Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 ÚTYARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 JvL 17.50 ► Rftméls- fréttir. 18.00 ► Stundln okkar. Endursýndur þátturfrá 8. nóvem- ber. 18.30 ► Þrffætlingarnir (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga sem gerist á 21. öld. 18.56 ► Fréttaégrip og tékn- málsfréttir. 19.06 ► (þróttasyrpa. STÖÐ2 CBÞ16.40 ► Kvöldfréttir (News at Eleven). Kvöldfréttum um ástarsamband kennara og nemanda við gagnfræða- skóla verður upphaf að miklum fjölmiðladeilum. Aðalhlut- verk: Martin Sheen, Eric Ross og Barbara Babcock. Leikstjóri: Mike Robe. ITC Entertainment 1983. Sýning- artími 90 minútur. 18.15 ► Handknattleikur. Sýndarverða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í hand- knattleik. Umsjón: Heimir Karlsson. <® 18.45 ► Litll folinn og félagar (My Little Pony). Teiknimynd með íslensku tali. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Austurbæing- ar(East End- ers). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýsing- ar og dagskré. 20.40 ► Kastljós. Þátturum innlend málefni. 21.20 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. 22.10 ► Stefnumót við Uranus (Uranus Encounter). 23.05 ► Bókmenntahétíð '87 — Endursýn- ing. Thor Vilhjálmsson ræðir við franska rithöfundinn Alain Robbe-Grillet. 23.20 ► Útvarpfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum. <®>20.30 ► Ungfrú Heimur. Bein útsending frá „Miss World" feguröarsamkeppninni sem fram fer I London. Fulltrúi íslands í keppninni er Ungfrú (sland, Anna Mar- grétJónsdóttir. CSÞ22.00 ► Hellsubœlið f Gervahverfi. CSÞ22.35 ► Tll varnar krúnunni (Defense of the Realm). Blaðamaður hjá útbreiddu dagblaði í Englandi fær í hendur Ijósmyndir sem sýna pólitíkus vera að kveðja vændiskonu og annan koma í heimsókn. CSÞ00.10 ► Stjörnur f Hollywood (Hollywood Stars). 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Kristni Sig- . mundssyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (8). 9.30 Upp úr dag- málum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir, tilkynningar. Tónlist. 13.06 I dagsins önn. — Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Norður- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Rússnesk tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Atvinnumál, þróun, ný- Lögtak Utvarpsleikritið var að þessu sinni nýtt verk, samið af hin- um góðkunna leikritahöfundi, Andrési Indriðasjmi, og nefndist Lögtak. Leikstjóm annaðist Stefán Baldursson og tæknivinna var í höndum þeirra Friðriks Stefánsson- ar og Hreins Valdimarssonar, en leikendur voru þau Þorsteinn Ö. Stephensen, Sigríður Hagalín, Valdimar Öm Flygenring og Sigrún Edda Bjömsdóttir. í dagskrárkynn- ingu var efnisþræði lýst svo: Leikritið er um gamlan mann, sem bundinn er hjólastói og fær dag nokkum óvænta heimsókn. Þar eru á ferðinni ungur maður og stúlka í þeim erindagerðum að taka sjón- varpstæki hans lögtaki vegna ógreidds afnotagjalds. En gamli maðurinn, sem er fullviss um að hafa greitt sín gjöld, er ekki á þeim buxunum að láta tækið af hendi, þrátt fyrir fortölur ráðskonu sinnar, sem ber ótakmarkaða virðingu fyrir sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45Vefturf regnir. 19.00 annt Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Aðföng. Kynnt verður nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Út- varpsins og sagt frá útgáfu markveröra hljóðritana um þessar mundir. Umsj- jón: Mette Fanö. Aöstoöarmaöur og lesari: Sverrir Hólmarsson. (Endurtek- inn þáttur á sunnudegi.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskkólabíói — Fyrri hluti. 21.25 Knut Hamsun gengur á fund Hitl- ers. Jón Júlíusson les bókarkafla eftir Thorkild Hansení þýðingu Kjartans Ragnars. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Suöaustur-Asía. Fimmti þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu Filips- eyja. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands I Háskólabiói. — Síðari hluti. Sinfónía nr. 5 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til mcrguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon. hinu opinbera." Þá eru helstu upp- lýsingar um verkið komnar á blað og tími til kominn að snúa sér að gagnrýninni: Það má Andrés Indriðason eiga, að hann kann að smíða samtöl á lipru hversdagsmáli, og það sem meira er; í Lögtaki tekst Andrési einnig að spinna áhugaverðan og kostulegan söguþ. áð. En þar sem leikritið hefir þegar lokið sinni göngu á ljósvakasviðinu, þá er svo sem allt í lagi að upplýsa að fyrr- greind lýsing söguþráðar er ekki alveg sannleikanum samkvæmt. í reynd voru skötuhjúin, er komu til gamla mannsins að heimta sjón- varpstækið vegna vangoldinna afnotagjalda, ótíndir þorparar, er gengu milli íbúða hjá öldruðu fólki og sviku út sjónvarpstæki á fölskum forsendum. Spenna verksins bygg- ist síðan upp á því hvort skötuhjú- unum tekst að svíkja tækið út úr gamla fólkinu. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Margir fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega, t.d. talar Hafsteinn Hafliðason um góður og blómarækt á tiunda timanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikuminnanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð I eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan visar veginn til heilsusamlegra lifs á fimmta timanum. 18.03 Djassdagar Rikisútvarpsins. Tón- leikar í Svæðisútvarpinu á Akureyri. Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri leikur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um tónlistarmenn í tali og tón- um. Fréttir sagöar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Umsjón: Guömundur Benediktsson. Fréttir kl. 24.00. En eins og ég sagði hér áðan er söguþráðurinn líka kostulegur, í það minnsta þótti undirrituðum aldeilis bráðskemmtilegt að fylgjast með samskiptum gamla fólksins, er það tókst á um hvort afhenda skyldi tækið góða. Sá gamli, er Þorsteinn Ö. lék, var fastur fyrir sem klettur og vildi helst hringja í soninn Dadda, fílefldan lögregluvarðstjóra og lyftingameistara, er hafði njör- vað svo sjónvarpstækið góða við . . . kraftmagnarann, fóninn, tjúnerinn, vídeóið og afruglar- ann . . . að hvorki gekk né rak hjá skötuhjúunum lengi vel. En sú gamla, er Sigrfður Hagalín lék, var nú á öðru máli, því hún vildi endi- lega losna við tækið, þar sem sá gamli gerði ekki annað en glápa á ofbeldismyndir er Daddi sonur . . . sækir daglega á vídeóleigum- ar og svo stillir hann tækjasam- stæðuna á hæstu stillingu og ber við heymarleysi, en hann heyrir sko BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00.08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra.. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrlmur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir — Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. 8.00 Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. alveg prýðilega, skal ég segja ykk- ur! Dómsorð: Lögtak Andrésar Indr- iðasonar er að minu mati óvenju vel heppnað útvarpsleikrit, því þar sameinast manneskjuleg kímni og ekki slaknar á spennunni er líður á verkið, hún varir til síðustu mínútu. íslenskir leikhússtjórar mættu gjaman gefa Lögtakinu gaum sem sviðsverki. Þótt það spanni nú ekki nema 45 mínútur tel ég að verkið gæti hentað til útflutnings á hið stóra sjónvarpssvið, þar sem hnytt- in og spennandi verk em fremur sjaldgæf. Hvað til dæmis um að senda handritið umskrifað á ensku til þeirra er stýra þáttaröðinni sem kölluð hefir verið Óvænt endalok? Um leikarana þarf ekki að fara mörgum orðum, þeir stóðu sig ágætlega, ekki síst Þorsteinn Ö. Stephensen, er sannaði að gott vín verður betra með árunum. Ólafur M. Jóhannesson 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siökveldi. 21.00 Örn Petersen. Umræðuþáttur. 22.30 Einar Magnús Magnússon heldur áfram. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Bibliulestur: Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið I tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tlmar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚRÁS 17.00 Útsæftl. Einar Rafnsson, Björn Pétur Sigurðsson, Slgurjón Ólafs- son, MR. 18.00 Jakob Hrafnkell Þorsteinsson, MR. 19.00 Kvennó. 21.00 Fjölmiölafræöi 20. FB. 23.00 Böbbi í beinni. Björn Sigurösson, FÁ. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður með fréttir að veöri, færð og sam- göngum. Fréttir kl. 08.30. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveðjur og vinslædarlistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriöason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson I hljóðstofu ásamt gestum. Rabbað í gamni og alvöru um lífið og tilveruna. 23.00 Svavar Herbertsson tekur fyrir og kynnir hinar ýmsu hljómsveitir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- jónssonar. UÓSVAKINN 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð- nemann. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spila þægi- lega tónlist m.m. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. Halldóra Friðjónsdóttir setur plötur á fóninn. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.