Morgunblaðið - 05.11.1987, Síða 73

Morgunblaðið - 05.11.1987, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 73 KNATTSPYRNA / ENGLAND || KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN ° Jafnt í Wimbledon Liverpool fór aftur á topp ensku 1. deildarinnar í knattspymu í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli, 1:1, á útivelli við Wimbledon. Leik- urinn var mjög FráBob góður, en Liverpool Hennessy þó afgerandi sterk- íEnglandi ari aðilinn og hefði átt að sigra. Það var Ray Houghton, sem keypt- ur var frá Oxford á dögunum, sem skoraði mark Liverpool á 62. mín — hans fyrsta mark fyrir liðið. Hann hafði aðeins verið inni á í fáein andartök — kom inn á sem varamaður fyrir Craig Johnston — er hann skoraði af miklu harðfylgi af stuttu færi. Liverpool fékk síðan góð færi til að skora ein fjögur mörk áður en Wimbledon jafnaði. Skot Wom Ryan lenti í Carlton Fairweather, breytti um stefnu, og skaust í netið án þess að Braee Grobbelaar ætti möguleika á að veija. Einn annar leikur var i 1. deildinni i gær, Portsmouth og Tottenham gerðu marka- laust jafntefli. Þremur mfn. fyrir leikslok fékk Portsmouth vítapsymu, en Kevin Dill- on skaut framhjá úr henni. f 3. umferð deildarbikarkeppninnar sigraði Oxford Leic- ester 3:2 á útívelli. Oxford mætir Wimble- don heima i næstu umferð. Oldham vann Leeds 4:2 I sömu keppni, eftir framleng- ingu, og Reading vann Peterborough 1:0. í 2. deild gerðu Man. City og Middles- brough jafntefli, 1:1, og WBA vann Sheffi- eld United 4:0. KNATTSPYRNA / EVRÓPUMÓTIN Seinni leikir 2. umferðar Evrópukeppninnar i knattspymu fóru fram í gær- kvöldi. Hér að neðan em úrslit leikjanna, markaskorarar og áhorfendafjöldi. Feitletmðu liðin fara áfram, en dregið verður i þriðju umferð Evrópukeppni félags- liða á morgun. Evrópukeppni meistaraliAa Bayern MUnchen (V-Þýskalandi) — Xamax (Sviss).....................2:0 (3:2) Pflugler (89.), Wegmann (90.) Áhorfendur: 25.000 Porto (Portúgal) — Real Madrid (Spáni)............................1:2 (2:4) Sousa (23.) — Michel (54., 70.) Áhorfendur: 85.000 Bordeaux (Frakklandi) — Lilleström (Noregi).......................1:0 (1:0) Jean-Mare Ferreri (41.) Áhorfendur: 18.600 Benfica (PortúgaJ) — Aarhus (Danmörku):...........................1:0 (1:0) Nunes (38.) Áhorfendur: 56.000 Gomik Zabrze (Póllandi) — Glasgow Rangers (Skotlandi).............1:1 (2:4) Andrzej Orzeszek (63.) — Ally McCoist (41., vítasp.) Áhorfendur: 21.500 Anderlecht (Belgíu) — SpartaPrag (Tékkóslóvakíu)..................1:0 3:1) Luc Nilis (14.) Áhorfendur: 22.000 PSV Eindhoven (Hollandi) — Rapid Vin (Austurríki).................2:0 (4:1) Sören Lerby (16.), Hans Gillhaus (84.) Áhorfendun 26.500 Omonia Nicosia (Kýpur) — Steaua Búkarest (Rúmeniu)...............0:2 (1:5) — Christophi (7., sjálfsm.), Lacatus (34) Áhorfendun 16.000 Evrópukoppni bikarhafa Rovaniemen (Finnlandi) — Shkoder (Albaníu)........................1:0 (2:0) Steve Pollack (47.) Áhorfendun 7.300 Atalanta (ítalfu) — OFI Crete (Grikklandi)........................2:0 (2:1) Enrico Nicoliui (22.), Oliviero Garlini (73.). Áhorfendur: 15.000 Young Boys (Sviss) — Den Haag (Hollandi)..........................1:0 (2:2) Fimian (68.) Áhorfendur: 10.400 Dynamo Minsk (Sovétríkjunum) — Real Sociedad (Spáni)..............0:0 (1:1) Áhorfendur: Vantar. Sporting Lissabon (Portúgal) — Kalmar FF (Svlþjóð)...............6:0 (5:1) Cascavel (34., 53., 57.), Sealy (62.), Duilio (67.) Áhorfendur: 45.000 Ajax (Hollandi) — HSV (Vestur-Þýskalandi).........................2:0 (3ri>) Amold Miihren (12.), Henny Meijer (82.) Áhorfendur: 50.000 St. Mirren (Skotlandi) — Mecheien (Belgfu)........................0:2 (0:2) — Ohana (2)Áhorfendur: Vantar Hajduk Split (Júgóslaviu) — Marseille (Frakklandi)...........verður í kvöld Evrópukeppnl félagsllóa Vitkovice (Tékkóslóvakiu) — Dundee United (Skotlandi).............1:1 (3:2) yik (76.) - Dostal (37., sjálfsmark) Áhorfendur: 15.000 W. Bremen (V-Þýskal.) - Spartak (Sovétr.).........................6:2 (7:6) Neubarth (2),Ordenewitz, Sauer, Riedl, Burgsmiillcr — Cherenkov, Pasulko Áhorfendur: 22.000 Sportul Búkarest (Rúmeniu) — Bröndby (Danmörku)...................3:0 (3:3) Munteanu (7.), Bozesan (78.), Pana (89.) Áhorfendur: Vantar Tumn (Finnlandi) — Inter Milan (ftaliu)...........................0:2 (1:2) — Enzo Scifo (50.), Alessandro Altobelli (74.) Áhorfendur: 15.000 Beveren (Belgiu) — Guimaraes (Portúgal)...................1:0 (1:1,4:5 i vk.) Lemoine (66.) Áhorfendur: 12.000 Espanol (Spáni) - AC Milan (ftalíu)...............................0:0 (2:0) Áhorfendur: 30.000 Vlora (Albaniu) — Wismut Aue (Austur-Þýskalandi)..................2:0 (2:1) Taho (4.), Ruci (73.).Áhorfendur: Vantar. Feyenoord (Hollandi) — Aberdeen (Skotlandi).......................1:0 (2:2) Andre Hoekstra (74.) Áhorfendur: 22.000 Honved (Ungverjalandi) — Chaves (Portúgal)........................3:1 (5:2) Sallai (22.), Fitos (79.), Kovacs (88.) - Jorginho (77.). Áhorfendur: 10.000 Verona (ftaliu) — Utrecht (Hollandi)..............................2:1 (3:2) Antonio Di Gennaro (69.), Vcrrips(89„ sjálfsm.) — De Kock (80.). Áhorfendur: 30.000 Velez Mostar (Júgóslaviu) — Dortmund (V-Þýskalandi)...............2:1 (2:3) Kodro (65.), Juric (89.) - Mill (88.) Áhorfendur: 26.000 Dynamo Moskva (Sovétríkjunum) — Barcelona (Spáni).................0:0 (0:2) Áhorfendur: Vantar. Leverkusen (V-Þýskalandi) — Toulouse (Frakklandi).................1:0 (2:1) Christian Schreicr (80.) Áhorfendur: 14.000 Juventus (fuliu) - Panathinaikos (Grikklandi).....................3:2 (8:3) Cabrini (49., 71. vitasp.), Alessio (69.) — Saravakos (47.), Dimopoulous (68.) Áhorfendur: 60.000 Brugge (Beigiu) — Rauða Stjaman (Júgóslavíu)......................4:0 (5:3) Brylle (13.), Ceulemans (47.), Radovanovic (49., sjálfsm.), Beyens (88.) Áhorfendur: 30.287 Dymamo Tbilisi (Sovétrikjunum) —• Victoria (Rúmenlu)..............0:0 (2:1) Reuter Dave Mitchell, leikmaður Feyenoord skýtur að marki skoska liðsins Aberdeen í gærkvöldi. Robert Connor er til vamar. Meistarar Porto úr leik Arnór kom inn á sem varamaður í Brnssel Arnór Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 76. mín. er Anderlecht lagði Spartak Prag 1:0 í keppni meistaraliða í Briissel. Anderlecht fór áfram. Real Madrid áfram Spánarmeistarar Real Madrid sigr- uðu Evrópumeistara Porto 2:1 í Portúgal, en þeir unnu fyrri leikinn með sömu markatölu. Porto komst í 1:0 er Sousa skoraði á 28. mínútu, en Michel gerði bæði mörk Real. Hann jafnaði á 54. mjn. og gerði sigurmarkið 70. mín. Áhorfendur í Porto vora 85.000 og sáu Real vinna nokkuð öragglega. Evrópu- meistaramir era því úr leik. Bayem Miinchen sigraði svissnesku meistarana Neuchatel Xamax 2:0 á heimavelli. Xamax vann fyrri leik- inn 2:1 og útlitið var ekki bjart fyrir Vestur-Þjóðveijana lengst af. Fyrra mark þeirra kom nefnilega ekki fyrr en ein mín. var eftir — á 89. mín. leiksins, og það síðara þegar ein mín. var komin fram yfir venjulegan leiktima. Hans Pfliigler skoraði fyrra markið og Jiirgen Wegmann það siðara. Leikmenn Xamax vora mjög góðir, sérstak- lega í fyrri hálfleik, en í þeim síðari sóttu Bayem stanslaust. Baýem fékk vítaspymu í leiknum — reynd- ar algjörlega gefíns frá sovéskum dómara leiksins — en svissneski markvörðurinn gerði sér lítið og varði spymuna frá Lothar Matthe- us. „Við megum þakka fyrir