Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987
37
Le Figaro:
Mitterrand vissi um
vopnasölima en að-
hafðist ekkert
París, Reuter.
FRANSKA dagblaðið Le Figaro
fullyrti í gær að Frangois Mitter-
rand hafi árið 1984 verið aagt
frá ólöglegri vopnasölu tU írans,
en að hún hafi eigi að síður ver-
ið látin óáreitt í tvö ár.
Þessi frétt siglir í kjölfar upp-
ljóstrana um að franska fyrirtækið
Luchaire hafí selt vopn til írana,
en um 3-5% hagnaðarins hafí runn-
ið í kosningasjóð Sósíalistaflokks-
ins. Fréttin er byggð á leyniskýrslu,
sem herforinpnn Jean-Frangois
Barba gerði um málið. Haft var
eftir Barba að þáverandi vamar-
málaráðherra, Charles Hemu,
kunni að hafa snúið blinda auganu
að yfírhylmingu aðstoðarmanna
sinna, sem vildu koma fyrirtækinu
til aðstoðar á erfíðleikatímum og
þágu um leið fjárframlög í kosn-
ingasjóð Sósíalistaflokksins.
„Ég er viss um að samstarfsmenn
Hemus og þá sérstaklega helsti
aðstoðarmaður hans, [Jean-Fran?-
ois] Dubos, hafí hylmt yfír ólöglega
vopnasölu Luchaire," var haft eftir
Barba.
Dubos hefur neitað ásökunum
um hverskonar „aðgerðir til þess
að afla flokknum Qár“ og Sósíal-
istafíokkurinn hefur neitað öllu
sömuleiðis. Þetta er síðasta
hneykslismálið í röð nokkurra
slíkra, en farið er að sverfa til stáls
milli sósíalista og hægrimanna fyrir
forsetakosningamar, sem fara fram
í apríl næstkomandi.
Að sögn Barba var það yfírmað-
ur frönsku leyniþjónustunnar,
DSGE, sem gekk á fund Frakk-
landsforseta í Elysée-höll og skýrði
honum frá vopnasölunni, en Mitter-
rand sagði honum að ræða málið
við Hemu.
Framkvæmdastjóri Luchaire,
Daniel Dewavrin, sagði að hann
hefði lagt í vopnasöluna til þess að
bjarga fyrirtæki sínu frá gjaldþroti
og að um þijár milljónir franka (um
15 milljónir ísl. króna) hefðu verið
gefnar til Sósíalistaflokksins.
Talið er að mál þetta kunni að
draga dilk á eftir sér, því fram að
þessu hafa sósíalistar mikið lagt
upp úr strangheiðarleika Mitter-
rands, sem nú er dreginn í efa.
Franskir fjölmiðlar hafa þegar líkt
málinu við vopnasöluhneykslið í
Bandaríkjunum óg nefna það „Iran-
gate“.
Tyrkland:
Kommúnistaforíngj-
ar vilja snúa heim
Ankara, Reuter
TYRKNESK stjómvöld hyggjast
sækja til saka tvo fyrverandi leið-
toga kommúnistaflokka ef þeir
snúa heim, eftir sjö ára búsetu
erlendis. Að sögn Reutersfrétta-
stofunnar verða mennirnir
ákærðir fyrir að stjóraa ólögieg-
um samtökum. Þeir gætu átt yfir
höfði sér, allt að fimmtán ára
fangelsi.
Menn þessir Haydar Kutlu og
Hihat Sargin hafa báðir sagt tyrk-
neskum blaðamönnum frá því að
þeir stefndu að því að snúa aftur
til Tyrklands um miðjan nóvember.
Sumir fréttaskýrendur segja að
endurkoma þeirra myndi setja
Turgut Özal, forsætisráðherra, í
hinn mesta vanda, þar sem and-
stæðingar hans gætu reynt að færa
sér þetta í nyt og benda á að lýðræð-
isást Özals væri aðeins á yfírborð-
inu.
Kutlu og Sargin voru meðal
Stolið málverk
komið í leitirnar
TAkió, Reuter
JAPANSKA lögreglan kunn-
gerði í gær, að hafzt hefði upp
á einu af fimm frægum mál-
verkum, sem var stolið í
Frakklandi og síðan smyglað til
Japans. Þetta er málverkið
„Drengur með húfu“ eftir im-
pressíónistann Jean-Baptiste
Camille Corot. Málverkunum
mörg hundruð manna, sem flýðu
land eftir að herinn tók völdin í
landinu í september 1980. Starfs-
semi flokka þeirra félaga hefur
ekki verið leyfð á ný.
Mennimir hafa verið búsettir í
Belgíu og Vestur Þýzkalandi.
var stolið af safni í grennd við
Dijon í október 1984.
