Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987
15
Námsmenn vilja
hækkun námslána
Málið heyr-
ir undir
ráðherra
- segirArdís
Þórðardóttir
slj órnarf ormað-
ur Lánasjóðsins
FULLTRÚAR námsmanna í
stjórn Lánasjóðs íslenskra náms-
manna hafa lagt fram tillögu í
stjórn sjóðsins, þar sem gert er
ráð fyrir leiðréttingu á þeim
framfærslutölum, sem eru til
grundvallar upphæð námslána.
Tillagan verður tekin til af-
greiðslu sjóðsins á fundi stjórnar
i dag, fimmtudag, kl. 17. Árdís
Þórðardóttir, formaður sfjórnar
Lánasjóðsins sagði í samtali við
Morgunblaðið, að þessi tillögu-
flutningur væri ekki annað en
fjölmiðlaleikur. Margoft væri
búið að flytja svipaða tillögu í
sjóðnum.
í tillögunni er gert ráð fyrir því
að afnumin verði þau áhrif á upp-
hæð lánanna, þegar Sverrir
Hermannsson, menntamálaráð-
herra, með setningu reglugerðar
skar á tengsl verðlagsþróunar og
upphæðar námslána á tímabilinu
1. september 1985 til 1. júní 1986.
Að sögn fulltrúa námsmanna hækk-
aði framfærsluvísitalan um 15% á
þessu tímabili, þannig að námslán
eru að þeirra mati 15% undir því
framfærslumati, sem Lánasjóður-
inn taldi eðlilegt árið 1985. Fulltrú-
ar námsmanna vilja að áhrif hinnar
svokölluðu frystingar verði afnum-
in, þannig að t. d. lán fyrir einstakl-
ing í leiguhúsnæði hækkaði úr 25.
950 kr. á mánuði í 29. 903 kr.
„Fulltrúar námsmanna í stjórn
sjóðsins eru að mínu mati í pólitísk-
um fjölmiðlaleik, sem aðeins truflar
störf sjóðstjómarinnar," sagði
Árdís Þórðardóttir, formaður
stjórnar LÍN í samtali við Morgun-
blaðið í tilefni af tillöguflutningn-
um. Hún sagði að með þessari
tillögu væri verið að gagnrýna
stjómvaldsákvörðun fyrrverandi
menntamálaráðherra, sem aðeins
væri í valdi núverandi ráðherra að
breyta. „Þessi tillaga á því ekki
heima hjá stjórft LIN og eðlilegra
fyrir námsmenn að snúa sér beint
til ráðherra," sagði Árdís. Hún vildi
ekki tjá sig um hvaða örlög þessi
tillaga kæmi til með að fá á fundin-
í fararbroddi
V estmannaeyjar:
Ræðismað-
ur Noregs
heiðraður
Ólafur Noregskonungur hefur
útnefnt Jón Sigurðsson ræðis-
mann Noregs í Vestmannaeyjum
og hafsögumann, riddara af
nosku þjónustuorðunni 1. stigi.
í frétt frá norska sendiráðinu
segir að orðan sé veitt fyrir frábær
störf Jóns sem ræðismanns í Vest-
mannaeyjum. Orðuveitingin og
afhending skilríkja fór fram að
heimili norska sendiherrans 28.
október síðastliðinn.
1 1
Vegna hagstæðra
— boðið t
sívinsælu
PCPAKKI
□ IBM-XT tölva 640K, 2x360 kb
diskettudrif kr. 89.800,-
□ STAR NL-10prentari kr. 27.250,-
□ Námskeið 3 dagar kr. 12.150,-
□ Tölvuborð kr. 6.950,-
Samtals kr. 136.150,-
PAKKAVERÐ stadgr. kr. 120.580,-
Greiðslukjör:
Jafnar greiðslur í 12 mánuði kr. 10.984 á mánuði.
RFTVINNSLUPAKKI
□ IBM-XT tölva 640K, 2x360 kb
diskettudrif kr. 89.800,-
□ FACIT D2000
gæðaletursprentari
□ WORD Perfect
ritvinnslukerfi kr. 26.950,-
□ Námskeið 5 dagar kr. 20.550,- f
□ Tölvuborð kr. 6.950,-
Samtals kr. 183.950,-
PAKKAVERÐ staðgr. kr. 156.040,-
Greiðslukjör:
Jafnar greiðslur í 12 mánuði kr. 14.214 á mánuði.
Jafnar greiðslur í 24 mánuði kr 7.791 á mánuði.
□ IBM-XT tölva 640K, 30Mb
seguldiskur................kr. 109.800,-
□ STAR NR-15 prentari........kr. 51.100,-
□ OPUS fjárhagsbókhald ......kr. 56.430,-
□ Tölvuborð...................kr. 21.200,-
□ Prentaraborð................kr. 12.500,-
□ Námskeið 4 dagar......... kr. 16.350,-
Samtals....................kr. 267.380,-
PAKKAVERÐ staðgr. kr. 236.907,-
Greiðslukjör:
Jafnar greiðslur í 12 mánuði kr. 21.580 á mánuði.
Jafnar greiðslur í 24 mánuði kr. 11.687 á mánuði.
□ IBM-XT tölva 640K, 30Mb
seguldiskur................kr. 109.800,-
□ FACIT B3100 prentari........kr. 58.200,-
□ OPUS fjárhags-, viðskipta-
manna-, birgðabókhald,
sölukerfi..................kr. 136.620,-
□ Launabókhald frá Rafreikni .... kr. 49.280,-
□ Tölvuborð...................kr. 21.200,-
□ Prentaraborð................kr. 12.500,-
□ Námskeið 6 dagar.......... kr. 24,750,-
Samtals....................kr. 412.350,-
‘i'' ..j ■...5
PAKKAVERÐ staðgr. kr. 359.820,-
Greiðslukjör:
Jafnar greiðslur í 12 mánuði kr. 32.776 á mánuði.
Jafnar greiðslur í 24 mánuði kr. 17.750 á mánuði.
Jafnar greiðslur í 36 mánuði kr. 12.788 á mánuði.
-
SÖLUAÐILAR:
eri
en eftirlíkingar
GISLI J. JOHNSEN
—-
öWH®! »
Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222