Morgunblaðið - 12.11.1987, Side 68

Morgunblaðið - 12.11.1987, Side 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Hér er á ferðinni spennumynd eins og þær gerast bestar. Einn armur Mafíunnar býr sig undir strið innbyrðis þegar einn liðs- manna þeirra finnst myrtur. DENNIS QUAID ERTVÍMÆLALAUST EINN EFNILEGASTI LEIK- ARINN Á HVÍTA TJALDINU I DAG. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA OG AÐSÓKN VESTAN HAFS. ***★★ VARIETY. — **** * USATODAY. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Ellen Barkin, Ned Beatty. Leikstjóri: Jim Macbríde. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum. NORNIRNAR FRA EASTWICK *** MBL. THE WITCHES OF EAST- WICK ER EIN AF TOPP- AÐSÓKNAR MYNDUNUM VESTAN HAFS f ÁR ENDA HEFUR NICHOLSON EKKI VERIÐ EINS GÓÐUR SÍÐ- AN I THE SHINING. ENGINN GÆTI LEIKIÐ SKRATTANN EINS VEL OG HANN. f EINU ORÐI SAGT FRÁBÆR MYNDI Aðalhlv.: Jack Nicholson, Cher, Susan Sarandon, Michelle Pfeiffer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 5,7,9,11.05. m E *? r-‘ SEINHEPPNIR SÖLUMENN tnn MEN, ”0ne ot the best Araencan films of the year" Omtk KHutm-Ttt iwtna' „Frábær gamanmynd". ★ ★★V* Mbl. Sýndkl. 5,7,11.05, SVARTA EKKJAN DiWK' wícw **** N.Y.TDMES. *★★ MBL. **** KNBCTV. Sýnd kl. 9. ■■■■■■ „84 CHARING CROSSROAD" Myndin er byggð á bréfaskrift- um rithöfundarins bandaríska Helenar Hanff og breska fom- bókasalans Frank Doel. I yfir 20 ár skiptust þau bréflega á skoöunum um bókmenntir, ást- ina, lifiö og tilveruna. — Leik- stjóri: David Jones. Aðalhlutverk: Anne Bancroft og Anthony Hopklns. FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 12. nóvember Háskólabíó kl. 20:30 Stjórnandi: FRANK SHIPWAY Einleikari: GUÐNI FRANZSON VAUGHAN- WILLIAMS: Vespurnar WEBER: Klarinettkonsert nr. 2 TSCHAIKOVSKY: Sinfónía nr. 5 MIÐASALA í GIMLI, LÆKJARGÖTU, kl. 13-17 alla virka daga og við inn- ganginn, fimmtudags- kvöld. Greiðslukortaþjónusta s. 622255. Þrír bankar eru á Skagaströnd Skagaströnd. Á SKAGASTRÖND bjugpi 686 manns hinn 1. desember síðast- liðinn. Nú eru komnir 3 bankar til að þjóna þessum 686 íbúum svo ekki ætti að vera erfitt fyrir Skagstrendinga að ávaxta spari- fé sitt. Ekki eru nema rúm 5 ár síðan Landsbankinn yfirtók Sparisjóð Skagastrandar sem þá var eina peningastofnunin á Skagaströnd. í mars á þessu ári opnaði síðan Al- þýðubankinn afgreiðsluskrifstofu sem opin er tvisvar sinnum í viku. Búnarðarbankinn opnaði svo af- greiðslu nú 5. nóvember og verður hún einnig opin tvisvar í viku. Báð- ar afgreiðslumar eru reknar í tengslum við útibú bankanna á Blönduósi. Að sögn starfsfólks Landsbank- ans virðist sem viðskipti við bankann hafi ekki minnkað með tilkomu Alþýðubankans en ekki er komin nein reynsla á hvort tilkoma Búnaðarbankans dregur úr við- skiptum Skagstrendinga við Landsbankann. Öm Bjömsson útibússtjóri Al- þýðubankans á Blönduósi sagði að strax við opnun útibúsins hefði tölu- verður fjöldi fólks á Skagaströnd hafið viðskipti við bankann. Opnun afgreiðsluskrifstofunnar var fyrst og fremst ætluð til að auka þjón- usta við þessa viðskiptamenn. Að sögn Amar hafa viðskiptin stöðugt verið að aukast og er hann ánægð- ur með hlut bankans á Skagaströnd og í Húnavatnssýslum. Ekki eru, sem stendur, uppi áform hjá Al- þýðubankanum um að fjölga opnunardögum á Skagaströnd en verði aukning viðskipta jafn hröð og verið hefur til þessa, mun koma að því í náinni framtíð. Sigurður Kristjánsson útibús- stjóri Búnaðarbankans á Blönduósi sagði að þeir hjá bankanum hefðu í mörg ár haft áhuga á að opna afgreiðslu á