og Hermann Tómasson em vaxandi spilarar sem hafa náð þokkalegum árangri í stórmótum undanfarin ár. Fjórðu verðlaun í mótinu, 10 Hannes R. Jónsson og Hermann Lárusson — Sigurvegarar á Hótel Arkar-mótinu. Engar þreifingar, engir rakamælar. Þurr bleyja Cosifits Bleyjur I þrem stœrðum ENDURNAR HVERFA ÞEGAR BLEYJAN BLOTNAR Blaut bleyja «1. i* Smiðjuvegi 14. simar 77152 og 73233, póslh. 4024, Reykjavlk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.