Morgunblaðið - 05.11.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987
49
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ St.: St.: 59871157 VIII Mh.
I.O.O.F. 11 = 1691158>/2 = Sp.
I.O.O.F. 5 = 169115872 = 9.0
Hjálpræðisherinn,
Kirkjustræti 2
í kvöld kl. 20.30: Atmenn sam-
koma. Föstudag kl. 17.00: Opiö
hús fyrir börn. Verið velkomin.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Fétagsvistin í kvöld, fimmtudaginn
5. nóvember. Verið öll velkomin.
Fjölmennið!
(^hjólp
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þribúðum, Hverfisgötu 42.
Mikill söngur. Vitnisburðir sam-
hjálparvina. Kórinn tekur lagið.
Ræðumaður: Gunnbjörg Ola-
dóttir.
Allir velkomnir.
Samhjalp
m.
Utivist, g
Simar 14606 og 23732
Helgarferð 6.-8. nóv.
Haustblót í Skaftártungu. Gist
í nýja félagsheimilinu Tunguseli.
Fjölbreyttar göngu- og skoðun-
arferðir um Skaftártungu og
Eldsveitirnar. Afmælisveisla á
laugardagskvöldinu með góðum
heiðursgestum. Ein máltíð inrii-
falin. Af göngumöguleikum má
nefna val um göngu á Kaldbak
á Síðu og láglendisgöngur, t.d.
með Lambagljúfri í Myrkrastof-
una. Uppl. og farm. á skrifst.,
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732. Tunglskinsgöngu
frestað. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Félagsfundur verður haldinn í
kvöld, fimmtudaginn 5. nóvem-
ber, kl. 20.30 í Risinu, Hverfis-
götu 105. Gunnar Gunnarsson,
sálfræðingur, talar um lifefli.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur bibliulestur í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM-AD
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt-
mannsstig 2b. Fundarefni:
Kristið samfélag, bibliulestur i
umsjá Ástráðs Sigursteindórs-
sonar cand.theol.
VEGURINN
^ Kristið samfélag
Þarabakka3
Bænastund ki. 20.30.
Allir velkomnir.
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn. Simi 28040.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Hraðfrystihús
á Suðurnesjum
Útvegsbanki íslands hf. óskar hér með eftir
kauptilboðum í hraðfrystihús í Ytri Njarðvík
(áður eign Sjöstjörnunnar hf.).
Um er að ræða þrjár aðskildar fasteignir
ásamt tækjabúnaði.
Til greina kemur að selja eignirnar hverja
fyrir sig.
Tilboðum skal skila til banksstjórnar Útvegs-
banka íslands hf., aðalbanka, Austurstræti
19, Reykjavík, í síðasta lagi fimmtudaginn
12. nóvember nk.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar veitir Garðar Garðarsson
hrl., Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733.
Útvegsbanki íslands hf.
fc^RARIK
RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK-87009: Aflstrengir, stýristrengir og
ber koparvír.
Opnunardagur: Fimmtudagur 2. desember
1987 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum,
er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með fimmtudegi 5. nóvemb-
er 1987 og kosta kr. 200,- hvert eiNtak.
Reykjavík, 3. nóvember 1987,
Rafmagnsveitur ríkisins.
fundir — mannfagnaöir
FLOKKUBJNN
Reykjaneskjördæmi
Fundur verður haldinn í Hlégarði, Mosfells-
bæ, fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30.
Alþingismennirnir Hreggviður Jónsson og
Júlíus Sólnes ræða stjórnmálaástandið í upp-
hafi þings. Kosin verður undirbúningsnefnd
að stofnun Borgararflokksfélags í Mosfellsbæ.
Stjórn kjördæmisfélagsins. >
Aðalfundur
almennu deildar BSAB 1987 verður haldinn
mánudaginn 9. nóvember 1987 í Lágmúla 7
og hefst kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Landvari
Félagsfundur í Landvara, landsfélagi vörubif-
reiðaeigenda á flutningaleiðum, verður
haldinn á Hótel Esju, Reykjavík, fimmtudag-
inn 12. nóvember nk. og hefst kl. 20.00. Á
dagskrá eru almenn félagsmál.
Stjórn Landvara.
Aðalfundur
Foreldrasamtakanna
Vímulaus æska
verður haldinn þriðjudaginn 10. nóv. 1987
kl. 20.00 í Borgartúni 6, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Opið hús
Opið hús verður í félagsheimili SVFR, Háa-
leitisbraut 68, föstudaginn 6. nóvember.
Húsið opnað kl. 20.30.
Guðni Guðbergsson frá Veiðimálastofnun seg-
irfrá laxveiðinni 1987 og svararfyrirspurnum.
Happdrætti með fjölda góðra vinninga.
Félagsmenn! Mætið vel og takið með ykkur
gesti.
Skemmtinefnd SVFR.
SVFR SVFR
J- fis.
SVFR
®TDK HUÓMUR
tll sölu
I
I
Kvóti til sölu
Höfum til sölu ca 100 tonna þorskkvóta, 100
tonna ufsakvóta og einhvern ýsukvóta.
Upplýsingar í símum 91-11688 og
91-622866.
Frystitæki
Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með
sambyggðri vél.
Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími: 46688.
Útgerðarmenn
- beitusmokkur
Höfum til sölu góðan beitusmokk.
Stefnir hf.,
símar 91-11688 og 91-622866.
Erum að opna skrifstofu
Týr, Félag ungra sjálfstæöismanna i Kópavogi sr aö opna skrifstofu
undir starfsemi sina i Hamraborg 1, 3. hæö. Allt vitlaust að gera.
Félgar komiö og taklö tll hendinni.
Kcm'aksdoHdin.
Viðtalstími
Halldór Blöndal al-
þingismaöur og
Bergljót Rafnar bæj-
arfulltrúi verða meö
viðtalstíma fimmtu-
daginn 5. nóvember
kl. 17.00-19.00 í
skrifstofu Sjálfstæö-
isflokksins f Kaup-
angi. Sími skrifstof-
unnar er 21500. _____ _
Sjálfstæðisfólögin Akureyri.
Hveragerði - Hveragerði
Sjálfstæöisfélagið Ingólfur boðar til fundar um bæjarmálefni fimmtu-
daginn 5. nóv. kl. 20.30 i Hótel Örk.
Dagskré
1. Bæjarmál, frummælandi Kristján Jóhannesson bæjarstjóri.
2. Fyrirspurnir,
3. Kaffihlé.
4. önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
otjomm.