Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP /SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Rftmáls- 18.30 ► Þrffætllngarnlr. fréttir. 18.65 ► Fréttaógrip og tákn- 18.00 ► Stundin málsfróttir. okkar. Endursýndur 18.06 ► Iþróttasyrpa. þátturfrá 1. nóvem- 19.26 ► Austurbæingar (East- ber. Enders). 40(16.35 ► Rán8menn (Reivers). Árið 1905 biðu íbúar Jefferson, 18.20 ► 18.60 ► Ævlntýrl Mississippi spenntir eftir komu fyrsta bilsins. Boon Hogganbeck Handknatt- H.C. Andersen. og félagar hans fengu að reynsluaka bílnum en þeir komu aldrei lelkur. Sýnt frá Blómin hennarldu. til baka. Þannig hófst ævintýraför þriggja glæframanna um þver leikjum 1. Teiknimynd með og endilöng Bandaríkin. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Justin deildar karla i íslenskutali. Henry og James Coburn. handknattleik. 19.19 ► 18:19 i SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fréttirog Austurbælng- veður. ar(EastEnd- 20.30 ► Auglýsing- ers). arog dagskrá. 20.40 ► Kastljós. Þátturum innlend málefni. 21.20 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur um Matlock-feðginin. Aðalhlut- verk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. 22.10 ► Kóla8kagl. Þáttur um vígbúnað Sovétmanna við nyrsta haf. 22.40 ^ Bókmenntahátíð '87 23.00 ► Útvarpsfróttir. 19.19 ► 19:19 20.30 ► Fólk. 21.10 ► Ekkjumar (Widows). 40(22.05 ► Líf og dauði f LA Bryndis Schram Framhaldsmyndaflokkur í sex (To Live and Die in LA). Leyni- heimsækirfólk. þáttum. 2. þáttur. Blairog Palfrey þjónustumaöur kemst á snoðir fylgjast grannt með ferðum Cony- um dvalarstað peningafalsara ers og þegar hann heimsækir nokkurs, en er myrtur á hroða- önnu, ferekkertfram hjá þeim. legasta hátt. <9(24.00 ► Stjömur f Hollywood (Hollywood Stars). 40(00.26 ► Grfma (Mask). Mynd byggð á sannri sögu um ungan dreng sem haldinn eróvenjulegum sjúkdómi er afmyndar höfuð hans. Aöalhlutverk: Cher, Eric Stolz og Sam Elliot. 02.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bœn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Guömundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.53. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (3). 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnaetti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar. Tónlist. 13.06 I dagsins önn. — Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.36 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Norður- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 16.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beet- hoven. a. „Egmonf'-forleikur op. 84. Fílharmoníusveit Berlinar leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61. Arthur Grumiaux leikur með „Concertge- bouw“-hljómsveitinni í Amsterdam; Colin Davis stjórnar. Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Atvinnumál, þróun, ný- sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45Veðurfregnlr. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tónleikar Eddu Erlendsdóttur pianó- leikara í Norræna húsinu 3. september sl. a. Sónata íC-dúreftirJoseph Haydn. b. Sónata í G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert. c. Fjögur píanólög eftir Franz Liszt. d. Fantasía op. 9 eftir Alexander Zeml- insky um Ijóð eftir Dehmel. e. Tólf tilbrigði eftir Alban Berg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Suöaustur-Asía. Fjórði þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórn- mál, menningu og sögu Singapore. 23.00 Draumatíminn. Kristján Frímann fjallar um merkingu drauma, leikur tónlist af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Nætun/akt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Margir fastir liöir en alls ekki allir eins og venjulega, t.d. talar Hafsteinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tíunda tímanum. 10.06 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum. Meinhornið verður opnaö um sexlevtið og Þórður Kristins- son sér um fimmtudagspistilinn. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niöur í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um tónlistarmenn i tali og tón- um. Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón Kristján Sigurjónsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Fréttir kl. 24.00. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00. 