Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 Skákmót í Ólafsvík: Tólf keppendur frá fjórum löndum Morgunblaðið/Sverrir Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra setur hina nýju prentvél Plastprents í gang. Með fylgjast, Eggert Hauksson forstjóri, gestir og starfsmenn. Plastprent 30 ára: Iðnaðarráðherra vígði nyju prentvélina PLASTPRENT hélt upp á 30 ára afmæli sitt á föstudaginn. Við það tækifæri voru vigð ný prent- vél og nýtt húsnæði fyrirtækisins að Fosshálsi tekið formlega i notkun. Það var Friðrik Sophusson iðnað- arráðherra sem setti prentvélina í gang að viðstöddu fjölmenni. Vélin er af nýrri kynslóð svonefndra „flexo-graphic“ prentvéla, sem ger- ir kleift að prenta ljósmyndir á plast með meiri nákvæmni en áður. Hús- næðið sem var tekið í notkun við sama tækifæri er 6200 fermetrar að stærð. Er það um helmingi stærra en fyrra húsnæði Plast- prents. Ólafsvik. SJÖUNDA alþjóðaskákmót landsbyggðarinnar var sett hér á sunnudag. Mótið er haldið f Ólafsvík sem liður í afmælishaldi bæjarins. Kristján Pálsson bæjar- stjóri setti mótið og bauð þátttak- endur velkomna. I stuttu ávarpi beindi hann þvi til skákmann- anna að hagnýta sér orkustreym- ið frá Snæfellsjökli og benti á að orkan frá Jöklinum væri nú talin í hámarki og verði ekki slík sem nú næstu 5002 árin. Lék hann síðan fvrsta leik mótsins fyrir Jón L. Arnason stórmeist- ara gegn Björgvin Jónssyni. Keppendur eru alls 12 frá 4 lönd- um, ungir skákmenn á framabraut. Töfluröð ér þessi: 1. Henrik Danielsen frá Danmörku með 2.415 stig. 2. Robert Bator frá Svíþjóð með 2.405 stig. 3. Jón L. Ámason stórmeistari með 2.555 stig. 4. Karl Þorsteins AM með 2.445 stig. 5. Dan Hanson með 2.290 stig. 6. Þröstur Þórhallsson með 2.345 stig. 7. Lars Schandorff frá Danmörku með 2.385 stig. 8. Sævar Bjamason AM með 2.355 stig. 9. Petter Haugli frá Noregi með 2.370 stig. 10. Björgvin Jónsson með 2.310 stig. 11. Ingvar Asmundsson með 2.375 stig. 12. Tómas Bjömsson með 2.245 stig. Mótið stendur til 16. október og teflt er í félagsheimilinu Klifi. Fyrstu verðlaun em 1.200 banda- ríkjadalir. Stigafjöldi keppenda er að meðaltali 2.374 stig og er mótið í 5. styrkleikaflokki FIDE. Til þess að ná áfanga að alþjóðlegum meist- aratitli þarf 7 vinninga en að FIDE-titli þarf 5'/2 vinning. Móts- stjóri er Torfí Stefánsson Hjaltalín. í fyrstu umferð urðu úrslit þessi: Þröstur Þórhallsson V2 Lars Skandorf V2 Hendrik Danielsen 1 Tómas Bjömsson 0 Jón L. Amason gegn Björgvin Jóns- syni biðskák. Karl Þorsteins V2 Petter Högli V2 Robert Bador V2 Ingvar Ásmundsson V2 Sævar Bjamason V2 Dan Hanson V2 Staðan í biðskák Jóns L. og Björgvins er þessi: Jón L. er með hvítt. Kóngur el, biskup c5, peð a7 og b4. Björgvin er með svart. Kóngur f3, hrókur a2, peð b5 og g4. Svartur lék biðleik. — Helgi Já, það komast fáir í fótspor Facit. Enn er Facit feti framar, nú með nýja ritvél. Sérfræðingar Facit hafa hannað þessa afburða ritvél sem byggð er á langri hefð og nýjustu tækni. Líttu við því sjón er sögu ríkari. Við fullyrðum að verð og gæði koma svo sannarlega á óvart. Okkar þekking í þína þágu. GÍSLI J. JOHNSEN SF. n Nýbýlavegi 16. Sími 641222 ERICSSON 5 Information Systems
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.