Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 49 ismálum miðað við aðrar norrænar þjóðir. Danski þingmaðurinn, Aase Olesen, sagði frá áfengismálaum- ræðu í dönskum stjómmálum og kallar hana „ljóta andarungann" í stjómmálaumræðunni. Telur hún hægt miða í þvisa landi og afstaða almennings sé sú að „boða“ og „banna“-stefna annarra Norður- < landa sé af hinu illa og geti af sér vandamál fremur en leysi þau. Þessi afstaða speglist á þinginu og hamli gegn breytingum. A.m.k. trúir Aase Olesen því ekki að ljóti andarunginn verði nokkum tíma að fögmm hvítum svani. Markaðsstefna eða stjórnun Sumir ráku upp stór augu við að sjá nafn forstjóra Áfengisversl- unarinnar sænsku á fyrirlesaraskrá þingsins. Hvaða erindi á fulltrúi áfengissala á bindindisþing? Gabriel Romanus sýndi þó fram á í erindi sínu að áfengisverslanir eru óhjá- kvæmilega hluti áfengismálastefnu hvers tíma. Hvort vilja menn frem- ur áfengiseinkasölu undir stjóm ríkisvalds (almennings) eða frjálsa samkeppnis- og markaðssölu? Hvort er vænlegra til árangurs t.d. við að ná því markmiði að draga úr áfengisneyslu? Framtíðarsýn Síðasta erindi ráðstefnunnar flutti Guðrún Agnarsdóttir alþingis- maður. Rakti hún í stórum dráttum hvað gerst hefur í fíkniefnamálum á Vesturlöndum síðustu áratugi og líkti notkun þessara efna við smit- sjúkdóm sem berst frá hörðum kjama neytenda til annarra. Rakti Guðrún ýmsar samfélagsbreytingar sem orðið hafa síðustu árin og taldi margar þeirra ýta undir neyslu fíkniefna, s.s. aukið atvinnuleysi og breytt hlutverk ungs fólks. Gerði hún grein fýrir niðurstöðum könn- unar á afstöðu ungs fólks er gerð var í tengslum við framtíðarspá sem unnin var af nefnd á vegum forsæt- isráðuneytisins. í þeirri könnun kemur m.a. fram að unga fólkið telur að árið 2010 verði fíkniefna- málin mesta vandamál þjóðarinnar. Sérráðstefnur Að þinginu loknu voru haldnir fundir um ýmis afmörkuð mál, s.s. áfengi og umferð, konur og áfengi, áfengi og lífsvenjur kristinna manna og möguleika sjónvarps til að koma upplýsingum á framfæri við fólk. Einnig hélt Norræna bind- indisráðið aðalfund sinn og var Valeri Surell frá Svíþjóð endurkjör- inn formaður. Næsta Norrænt bindindisþing verður haldið í Noregi árið 1990. Höfundur er ritari Samvinnu- nefndar bindindismanna. <rrO* VELDU ^TDK lÞEGARÞÚ VILT HAFAALLTÁ HREINU Aá Auói t: PYSKA TÆKNIUNDRID ER ENN AD GERAST Meö sjálískiptingu eóa íimm gíra handskiptingu BÍLL SEM BER AF ÖÐRUM [hIhekiahf IL J? Laugavegi 170-172 Simi 695500 Nýjungar Ginseng (panax ginseng C.A. Meyer) af hæsta gæðaflokki frá Kóreu. Ginseng er m.a. notaðtil að styrkja mótstöðuafl líkam- ans gegn streitu og sjúkdóm- um. Þessir fjórir afoxarar, selen, E og Cvítamln og /3-karótín (for- veri A vítamíns) eyða óæskileg- um sindurefnum í fæðu og sígarettureyk og eru álitin góð krabbameinsvörn. Margir nær- ingarfræðingar telja þetta heppilegustu bætiefnasam- setningu á markaðinum í dag. Hollar fjölómettaðar fitusýrur fyrir hjarta og æðakerfi. Ekkert annað lýsisþykkni á Islandi er jafn ríkt af omega-3 fitusýrum, þ.a 50% innihald af EPA og DHA. Hylkin innihalda ekki A og D vítamín. Gerið verðsamanburð. Jtfk TÓRÓ HF Siöumúla 32. 108 Reykjavik, o 686964
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.