Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Hér er á ferðinni spennumynd eins og þær gerast bestar. Einn armur Mafíunnar býr sig undir strið innbyrðis þegar einn liðs- manna þeirra finnst myrtur. DENNIS QUAID ERTVÍMÆLALAUST EINN EFNILEGASTI LEIK- ARINN Á HVÍTA TJALDINU I DAG. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA OG AÐSÓKN VESTAN HAFS. ***★★ VARIETY. — **** * USATODAY. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Ellen Barkin, Ned Beatty. Leikstjóri: Jim Macbríde. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum. NORNIRNAR FRA EASTWICK *** MBL. THE WITCHES OF EAST- WICK ER EIN AF TOPP- AÐSÓKNAR MYNDUNUM VESTAN HAFS f ÁR ENDA HEFUR NICHOLSON EKKI VERIÐ EINS GÓÐUR SÍÐ- AN I THE SHINING. ENGINN GÆTI LEIKIÐ SKRATTANN EINS VEL OG HANN. f EINU ORÐI SAGT FRÁBÆR MYNDI Aðalhlv.: Jack Nicholson, Cher, Susan Sarandon, Michelle Pfeiffer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 5,7,9,11.05. m E *? r-‘ SEINHEPPNIR SÖLUMENN tnn MEN, ”0ne ot the best Araencan films of the year" Omtk KHutm-Ttt iwtna' „Frábær gamanmynd". ★ ★★V* Mbl. Sýndkl. 5,7,11.05, SVARTA EKKJAN DiWK' wícw **** N.Y.TDMES. *★★ MBL. **** KNBCTV. Sýnd kl. 9. ■■■■■■ „84 CHARING CROSSROAD" Myndin er byggð á bréfaskrift- um rithöfundarins bandaríska Helenar Hanff og breska fom- bókasalans Frank Doel. I yfir 20 ár skiptust þau bréflega á skoöunum um bókmenntir, ást- ina, lifiö og tilveruna. — Leik- stjóri: David Jones. Aðalhlutverk: Anne Bancroft og Anthony Hopklns. FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 12. nóvember Háskólabíó kl. 20:30 Stjórnandi: FRANK SHIPWAY Einleikari: GUÐNI FRANZSON VAUGHAN- WILLIAMS: Vespurnar WEBER: Klarinettkonsert nr. 2 TSCHAIKOVSKY: Sinfónía nr. 5 MIÐASALA í GIMLI, LÆKJARGÖTU, kl. 13-17 alla virka daga og við inn- ganginn, fimmtudags- kvöld. Greiðslukortaþjónusta s. 622255. Þrír bankar eru á Skagaströnd Skagaströnd. Á SKAGASTRÖND bjugpi 686 manns hinn 1. desember síðast- liðinn. Nú eru komnir 3 bankar til að þjóna þessum 686 íbúum svo ekki ætti að vera erfitt fyrir Skagstrendinga að ávaxta spari- fé sitt. Ekki eru nema rúm 5 ár síðan Landsbankinn yfirtók Sparisjóð Skagastrandar sem þá var eina peningastofnunin á Skagaströnd. í mars á þessu ári opnaði síðan Al- þýðubankinn afgreiðsluskrifstofu sem opin er tvisvar sinnum í viku. Búnarðarbankinn opnaði svo af- greiðslu nú 5. nóvember og verður hún einnig opin tvisvar í viku. Báð- ar afgreiðslumar eru reknar í tengslum við útibú bankanna á Blönduósi. Að sögn starfsfólks Landsbank- ans virðist sem viðskipti við bankann hafi ekki minnkað með tilkomu Alþýðubankans en ekki er komin nein reynsla á hvort tilkoma Búnaðarbankans dregur úr við- skiptum Skagstrendinga við Landsbankann. Öm Bjömsson útibússtjóri Al- þýðubankans á Blönduósi sagði að strax við opnun útibúsins hefði tölu- verður fjöldi fólks á Skagaströnd hafið viðskipti við bankann. Opnun afgreiðsluskrifstofunnar var fyrst og fremst ætluð til að auka þjón- usta við þessa viðskiptamenn. Að sögn Amar hafa viðskiptin stöðugt verið að aukast og er hann ánægð- ur með hlut bankans á Skagaströnd og í Húnavatnssýslum. Ekki eru, sem stendur, uppi áform hjá Al- þýðubankanum um að fjölga opnunardögum á Skagaströnd en verði aukning viðskipta jafn hröð og verið hefur til þessa, mun koma að því í náinni framtíð. Sigurður Kristjánsson útibús- stjóri Búnaðarbankans á Blönduósi sagði að þeir hjá bankanum hefðu í mörg ár haft áhuga á að opna afgreiðslu á Skagaströnd. Sagði Sigurður ástæðuna fyrst