þennan sigur. Lánið lék við okkur á lok- amínútunum," sagði Jupp Heync- kes, þjálfari Bayem á eftir. Rangers áfram Glasgow Rangers komst f átta liða úrslit í gær er liðið gerði jafntefli, 1:1, í Póllandi gegn Gomik Zabrze. Ally McCoist skoraði fyrir Rangers úr vítaspymu í fyrri hálfleiknum, eftir að markvörðurinn Jozef Wand- zik hafði brotið á honum. Það var varamaðurinn Andrzej Orzeszek sem jafnaði í seinni hálfleiknum með þramuskoti utan úr teig. Orzs- zek hafði aðeins verið þrjár mínútur inni á áður en hann skoraði. Leikmenn Rangers vörðust frábær- lega vel í gærkvöldi. Þeir höfðu gott forskot úr fyrri leiknum og komu til að halda fengnum hlut. Pólveijamir sóttu mikið, sérstak- lega í seinni hálfleik, þegar Rangers átti aðeins eitt skot að marki. Sókn- in að marki Skotanna var þung og einu sinni þmmaði Pólverji í stnnc^ En Rangers hélt jöfnu og fór því áfram. Graeme Souness átti stórleik á miðjunni, svo og Chris Woods í markinu og vamarmennimir Terry Butcher og Graham Roberts. Þá var Davie Cooper góður. Þjálfari Gomik, Marcin Bochynek, var ekki ánægður: „Munurinn á liðunum var vamarleikurinn. Vöm Rangers var frábær — vöm okkar slök,“ sagði hann aðeins. Aðstoðarþjálfari Ran- gers, Walter Smith, sagði: „Við áttum erfitt uppdráttar fyrst eftir leikhlé en síðan en þegar á heildina er litið lékum við vel. Mér fannst við alltaf hafa stjórn á leiknum," sagði hann. Eldur í Leverkusan Eldur braust út á áhorfendapöllun- um í Leverkusen er heimamenn léku gegn Toulouse og unnu 1:0. Það kviknaði í drasli. Ahorfendum varð illt við, en enginn skaddaðist. KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD Sterkur vamarleikur tryggði ÍR sigurinn ÞAÐ var fyrst og f remst sterkur varnarleikur ÍR í sfðari hálfleik sem tryggði liðinu sigur f ein- vfgi nýliðanna f deildinni. Breiðablik hafði undirtökin f fyrri hálfleik og góður leikkafli á sfðustu mínútunum hafði nær tryggt liðinu framlengingu. Það var ekki mikill burður á leik liðanna framan af, mikið var um mistök sérstaklega hjá ÍR- ingum sem voru mjög lengi að ná ■■■ sér á strik. Frosti í síðari hálfleiknum Eiðsson breytti Einar Bolla- sknfar gon þjá.lfari {R um “vamartaktik", leik- menn liðsins komu framar á völlinn til að trufla andstæðingana og það gafst Breiðhyltingum vel, liðið náði undirtökunum í leiknum og aðeins góð hittni Kristjáns Rafnssonar hélt möguleikum Blika á lífí. Á lok- amínútunum vom varamenn UBK í aðalhlutverkunum og barátta þeirra dugði ekki þó litlu munaði í lokin. Karl Guðlaugsson skoraði sex þriggja stiga körfur ogátti frábær- an leik í síðari hálfleik fyrir ÍR. Þá vakti nýliðinn Halldór Hreinsson athygli fyrir góðan leik. Kristján Rafnsson var bestur leik- manna UBK, góður skotmaður hvort sem var undir körfunni eða af lengra færi. Kristinn Albertsson og Hannes Hjálmarsson áttu báðir góða leikkafla og sama er reyndar hægt að segja um Guðbrand Stef- ánsson sem var atkvæðamikill á fyrstu mínútunum. UBK - IR 66 : 68 íþróttahúsið í Digranesi, úrvaldsdeildin í körfuknattleik, miðvikudaginn 4. nóvember 1987. Gangur leikslns: 9:2, 16:7, 27:16, 31Æ6, 36:43, 44:46, 48:66, 66:68, 60:65, 66:68. Stig UBK: Kristján Rafnsson 18, Guö- brandur Stefánsson 9, Hjörtur Ragnarsson 8, Hannes ffiálmareson og Kristinn Al- bertsson 7, Lárus Jónsson 6, Sigurður Bjamason og ólafur Adolfsson 4, Guð- brandur Lárusson 2, Bjöm Hjörleifsson 1. Stig ÍR: Karl Guðlaugsson 20, Halldór Hreinsson 11, Jón Öm Guðmundsson 9, Jóhannes Sveinsson 7, Vignir Hilmareson 6, Bragi Reynisson, Bjöm Leósson og Rjöm Steffensen 4, Kristin Jörundsson 3. DómaranJón Otti Ólafsson og Gunnar Valgeireson höfðu góð tök á leiknum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.