Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 76
^^úglýsinga- síminn er 2 24 80 inrjMtlFl&fr tfr aaaa $5UZUKI FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR. Morgunbl aðið/J úlíus Hart var barist í leik FH og Breiðabliks í gærkvöldi. FH vann leikinn. Einvígi FH og Vals íslandsmótið í handknattleik virðist ætla að verða einvígi milli FH og Vals. Bæði liðin unnu leiki sína í gærkvöldi og eru liðin nú jöfn og hafa 5 stiga forystu á næstu lið. Um íþróttir gærdagsins er fjallað á bls. 72, 73, 74 og 75. Jólarjúpan á 250—300 kr. JÓLARJÚPAN mun að líkindum kosta 250—300 krónur í ár. Verðið er nokk- uð misjafnt eftir verslunum og mun væntanlega breytast eitthvað eftir því hvernig veiðarnar ganga. Rjúpur eru ekki komnar í allar kjötbúðir og verðlagning óljós ennþá. Hrafn Bachmann í Kjötmiðstöðinni við Laugalæk telur að rjúpan muni kosta 230—250 krónur stykkið, á móti 175—185 krónum í fyrra- vetur. í verslun SS í Glæsibæ fengust þær upplýsingar að ijúpa frá síðasta ári væri seld á 220 krónur, óhamflett. Rjúp- an kostar 300 kr. í Kjötbúri Péturs á Laugavegi og búist er við svipuðu verði í Kjöthöll- inni í Skipholti. í þessum verslunum kostaði ijúpan 230—260 krónur í fyrra. Flotbúningur bjargaði lifi ungssjómanns Féll útbyrðis á Halamiðum í myrkri og kulda og var í sjónum í 15 mínútur inn tók veltu á stjómborða og það skipti ekki neinum togum, hann rann milli öryggisgrindanna og út- byrðis og í kaf tvisvar eða þrisvar sinnum. Hann sagðist hafa slegist nokkrum sinnum utan í bátinn að aftanverðu og á því augnabliki helst haldið að hann mundi ekki hafa þetta af, en reynt að vera rólegur og tekist að krafla sig fram með bátnum og náð í nótina og haldið sér þar þar til skipsfélagar komu til hans björgunarhring og síðan Markúsametinu sem hann var hífður um borð í. Guðmundur sagði að það væm alveg hreinar línur að flotbúningur, sem hann var í og hafði nýverið fest kaup á, hefði orðið honum til bjargar því hann átti nokkuð gott með að athafna sig og þurfti síður að eyða kröftum í að halda sér á floti auk þess sem honum hafi ekki orðið eins kalt. Honum varð ekki meint af volkinu og hann var óðum að jafna sig á þessari lífsreynslu. Ævar Ásgeirsson, 2. stýrimaður á Grindvíkingi, sagði í þessu sam- bandi að áhöfnin hefði öll keypt sér flotgalla í upphafi vertíðar og þar sem um væri að ræða svokallaða vinnuflotgalla þá væru allir þeir, sem væru við vinnu á dekki, ávallt í þessum göllum. Þessi atburður hefði vissulega sannað ágæti þess- ara búninga og hann taldi það mikið atriði að menn notuðu þá. — Gunnar Bolungarvík. SKIPVERJI á loðnuskipinu Grindvíkingi GK, Guðmundur Jónsson háseti, bjargaðist giftu- samlega eftir að hann féll fyrir borð á Halamiðum um klukkan 6 á þriðjudagsmorgun. Guð- mundur náðist aftur eftir um 15 mínútna volk í köldum sjónum, én sjávarhiti á þessum slóðum er 1-3 gráður. Fréttaritari Morgunblaðsins hafði samband við Guðmund þar sem hann var um borð í Grindvík- ingi á leið á miðin. Guðmundur kvaðst hafa verið að vinna afturá er honum varð fótaskortur er bátur- Sj ávai*vöruframleiðslan eykst um 7,9 milljarða Síldarkvóti seldur á 800 þúsund