Skagaströnd. Sagði Sigurður ástæðuna fyrst og fremst vera þá að Búneðarbankinn væri með nokkur af stærstu fyrirtækjum bæjarins í viðskiptum og vildi auka þjónusu sína við þau. Auk þess vonast bankinn auðvitað eftir aukn- um viðskiptum með því að vera með afgreiðslu á staðnum. Stefnir Búnaðarbankinn að því að hafa Skagaströnd. opið alla virka daga vikunnar í framtíðinni og verður reynt að ráða heimafólk til starfa á næstu mánuð- um. Þrátt fyrir að meðaltekjur á mann hér á Skagaströnd séu með því hæsta, ef ekki þær allra hæstu, sem þekkjast á landinu finnst mörg- um að það sé að bera í bakkafullan iækinn að hafa 3 bankaafgreiðslur á ekki stærri stað. Bankaþjónustan hér hlýtur að vera sú allra besta sem þekkist þar sem ekki eru að meðaltali nema 228,6 manns á hverja afgreiðslu og væri gaman að reikna út samsvarandi meðaltal til dæmis í Reykjavík. ÓB ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir TVO EINÞÁTTUNGA chir Harold Pinter í HLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL í kvöld kl. 22.00. Miðvikud. 18/11 kl. 22.00. Fimmtud. 26/11 kl. 22.00. Sunnud. 29/11 kl. 16.00. Mánud. 30/11 kl. 20.30. Aðciiu þcasar sýningar. ERU TÍGRISDÝR í KONGO? í veitingahúsinu í KVOSINNI Laugard. 14/11 kl. 13.00. Sunnud. 15/112 kl. 13.00. Síöustu sýningar. Miöasala er á skrifstofu Alhýðuleikhússins Vest- urgötu 3, 2. hacð. Tekift á móti pöntunum allan sól- arhringiiin i sima 15185. ★ ★★ SV.MBL. Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur meö ógnarhraða upp á stjörnuhimininn og varð einn vin- sælasti rokksöngvari allra tíma. Það var RITCHIE VALENS. CARLOS SANTANA OG LOS LOBOS, UTTLE RICHARD, CHUCK BERRY, LA VERN BAKER, THE PLATTERS o.fl. flytjatónlistina. Leikstj.: Luis Valdes og framleiðendur Taylor Hackford og Bill Borden. Sýnd kl. 5,7,9og11. i fullkomnasta ÍTII DOLBY STEREQ | á ,8|andj Sýnd kl 5,7,9og 11. IeÍCECCÖ Simi 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir spennumyndina: í KRÖPPUM LEIK SIMI 22140 SYNIR: RIDDARIGOTUNNAR ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ * * * * The Evening Sun. ★ *★★ TheTribune. „★ * ★ Myndin er toppafþreying hasarinnn og skotbardagarn- ireinsogí 3. heimstyrj öld- inniog hraðinn er ógurlegur... Robocop er feiki- vel gerð tæknilega og stálbúnaður inn allur hinn raunverulegasti... Riddari göt- unnar er pottþétt skemmtun". AL Mbl. Leikstjóri: Paul Verhoeven (Flesh and Blood). Sýnd kl. 6 og 7. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hafið nafnskfrteinl meðferðis. TÓNLEIKARKL. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hnik Símonsrson. í kvöld kl. 20.30. Uppselt Laugard. kl. 17.00. Uppsclt. Laugard. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjud. kl. 20.30. UppselL Miðvikud. kl. 20.30. Uppselt Aðrar sýningar i Litla aviðinu í nÓTember. í nóvcmbcr: 19., 21., |tvxr), 22., 24., 25., 26., 27., 28. |tvær| og 29. í desember 4., 5. (tvær|, 6., 11., 12. (tvaer) og 13. Allar uppseldar! Miðasala opin í Þjóð- leikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. For8aia einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00- 17.00. BRÚÐARMYNDEM eftir Gnðmnnd Steinsaon. 8. sýn. 1 kvöld kl. 20.00. Uppselt. t. sýn. laugard. kl. 20.00. Fimmtud. 19/11 kl. 20.00. Laugard. 21/11 kl. 20.00. Föstud. 27/11 kl. 20.00. Surmud. 29/11 kl. 20.00. Siðnstn sýningai á stóra sviðinu fyrir jóL YERMA cftir Federico Garcia Lorca. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Naest síðasta sýn. Föstud. 20/11 kl. 20.00. Síðssta sýning.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.