Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 * Stytta Leifs heppna Eiríkssonar fær samastað í Ameríku Frá ívari Guðraundssyni. Stytta Leifs heppna Eiríksson- ar, sem var í heiðurssæti íslands- deildar Heimssýningarinnar í New York 1939, hefír hlotið samastað í Bandaríkjunum. Styttan var upprunalega lánuð sæfarasafninu; The Mariner Museum í Newport New í Virgin- ia, og virðist nú, sem Leifur sé orðinn þar fastur í sessi þar sem hann prýðir innganginn í safn- inu. íslendingar og íslandsvinir í Bandaríkjunum þreytast ekki á að minna á, að það var Leifur hinn heppni, sem fyrstur leit strandir Ameríku. Osagt skai látið hvort það var heppilegt, að velja 9. október sem „dag“ til að heiðra minningu Leifs, þrem dögum fyrir Columbusardag, sem er viðurkenndur opinber frídagur í Bandaríkjunum, með skrúðgöngum sínum og stórút- sölum. Stundum er heppnin með þeim, sem reyna að heiðra Leif, eins og t.d. á dögunum er íslend- ingafélagið í Norfolk í Virginia- ríki tók sig til og efndi til Leifs Eiríkssonar hátíðahalda við Mar- iner-safnið í Newport News. Hópur manna safnaðist við inn- gang safnsins, er Robert Seifert, fyrrverandi skipherra í Banda- rílgaflotanum, mælti fyrir minni Leifs og sagði frá afrekum hans er hann fann meginland Ameríku. Skipherrann er giftur forseta Íslensk-Ameríska félags- ins í Norfolk, Sesselju Siggeirs- dóttur. Með henni á myndinni er Kristín Sigurðardóttir, Gold- en, er blómsveigur frá félaginu var lagður að fótstalli styttunn- ar. Leiðsögumenn safnsins báðu skipherrann um að gefa sér ræð- una á blaði því í henni væri margt, sem þeir hefðu ekki áður vitað um Leif og Ameríkuferð hans. (Ljósmyndina tók Ransy Morr, sem er blaðaljósmyndari í Newport News.) LEYNDARMAL í HOLLYWOOD Útgáfutónleikar hljóm- sveitarinnar Grafik í kvöld Gestir kvöldsins: Bjartmar Guðlaugsson og Rauöir fletir. Húsið opnað kl. 21 Miðaverð kr. 500,- Sjá nánar auglýsingu frá Steinum á bls. 65 Morgunblaðið/Ól.K.Mag Frá ráðstefnu Félags háskólamenntaöra hjúkrunarfrædinga. Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga: Ráðstefna um hugmyndafræði FÉLAG háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga hélt ráð- stefnu í nýrri álmu Hótels Sögu s.l. laugardag um hugmynda- fræði hjúkrunar. Ráðstefnuna sóttu um 100 manns. Tíu ár eru síðan Félag háskóla- menntaðra hjúkrunarfræðinga var stofnað og á þeim tímamótum var ákveðið að halda ráðstefnu þar sem hjúkrunarfræðingar ræddu þróun hugmyndafræði hjúkrunar á Is- landi. Marga Thome, dósent í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands, flutti framsöguerindi um sögu hjúkrunar og hjúkrunarfræðinnar, og um þróun hjúkrunar hér á landi og erlendis. Hún talaði einnig um fræðilega, siðferðislega og tækni- lega þekkingu sem homstein hjúkrunar. Þá voru flutt erindi um mótun nýrra hugtaka og þróun eldri hug- taka. Guðrún Marteinsdóttir ræddi viðfangsefni fjölskylduhjúkrunar og þróun hugtaka innan hennar og Guðrún Kristjánsdóttir fjallaði um hugtakaþróun og skilgreiningu hugtaka í hjúkrun, hvemig hugtök em þróuð og hvemig ný hugtök verða til. Síðan var rætt almennt um þekk- ingarþróun í hjúkrunarfræði. Margrét Gústafsdóttir, dósent, fjall- aði um tengsl rannsókna og hjúkr- unarþjónustu og Ragnheiður Haraldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, ræddi hugmyndaheildir og hjúkr- unarkenningar. Að lokum flutti Marga Thome stutt erindi um Niðurhengd loft. T-prófílar og loftaplötur. Mismunandi stærðir og gerðir. Uppsett sýnishorn í sýningasal okkar. ÍSLEMZKA VERZLUNAREELAGIÐ HE UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Bíldshöfða 16, sími 687550. framtíð hugmyndafræði í hjúkmn á Islandi og talaði um að hjúkmn væri að hefla nýtt tímabil þar sem frekari áhersla verði lögð á nýtingu fræðilegrar þekkingar í starfí hjúk- mnarfræðinga. Pallborðsumræður vom á milli erinda. Guðrún Kristjánsdóttir, lektor, sagði í samtali við Morgunblaðið að umræðumar á ráðstefnunni hefðu verið mjög fjömgar, enda hefði verið tímabært að taka á þeim málum sem vom til umræðu. Fram hefði komið að nauðsynlegt væri að efla þekkingu á vandamálum og viðfangsefnum hjúkmnar, fínna vandamál hjúkmnar og rannsaka þau frekar. f) 3*j, Ti Ti 3% Luxembom HELGARPAKKI til Luxemborgar fyrir aðeins kr. 18.320* . og SUPERPAKKI á aðeins kr. 20.010** Flogið með Flugleiðum og gist á hinu frábæra hóteli Það er margt að sjá og gera í Stórhertogadæm- inu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. *frá 1/10 til 30/11'87 “ frá 1/9 til 31/3 88 FLUGLEIDIR TRAUSTIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM &TDK HUÓMUR J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.