Málverkið kom í leitimar í gal-
leríi í Osaka. Lögreglan telur að
hin íjögur málverkin séu líka í
Japan. Talið er að þrír Frakkar sem
er leitað vegna mesta bankaráns
í sögu Japans, hafí komið málverk-
unum til landsins.
V estur-E vrópu-
sambandið:
Sækja Daiiir
um aðild?
UFFE Ellemann-Jensen, utanrik-
isráðherra Danmerkur, vill, að
Danir sæki um aðild að Vestur-
Evrópusambandinu. Kemur þetta
fram f viðtali við hann f EB-blað-
inu danska.
Ellemann-Jensen segist sjálfur
telja, að samstarf f öryggismálum
eigi að ræða innan Evrópubandalags-
ins en það hafí hins vegar alltaf verið
stefna Dana að eiga aðild að þeim
samtökum, sem ákvarðanimar taka.
Sé mikill áhugi á, að samstarf þjóð-
anna í öryggismálum fari fram innan
Vestur-Evrópusambandsins, WEU,
og komi þar einkum tvennt til. Sum-
ir vilji treysta samstarfíð til þess að
geta tekið upp óháða stefnu gagn-
vart Bandaríkjunum en aðrir til að
treysta stöðu Evrópuríkjanna innan
Nato.
Ellemann-Jensen sagði, að á þingi
og meðal Dana almennt væri mikill
meiríhluti fyrir auknu samstarfi
Vestur-Evrópuríkjanna, jafnt í ör-
yggismálum sem stjómmálum.
Reuter
Mynd af Edward Gallo tekin af honum við vinnu sína fyrir tveim
árum.
Hugðist drepa Shultz
Fyrrum hermaður handtekinn á hót-
elherbergi með mikið af vopnum
Washington, Reuter.
LÖGREGLAN í Washington
handtók á þriðjudag mann eftir
að lögregla í heimabæ hans hafði
varað við að hann hefði i hyggju
að skjóta George Shultz vamar-
málaráðherra og jafnvel Reagan
forseta. Maðurinn var alvopnað-
ur er hann var handtekinn á
hótelherbergi sinu.
Edward Gallo var hermaður í
Víetnam, og hefur verið atvinnulaus
í heilt ár. Hann fór frá heimabæ
sfnum í Massachusetts á þriðjudag
með tvo hlaðna riffla, og afsagaða
haglabyssu í farteskinu. Kvaddi
hann móður sína og systur með
þeim orðum að hann hyggðist
skjóta „ákveðna menn.“
Móðir Gallo hafði samband við
yfírvöld í heimabæ þeirra, sem létu
Washington-lögregluna vita um
ferðir hans. Gallo hefur margsinnis
talað um að skjóta George Shultz.
Einnig hefur hann gefíð í skyn að
hann teldi Ronald Reagan rétt-
dræpan, þó hann hafi aldrei sagt
beinum orðum að hann hyggðist
drepa hann. Gallo hefur aldrei áður
komist í kast við lögin og keypti
vopnin á löglegan hátt. Ekki er vit-
að hvað hann hefur á móti George
Shultz, sem hann hefur margsinnis
talað um að drepa.
Sprengjutil-
ræði í Istanbul
Istanbul, Reuter.
EINN maður lézt og nokkrir slö-
suðust, er sprengja sprakk i
aðalbækistöðvum Föðurlands-
flokks, Turgut Özals, forsætis-
ráðherra, í gærmorgun.
Tyrkneska fréttastofan, Anatol-
ia staðfesti fréttina nokkru eftir
að atburðurinn fór að spyijast
út. Skrifstofan er í miðborg Ist-
anbul.
Fyrir fáeinum dögum slösuðust
að minnsta kosti níu manns, sumir
alvarlega, þegar sprengjur sprungu
í skrifstofum flokksins í borginni
Izmir á Eyjahafsströndinni.
Atburðir af þessu tagi hafa
naumazt gerzt frá því árið 1980,
en í kjölfar mikilla óeirða, sprengj-
utilræða og hvere kyns hryðjuverka
tók tyrkneski herinn völdin i sínar
hendur í nokkur ár.
að þegar við kaupum leðursófasett veljum við alltaf gegnum-
litað leður og alltaf anilínsútað (krómsútað) leður og leðurfiúðir
af dýrum ífá norðlægum slóðum eða fjallalöndum — og yfir-
leitt óslípaðar húðir(sem em endingarbestar).
Ef þú ert í einhveijum vafa um hvort þú ert að kaupa góða
vöm eða ekki, skaltu bara biðja okkur um 5 ára ábyrgð.
Tegund Manila er stórglæsilegt sófasett sem fæst 3+2+1 og 3+1+1.
Manila fæst í brúnu og svörtu úrvalsleðri með
afborgunum í 12 mánuði ef óskað er.
húsgagnfrhöllin
REYKJAVÍK