Morgunblaðið - 05.11.1987, Page 65

Morgunblaðið - 05.11.1987, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 65 Reuter Karl og Díana brosa blíðlega hvort til annars og skála í þýskum úrvalsbjór. Þýski úrvalsbjór- inn rataði ekki alveg rétta leið, þvi með einhveij- um undarlegum hætti sullaðist hann upp í nef prinsessunnar. Það fannst henni að vonum ákaflega fyndið og greip fyrir munninn. KARL OG DÍANA Enn er von Ekki er alveg úti um hjónaband Karls Bretaprins og konu hans Díönu ef marka má nýjustu fregnir utan úr heimi. Þau hjónakomin eru nú stödd í Bonn í op- inberri heimsókn þeirra til Sambands- lýðveldisins Þýska- lands. Þetta er lengsti tími sem þau hafa eytt saman síðan í ágúst og þykir mönn- um það vita á gott. Hefur þeim sýnst að annaðhvort sé sam- band þeirra að komast í samt lag aftur eða þau séu leikarar í úrvals- flokki. Hjónin hafa nú þegar heimsótt Vest- ur-Berlín og vakti Díana mikla athygli og aðdáun fyrir glannalegan klæða- burð, en hún birtist í mini-pilsi við opinbera móttöku. Eru Þjóð- veijar afar sáttir við komu þeirra hjóna, en hún mun vera þeirra fyrsta til landsins. Reuter Diana, klædd pilsinu stutta, spjallar við ná- unga úr hljómsveit breska flughersins. COSPER — Hefurðu séð þessa furðulegu skepnu? ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.975,- 6.500,- og 2.995,- Stakir jakkar kr. 3.975,- Terylenebuxur kr. 1.195,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 795,- Skyrtur, peysur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Reuter ÞfTTA ffí I dag er stórhátíð því hljómsveitin Grafík sendir frá sér nýja plötu. Þetta er hljómplatan „Leyndarmál" og er sú besta sem frá þeim hefur komið. Grafík er nú með breyttri liðsskipan og er ein virtasta hljómsveit sem starfandi er á landinu í dag. Útgáfuhljómleikar verða í Hollywood í kvöldog á næstunnimun hún koma víðafram á hljómleikum. Grafík undirritar plötu sína laugardaginn 7/11 í hljómplötuversluninni Steinar, Austurstræti 22, kl. 13.30 og í Hagkaup Kringlunni kl. 15.00. Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Sími 45800 ★Austurstræti 22, ★Rauðarárstíg 16, ★Glæsibæ, ★Standgötu Hf. ★Póstkrötusimi 11620. ★Simsvari 28316. <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.