Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Stöð 2 stendur fyrir öðru heimsbikarmótinu í skák: Garri Kasparov teflir hérlendis á næsta ári GARRÍ Kasparov núverandi heimsmeistari í skák teflir hér á landi í október á næsta ári á öðru heimsbikarmótinu í skák, sem Stöð 2 mun standa fyrir ásamt fleiri aðilum. 15 af 24 sterkustu stór- meisturum heims munu einnig taka þátt í mótinu. Þeirra á meðal er Jóhann Hjartarsson, en hann er eini íslendingurinn, sem unnið hefur sér þáttökurétt með sigri sínum á millisvæðamótinu i Szirak i Ungveijalandi. Nýstofnuð samtök stórmeistara, sem Kasparov hafði forgöngu um að yrðu stofnuð, hafa ákveðið að efna til sex heimsbikarmóta í skák, þar sem 24 sterkustu skákmenn heims munu leiða saman hesta' sína. Hver þeirra teflir á fjórum mótum af þessum sex. Mótin dreif- ast á þau tvö ár, sem líða á milli einvígja um heimsmeistaratitilinn og sigurvegari úr mótunum sam- anlagt verður eins konar óopinber heim8meistari. Fyrsta mótið fer VEÐUR fram í aprflmánuði næstkomandi í Brussel og annað mótið hefst hér á landi 2. október. Mótið er 15 umferðir og stendur í mánað- artíma. Auk Kasparovs og Jóhanns teflá þessir skákmenn á mótinu: Kortsnoj Sviss, Jusupov Sovétríkj- unum, Timman Hollandi, Beljavskí Sovétríkjunum, Portisch Ungvetj- alandi, Spassky Frakklandi, Tal Sovétríkjunum, Sokolov Sovétríkj- unum, Anderson Svíþjóð, Nunn Garri Kasparov IDAGkl. 12.00: Heimild: Veðurstoia Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i geer) VEÐURHORFUR I DAG, 12.11.87 YFIRLIT á hádttgi í g«ar: Á Grænlandshafi er 965 millibara heldur minnkandi iægð ó suðausturleið, en skammt vestur af Bretlandseyj- um er vaxandi 972 mlllibara lægð sem hreyfist norönorðaustur. Veður fer heldur kólnandi. SPÁ: í dag verður norðaustan kaldi vtða um land, og heldur vax- andi þegar líður á daginn. Dólitil él við norður- og austurströndina en bjart veður sunnanlands og vestan. Hiti 3-4 stig suðaustan- lands an nólægt frostmarki annars staðar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA FÖSTUDAGUR: Norðanátt og hlti nélægt frostmarki vestantil ó landinu en (vlð hlýrra austanlands. Skúrir eða él norðanlands og á Vestfjöröum en bjart veður sunnanlanda. LAUGARDAGUR: Hægviðri og viða bjart veður og fremur svalt ófram. Þykknar líklega upp með austanótt um sunnanvert landið þegar Ifður ó daginn. TÁKN: x Norðan, * vlndstlg: ' Vindörin sýnir vind- 10 Heiðskírt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. • V # v Léttskýjað / / / / / / / Rigning Hálfskýjað / / / * / * V * Skýjað / * / * Slydda / * / OO 4 Alakýjað # # # * * * * Snjókoma # # # K 10 gráður á Celsius Þoka Þokumóða Súld Akureyrl Reykjavlk hhi veður 3 skýjað 2 úrkomalgr. Bergsn Helalnkl ian Mayen Kaupmannah. Narasarasuaq Nuuk Oaló Stokkhólmur Þórahöfn vantar vantar vantar vantar +8 akýjað +6 láttakýjað vantar vantar vantar Algarva Amaterdam Aþena Barcelona Berlln Chlcago Faneyjar Frankfurt Glaagow Hamborg LasPalmaa London Loa Angelea Lúxemborg Madrfd Malaga Mallorca Montreal NewYork Parfa Róm Vln Washlngton Wlnnlpeg Valencia vantar vantar vantar vantar • rlgnlng vantar vantar 10 akýjað vantar 8 þokumóða vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar 7 þokumóða 16 alakýjað vantar vantar Englandi, Ribli Ungveijalandi, Sax Ungveijalandi, Speelman Englandi og Ehlvest Sovétríkjunum. Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, sagði í samtali við Morgunblaðið að þetta yrði annað sterkasta skákmót, sem haldið hef- ur verið í heiminum, samkvæmt upplýsingum bandaríska stór- meistarans Kavaleks, en hann er framkvæmdastjóri Stórmeistara- samtakanna. Sterkara væri aðeins skákmót, sem haldið hefði verið fyrir fáum árum í Montreal í Kanada, þar sem hefðu verið sam- ankomnir allir sterkustu skákmenn heims, þ.