og fremst vera þá að Búneðarbankinn væri með nokkur af stærstu fyrirtækjum bæjarins í viðskiptum og vildi auka þjónusu sína við þau. Auk þess vonast bankinn auðvitað eftir aukn- um viðskiptum með því að vera með afgreiðslu á staðnum. Stefnir Búnaðarbankinn að því að hafa Skagaströnd. opið alla virka daga vikunnar í framtíðinni og verður reynt að ráða heimafólk til starfa á næstu mánuð- um. Þrátt fyrir að meðaltekjur á mann hér á Skagaströnd séu með því hæsta, ef ekki þær allra hæstu, sem þekkjast á landinu finnst mörg- um að það sé að bera í bakkafullan iækinn að hafa 3 bankaafgreiðslur á ekki stærri stað. Bankaþjónustan hér hlýtur að vera sú allra besta sem þekkist þar sem ekki eru að meðaltali nema 228,6 manns á hverja afgreiðslu og væri gaman að reikna út samsvarandi meðaltal til dæmis í Reykjavík. ÓB ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir TVO EINÞÁTTUNGA chir Harold Pinter í HLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL í kvöld kl. 22.00. Miðvikud. 18/11 kl. 22.00. Fimmtud. 26/11 kl. 22.00. Sunnud. 29/11 kl. 16.00. Mánud. 30/11 kl. 20.30. Aðciiu þcasar sýningar. ERU TÍGRISDÝR í KONGO? í veitingahúsinu í KVOSINNI Laugard. 14/11 kl. 13.00. Sunnud. 15/112 kl. 13.00. Síöustu sýningar. Miöasala er á skrifstofu Alhýðuleikhússins Vest- urgötu 3, 2. hacð. Tekift á móti pöntunum allan sól- arhringiiin i sima 15185. ★ ★★ SV.MBL. Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur meö ógnarhraða upp á stjörnuhimininn og varð einn vin- sælasti rokksöngvari allra tíma. Það var RITCHIE VALENS. CARLOS SANTANA OG LOS LOBOS, UTTLE RICHARD, CHUCK BERRY, LA VERN BAKER, THE PLATTERS o.fl. flytjatónlistina. Leikstj.: Luis Valdes og framleiðendur Taylor Hackford og Bill Borden. Sýnd kl. 5,7,9og11. i fullkomnasta ÍTII DOLBY STEREQ | á ,8|andj Sýnd kl 5,7,9og 11. IeÍCECCÖ Simi 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir spennumyndina: í KRÖPPUM LEIK SIMI 22140 SYNIR: RIDDARIGOTUNNAR ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ * * * * The Evening Sun. ★ *★★ TheTribune. „★ * ★ Myndin er toppafþreying hasarinnn og skotbardagarn- ireinsogí 3. heimstyrj öld- inniog hraðinn er ógurlegur... Robocop er feiki- vel gerð tæknilega og stálbúnaður inn allur hinn raunverulegasti... Riddari göt- unnar er pottþétt skemmtun". AL Mbl. Leikstjóri: Paul Verhoeven (Flesh and Blood). Sýnd kl. 6 og 7. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hafið nafnskfrteinl meðferðis. TÓNLEIKARKL. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hnik Símonsrson. í kvöld kl. 20.30. Uppselt Laugard. kl. 17.00. Uppsclt. Laugard. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjud. kl. 20.30. UppselL Miðvikud. kl. 20.30. Uppselt Aðrar sýningar i Litla aviðinu í nÓTember. í nóvcmbcr: 19., 21., |tvxr), 22., 24., 25., 26., 27., 28. |tvær| og 29. í desember 4., 5. (tvær|, 6., 11., 12. (tvaer) og 13. Allar uppseldar! Miðasala opin í Þjóð- leikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. For8aia einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00- 17.00. BRÚÐARMYNDEM eftir Gnðmnnd Steinsaon. 8. sýn. 1 kvöld kl. 20.00. Uppselt. t. sýn. laugard. kl. 20.00. Fimmtud. 19/11 kl. 20.00. Laugard. 21/11 kl. 20.00. Föstud. 27/11 kl. 20.00. Surmud. 29/11 kl. 20.00. Siðnstn sýningai á stóra sviðinu fyrir jóL YERMA cftir Federico Garcia Lorca. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Naest síðasta sýn. Föstud. 20/11 kl. 20.00. Síðssta sýning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.