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Fjölskyldan á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Fréttir. kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir fær gesti í hljóðstofu. Stöð 2 Fjalakötturinn, kvikmyndaklúb- bur Stöðvar 2, lofar góðu en þar eru væntanlegar jafn ágætar myndir og Frændi minn eftir Tati, Þriðji maðurinn undir stjóm Carol Reed og Paris Texas eftir Wim Wenders svo eitthvað sé nefnt. Annars er ég persónulega ekki ai- veg sáttur við sýningartíma Fjalak- attarins sem er á laugardagssíð- degi, en á þessum tíma sinnir fólk gjaman tómstundaáhugamálunum, til dæmis skíðunum eða þá að menn hittast á mannamóti. En það er með kvikmyndir Fjalakattarins líkt og útvarpsleikritin er nú hafa einn- ig verið færð yfir á laugardagseftir- miðdagana að það er alveg upplagt að endurflytja verkin síðar að kveldi. Vil ég nota hér tækifærið og hvetja Pál Baldvin Baldvinsson inn- kaupastjóra Fjalakattarins til að endursýna fljótlega Tintrommu Volkers Schlondorff en af einhverj- um ástæðum missti ég af þeirri mynd er ég streðaði hér milli bíó- húsa í hlutverki kvikmyndagagn- rýnandans og gæti ég vel hugsað mér að sjá þetta meistaraverk enn á ný á Stöð 2 og það fyrr en seinna. Þá vil ég einnig nota tækifærið og hvetja þá Jón Viðar og félaga uppí Útvarpsleikhúsi að endurflytja leik- rit Sylvíu Plath er varð að víkja fyrir stefnuræðumálskrafinu á sínum tíma. Sjaldan er góð vísa of oft kveðin og það er ekki síður kúnst að skipuleggja endurflutning útvarps- og sjónvarpsefnis en sjálf- an frumflutninginn. Með auknu framboði ljósvakaefnis vex krafan um að skásta efnið sé endurflutt þannig að menn nái í skottið á góðgætinu. Hrukkukremið Hvemig færi ég að án Moggans þessarar stöðugu uppsprettu hug- mynda og örvandi heilakasta? í gær rakst ég til dæmis á aldeilis prýði- lega grein er Stefán Benediktsson ritaði af innlendum vettvangi á bls. 28 en þar er rætt um styrki til inn- lendrar dagskrárgerðar ljósvaka- miðlanna er hijóta úr hendi íslenskra fyrirtækja. Ég hef áður fjallað nokkuð hér í pistli einkan- lega um styrki er stöku þættir Stöðvar 2 hafa hlotið frá íslenskum fyrirtækjum, svo sem er Verslunar- bankinn styrkti Nærmjmdir af listamönnum og svo mætti lengi telja. Hef ég persónulega talið alveg sjálfsagt að slíkir menningarþættir njóti styrkja frá fyrirtækjunum svo fremi sem fyrirtækjanna er getið á smekklegan hátt við upphaf eða lok þáttanna og þáttargerðarmennimir njóta fullkomins listræns frelsis, eins og virðist hafa orðið raunin á. í fréttaskýringu Stefáns segir með- al annars um þetta atriði: Þegar oddvitar ljósvakamiðla eru spurðir um þær reglur sem gildi í þessum efnum er álit þeirra nokkuð sam- hljóða. Fréttir og fréttatengdir þættir eru útilokaðir frá öllum styrkjum. Það var og! Þar sem ég er hér í miðvikudagspistli að rýna dagskrá Stöðvar 2 þá vil ég spyija þau Helga og Valgerði hvemig standi á því að í hinni annars ágætu frétta- syrpu 19:19 þar sem var í fyrradag fjallað all ítarlega um hrukkukrem og bæði kvaddur til sálfræðingur og snyrtifræðingur að ræða um gildi siíks undralyfs, þá beindist athygli fréttamannsins útí bæ eink- um að ákveðnum snyrtivörufram- leiðanda, en vörumerki þessa hrukkukremsframleiðanda brá fyrir á skerminum og svo var rætt við sérfræðing frá FYakklandi sem ég hef fengið staðfest að vinnur á veg- um fyrrgreinds snyrtivöruframleið- anda? Vonandi var hér bara um tilviljun að ræða, en sjaldan er of varlega farið þá menn smíða frétta- þætti. Ólafur M. Jóhannesson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. / FM102J STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt i einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 21.00 Örn Petersen. Umræðuþáttur. Örn fær til sin viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg. 22.30 Einar Magnús Magnússon heldur áfram. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) ALFA FM102,9 ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Bibliulestur: Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. Hlé. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Siöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður með fréttir af veöri, færð og sam- göngum. Fréttir kl. 8.30. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriöason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson i hljóðstofu ásamt gestum. Rabbaö ( gamni og alvöru um lífiö og tilveruna. 23.00 Svavar Herbertsson tekur fyrir og kynnir hinar ýmsu hljómsveitir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- jónssonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.