Morgunblaðið - 06.10.1987, Side 63

Morgunblaðið - 06.10.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 63 Verðkönnun á Vesturlandi: Verðið hækkar eftir því sem fjær dregnr Reykjavík Yerslun Einars Ólafssonar á væntir þess að könnun þessi örvi verðskyn neytenda á Vesturlandi og efli samkeppni á milli seljenda. Akranesi oftast með lægsta verð VÖRUVERÐ í verslunum á Akranesi var f september að jafnaði lægra en í öðrum versl- nnnm á Vesturlandi, samkvæmt könnun Verðlagsstofnunar á verði á fjölmörgum vörutegund- um í 23 matvöruverslunum á Vesturlandi. Verslun Einars Ól- afssonar á Akranesi var langoft- ast með lægsta verð, en Kaupfélag Króksfjarðar f Króksfjarðarnesi og á Reyk- hólum var oftast með hæsta vöruverðið. Á sama tíma og þessi könnun var gerð, var til samanburðar gerð verðkönnun í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Vöruverð í matvöruverslunum á Vesturlandi reyndist að jafnaði hærra en í Reykjavík og því hærra sem fjær dregur Reykjavík. Niðurstöður könnunarinnar eru birtar í 16. tölublaði Verðkönnunar Verðlagsstofnunar, sem hægt er að fá hjá stofnuninni. Þar sést verð á 76 vörutegundum í verslun- um á þessu svæði: Eftirfarandi kemur m. a. í ljós við samanburð: Meðalverð á vörum í verslunum á Vesturlandi var hærra en meðal- verð á höfuðborgarsvæðinu í 73 tilvikum af 76. Meðalverð á Vesturlandi var í öllum tilvikum hærra en meðalverð í stórmörkuðum á höfuðborgar- svæðinu. Meðalverð á Vesturlandi var í 66 tilvikum af 76 hærra en meðai- verð í stórum hvérfaverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meðalverð á Vesturlandi var í 31 tilviki af 75 hærra en í litlum hverfaverslunum á höfuðborgar- svæðinu. í fréttatilkynningu frá Verðlags- stofnun kemur fram að stofnunin Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóumMoggans! öwith p(:yNsLA pjoi NUsTA p£l<l<irjG FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 „BIONDA“ VWLKENS BSF ♦ ♦♦ optibelt viftureimar, tímareimar SILFURBÚÐIN KRINGLUNNI—REYKJAVÍK SÍMI 689066 ... ;-,v» Verð fyrir neðan og ofan meðalverð (i þessari töflu sest hve oft verð i hverri verslun var fyrir ofan og neðan meðalverð hverrar vöru). Hve oft Hveoft Fjöldi fyrir neðan fyrirofan vörutegunda meðalverð meðalverð íkönnun Einar Ólafsson Akranesi 69 2 71 Grundarbúö Akranesi 46 11 57 SS Akranesi 47' 18 65 Skagaver Akranesi 67 7 74 Traðarbakki, Akranesi 47 18 65 Essóstöðin Borgarnesi 26 34 60 Kaupf. Borgfirðinga kjörbúð. Borgarnesi 34 41 75 Kaupfélag Borgfirðinga útibu, Borgarnesi 31 38 69, Versl. Jóns Eggertssonar, Borgarnesi 22 11 33 Versl. Jóns og Stefáns, Borgarnesi 27 43 70 Baula Stafholtstungum 13 45 58 Kaupf. Borgfirðinga, Vegamótum 22 45 67 Kaupf. Borgfirðinga. Hellissandi 9 47 56 Hvammur, Olafsvik 22 51 73 Kaupf. Olafsvikur 20 46 66 Grund, Grundarfirði 15 40 56 Kaupf. Grundfirðinga 14 43 57 Kaupfelagið í Stykkisholmi 23 44 67 Vöruhúsið Holmkjör, Stykkishólmi 40 28 69 Kaupf. Hvammsfjarðar, Búðardal 28 35 64 Kaupf. Saurbæinga, Skriðulandi 22 35 57 Kaupf. Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi 4 53 57 Kaupf. Króksfjarðar, Reykhólum 7 45 52 Samanburður á meðalverði á Vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu (Verslunum á höfuðborgarsvæðinu er skipt í stórmarkaði, stórar hverfaverslamr og litlar hverfa- verslanir. Meðalverð i hverjum verslanahópi er borið saman við meðalverð í öllum verslunum á Vesturlandi.) Stórmarkaðlr Stórar hverfaversl. Litlar hverfaversl. Verðmunuri% fjöldi vörutegunda fjöldi vórutegunda fjðldi vörutegunda Lægra verð á höf uðborgarsvæðinu.: 0-10% 39 64 28 10-20% 35 2 3 20-30%__________ 2______________0_______________Q Samtals 76 66 31 Hærra verð á höfuðborgarsvœðinu: 0-10%____________0_____________10______________44 Samtals 0 10 44 Hæsta og lægsta verð (í þe.ssan töflu sést hve oft hver verslun var með lægsta og hæsta verð). Hve oft Hve oft Fjöldl Einar Olafsson Akranesi með lægsta verð 46 með hæsta verð 0 vörutegunda ikönnun 71 Grundarbuð Akranesi 5 0 57 SS Akranesi 4 1 65 Skagaver Akranesi 8 0 74 Traðarbakki, Akranesi 5 1 65 Essöstöðin Borgarnesi 1 6 60 Kaupf. Borgfirðinga kjörbuð, Borgarnesi 1 0 75 Kaupfelag Borgfirðinga utibu, Borgarnesi 0 0 69 Versl. Jons Eggertssonar, Borgarnesi 3 1 33 Versl. Jóns og Stefáns, Borgarnesi 1 5 70 Baula Stafholtstungum 1 11 58 Kaupf. Borgfirðinga, Vegamótum 1 12 67 Kaupf. Borgfirðinga, Hellissandi 2 11 56 Hvammur, Ólafsvik 2 10 73 Kaupf. Olafsvikur 3 6 66 Grund, Grundarfirði 3 6 56 Kaupf. Grundfirðinga 1 7 57 Kaupfélagið i Stykkisholmi 3 4 67 Vöruhúsið Hólmkjör, Stykkishólmi 3 3 69 Kaupf. Hvammsfjarðar, Búðardal 6 4 64 Kaupf. Saurbæinga, Skriðulandi 5 8 57 Kaupf. Króksfjarðar, Kroksfjarðarnesi 0 13 57 Kaupf. Króksfjarðar. Reykhólum 0 15 52

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.