SÍLDARKVÓTINN, 800 tonn, ^fengur nú kaupum og sölum á 400.000 til 600.000 krónur í flest- um tilfellum, en vitað er um að í einstaka tilfellum hefur kvótinn farið á 800.000 krónur. Það eru i flestum tilfellum útgerðir, sem kvótann kaupa, en í einhveiju tilfellum kaupa plönin kvóta og fá skipin til að veiða hann fyrir sig. Fyrir síldakvótann, 800 tonn „ÁÆTLAÐ er að sjávarvöru- framleiðsla íslendinga á þessu ári verði um 40,5 milljarðar að verðmæti og aukist um 7,9 millj- arða eða 24%. Verð á frystum fiski hefur hækkað um 20% milli ára og um 25% á saltfiski. Fersk- ur fiskur hefur hækkað um 5 til 10%, verð á loðnuafurðum fer hækkandi, en rækja og hörpu- upp úr sjó, fást nú mest 5,6 millj- ónir. Ingvar Hólmgeirsson, eigandi Sigþórs ÞH, sagði í samtali við Morgunblaðið, að sér væri kunnugt um kvótakaup útgerðar, en hvort plönin gerðu það einnig, vissi hann ekki fyrir víst. Hann sagðist heldur ekki geta staðfest, hvort plönin tækju þátt í olíukostnaði bátanna, diskur hafa lækkað verulega í verði. Það eru hin góðu afla- brögð og hið háa verð á erlend- um mörkuðum, sem hefur gert okkur kleift að halda óbreyttu gengi á íslenzku krónunni. Þetta hefur gerzt þrátt fyrir að dollar- inn hefur lækkað mjög í verði á alþjóðamörkuðum og er nú skráður á um 8% lægra verði í þegar löng sigling væri milli miða og löndunarstaða, en það hefði heyrzt og væri að vissu leyti eðli- legt. Ingvar sagði þetta verð á óveiddri sfld vera of hátt fyrir út- gerðina og verð á sfldinni upp úr sjó hefði undanfarin ár verið heldur lágt. Það hefði hins vegar verið bætt upp með vaxandi kvóta, svo magnið bætti lágt verð upp. Því gætu menn hagnazt á veiðunum, íslenzkum krónum en á sama tíma í fyrra.“ Þetta kom meðal annars fram í setningarræðu Kristjáns Ragnars- sonar, formanns LÍU, á aðalfundi samtakanna í gær. Hann sagði enn- fremur „Gengi krónunnar ræðst ekki af yfirlýsingum sljómmála- manna um að gengi krónunnar skuli vera stöðugt, hdur því hvort inn- næðu þeir kvótanum á stuttum tíma. Sigþór er nú nýkominn frá Þýzkalandi eftir gagngerar breyt- ingar og hefur stundað sfldveiðar í eina viku. Aflinn er orðinn um 700 tonn og hafa u.þ.b. tveir þriðju hlut- ar fari í söltun og frystingu á Vopnafirði. lendur kostnaður hækkar meira en tekjumar. Stjómvöld hafa því feng- ið einstakt tækifæri til að ná niður verðbólgu á undanfömum tveimur ámm vegna velgengni sjávarút- vegsins. Hann gat tekið á sig verulegar innlendar verðhækkanir án þess að þurfa að fá þær bættar með lægra gengi. Hætt er við að sambærilegt tækifæri fáist ekki í bráð og illt er til þess að vita, hvað þetta tækifæri hefur verið illa nýtt. Mikil þensla hefur verið á flestum sviðum þjóðiífsins og eftirspum eft- ir vinnuafli mun meiri en framboðið. í mikilvægum þjónustugreinum sjávarútvegsins hefur verðlag farið úr öllum skorðum. Á það sérstak- lega við um þjónustu viðgerðarverk- t stæða og skipasmiðja. Er talið að þjónusta þessara aðila hafi hækkað um 75% á einu ári, en hefði átt að hækka um 20%, ef hún hefði fylgt þróun kauptaxta." Sjá nánar ræðu Kristjáns Ragnarssonar á bls. 28 og 29.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.