á.m. Karpov. Páll sagði að ekki væri búið að ákveða mótsstað og nú væri unnið að því að fá fleiri aðila til þess að standa að mótinu með Stöð 2, en kostnaður vegna þess væri mikill. Verðlaunafé á mótinu væru sam- tals 100.000 Bandaríkjadalir og jafn há upphæð væri greidd í sam- eiginlegan verðlaunasjóð heims- bikarmótsins. Auk þess kæmi til kostnaður vegna mótsstaðs, uppi- halds og ferða þáttakenda og kostnaður vegna upptöku og út- sendinga. Hreinn Lindal Hreinn Líndal með tónleika í New York TENÓRSÖNGVARINN Hreinn Líndal heldur í kvöld fyrstu tónleika sína i New York borg i Bandaríkjunum og verða þeir í Weill Recital Hall hjá Carnegie Hall. Undir- leikari Hreins er píanóleikar- inn og hljómsveitarstjórinn Craig Johnson. Hreinn Líndal er nú búsettur í borginni St. Paul í Minnesota- fylki og hefur undanfarið haldið rúmlega 50 tónleika víðs vegar um Bandaríkin. Meðal verka á efnisskrá Hreins í kvöld verða sönglög og aríur eftir Hándel, Schubert, Strauss, Tjækofský og Puccini en einnig eftir norræn tónskáld svo sem Grieg, Sibelius, Sjöberg og síðast en ekki síst Emil Thor- oddsen og Sigvalda Kaldalóns. Steingrímur Njálsson: Dæmdur í 2V2 árs fangelsi fyrir kynf erðisafbrot Fékk áður 3 ár fyrir sama brot DÓMUR 2 máli Steingríms Njálssonar var kveðinn upp 5 Sakadómi Reykjavíkur á þriðjudag. Steingrimur var dæmdur í ?Mi árs fang- elsi fyrir kynferðisafbrot, en tiður hafði hann verið dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir sama brot. Þeim dómi var hins vegar vísað frá Hæsta- rétti. Pétur Guðgeirsson, sakadómari, dæmdi ( máli Steingríms í lok apríl og hlaut hann þá 3 ára /angeisi fyrir að 'nafa brotið af sér gagnvart þremur ungum drengjum. Málið var flutt í Hæstarétti í lok september og í byijun október vísaði Hæsti- réttur málinu aftur heim I hérað. Ástæða þess var sú, að Pétur Guð- geirsson var fulltrúi ríkissaksókn- ara þegar málið var rannsakað og mælti fyrir um rannsókn þess. Því taldi Hæstiréttur að honum hefði borið að víkja sæti. Eftir að málinu var vísað aftur heim í hérað tók Hjörtur Aðalsteins- son við því og kvaðst ætla að flýta afgreiðslu þess eftir mætti, svo dómur félli áður en Steingrímur Njálsson yrði látinn laus úr fang- elsi, en það verður hinn 28. nóvember. Á þriðjudag féll dómur og var Steingrími gert að sitja í 2>/2 ár í fangelsi. Hjörtur sagði að Steingrímur hefði verið sakfelldur fyrir öll ákæruatriði nú, líkt og í fyrra sinnið, en þá hefði verið beitt hámarksrefsingu fyrir brotin, sem er 3 ára fangelsi. Ekki hefur verið tekin um það ákvörðun af hálfu Steingrfms eða ákæruvalds hvort dómi þessum verður áfrýjað. Verði það gert gæti farið svo að Steingrímur yrði látinn laus þann 28. nóvember. Ákæru- valdið getur hins vegar gert kröfu um að hann sitji í gæsluvarðhaldi þar til dómur Hæstaréttar fellur. Hallvarður Einvarðsson, ríkissak- sóknari, sagði að um ieið og dómsgerðir hefðu borist og afstaða Steingríms til úfrýjunar væri !jós yrði tekin ákvörðun um áfrýjun af hálfu Akæruvalds. „Ég treysti mér ekki til að segja til um það nú hvort ákæruvaldið óskar eftir gæsluvarð- haldi yftr Steingrími þar til dómur fellur," sagði Hallvarður. Höfn: Séra Baldur Krisljáns- son kosinn Httfn, Hornafirði. PRESTSKOSNINGAR fóru fram í Bjarnanesprestakalli nýlega. Séra Baldur Krisljánsson, sem undanfarin tvö ár hefur gegnt prestakallinu, var einróma kjör- inn prestur. Kosningin fór fram eftir nýjum lögum þar um, og voru sóknar- nefndarmenn einhuga um val sitt. í Bjamanesprestakalli eru íbúar Hafnarhrepps, Nesjahrepps og Bæjarhrepps í Austur-Skaftafells- sýslu og sinnir presturinn því Hafnarkirkju, Bjamaneskirkju og Stafafellskirkju. - JGG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.