Morgunblaðið - 05.11.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 05.11.1987, Síða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 » VERA EÐA VERA EKM Sumir eru sinnulausir um daglegt líf sitt og umhverfi. Hafa lítinn áhuga á að fylgjast með, - láta aðra gjaman hugsa fyrir sig. Hinir eru |dc> sem betur fer mun fíeiri sem vilja upplifa hluti, skoða mál og skilgreina. Vilja fylgjast með, velja sjálfir hvað þeir lesa og á hvem þeir hlusta. Þetta er í raun nauðsyn öllu nútímafólki. Hér gegnir myndlykill stóru hlutverki. Hann opnar þér og þínum möguleika á að velja um sjónvarpsstöð. Stöð 2 býður upp á úrvals efni í vetur. Vandaðar kvikmyndir, þætti og fréttaefni. Allir geta nú eignast myndlykil; - á afmælistilboði Stöðvar 2 og Heimilistækja: 1. Ókeypis áskrift í einn mánuð. 2. Mjög hagstæð greiðslukjör á myndlykii. Heimilistæki hf Sætúni8 Sími 621215 Við erum sveigjanlegir í samningum. Upplýsingar: Heimilistæki hf.,símar 691455 og 691456 (kl. 9-18). Stöð2, sími 673777 (eftirkl. 18).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.