Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987
73
KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA
Fjögur mörk Englendinga í
Belgrad eftir 25 mínútur
- tryggðu þeim farseðilinn til V-Þýskalands. Danir og írar sátu heima en fara í úrslit
Patar Beardsley sést hér skora fyrsta mark Englandinga
ENGLENDINGAR sýndu f
Belgrad í gærkvöldi að við-
stöddum 70 þúsund áhorfend-
um hvers þeireru megnugir.
Eftir 25 mínútur höfðu þeir
skorað fjögur mörk gegn
Júgóslövum og formsatriði að
Ijúka leiknum. Eftirað hafa
haldið hreinu í 530 mínútur í
Evrópukeppni landsliða í knatt-
spyrnu að þessu sinni sofnuðu
þeir á verðinum og fengu á sig
fyrsta og eina markið, en 10
mínútum sfðar varfyrsti sigur
þeirra f Júgóslavfu staðreynd
og sæti í úrslitakeppninni
tryflflt.
etta var sjötti landsleikur þjóð-
anna í Júgóslavíu. Árið 1939
unnu heimamenn 2:1,15 árum síðar
unnu þeir 1:0, árið 1958 töpuðu
Englendingar 5:0, en 1965 fór 1:1
og 2:2 árið 1974. „Þetta eru bestu
úrslit og besti leikurinn síðan ég tók
við landsliðinu fyrir sex árum. Við
sýndum stórleik, sem Júgóslavar
áttu ekki svar við,“ sagði Bobby
Robson, framkvæmdastjóri enska
landsliðsins. Ivica Osim, þjálfari
heimamanna, var ekki eins ánægð-
ur: „Þetta er versti dagur lífs míns.“
Peter Beardsley skoraði fyrsta
markið af stuttu færi eftir fjórar
mínútur og John Bames, félagi
hans hjá Liverpool, bætti öðru við
á 17. mínútu með viðstöðulausu
þrumuskoti upp í þaknetið eftir að
Robson hafði rennt á hann úr auka-
spymu. Fyrirliðinn var sjálfur á
ferðinni þremur mínútum síðar.
Ravnic, markvörður Júgóslava,
varði frá Beardsley í hom, sem
Trevor Steven tók. Heimamenn
náðu ekki að hreinsa almennilega,
Neil Webb skallaði til Robsons, sem
skoraði örugglega með vinstri. Á
25. mínútu skoraði Tony Adams
fjórða mark Englendinga með
skalla eftir homspymu frá Bames.
Vegna mikillar þoku varð klukku-
stundar seinkun á leiknum, en það
létti til og Englendingar fóm á
kostum. Yfirburðir gestanna vora
miklir, þeir hefðu auðveldlega getað
skorað fleiri mörk og vora klaufar
að halda ekki hreinu, en Srecko
Katanec skoraði með skalla eftir
homspymu, þegar 10 mínútur vora
til leiksloka.
Skotar björguöu írum
„Dagurinn hefur verið hreint lygi-
legur og að skora í mínum fyrsta
landsleik er ótrúlegt," sagði Gary
MacKey. Hann kom inná sem vara-
maður fyrir Paul McStay í seinni
hálfleik og þremur mínútum fyrir
leikslok skoraði hann sigurmark
Skota, sem unnu Búlgara 1:0 í
Sofíu og tryggðu íram þar með
fyrsta sætið í 7. riðli.
Heimamönnum nægði jafntefli til
að komast f úrslitin og bar leikur
þeirra þess augljós merki, þrátt
fyrir að Vukov, þjálfari þeirra, segði
þeim að sækja. „Ef við spilum upp
á jafntefli getur farið illa,“ sagði
hann fyrir leikinn og sú varð á raun-
in. „Þetta var sem ísköld vatnsgusa
framan í okkur og svartasti dagur
ferilsins," sagði þjálfarinn niðurlút-
ur eftir leikinn.
Skotar höfðu ekki sigrað á útivelli
í 22 mánuði og Andy Roxborough,
stjóri þeirra, var að vonum ánægð-
ur. „Búlgarar hafa staðið sig mjög
vel á heimavelli, en þeir vora
taugaóstyrkir og geta leikið betur.
En að sigra þá á þeirra heimavelli
er stórkostlegt," sagði hann.
Skotar voru án margra fastamanna
vegna meiðsla. Engu að síður léku
þeir vel og sigurinn var sanngjam,
en þeir sóttu stíft undir lokin. Vöm
Búlgara, var óöragg og vantaði
greinilega Georgi Dimitrov, sem er
meiddur, til að stjóma henni.
Rush hetja Danal
„Við áttum að vera tveimur eða
þremur mörkum yfir í hálfleik, en
Rush, sem reyndar gekk ekki heill
til skógar, nýtti ekki færin. Við
fengum tækifæri til að gera út um
leikinn en þau gengu ekki upp og
allir era mjög svekktir,“ sagði Mike
England, stjóri Wales, eftir 2:0 tap
gegn Tékkum f Prag. Þar með
missti Wales af úrslitakeppninni,
Reuter
Englandlngar fagna hér fyrsta
markinu gegn Júgóslövum í gær.
Skotarfá
kampavín
og vindla
Fyrir leik Búlgara og Skota
í Evrópukeppninni í gær-
kvöldi hafði Jack Charlton,
landsliðsþjálfari íra, lýst þvf yfír
að ef Skotum tækist að vinna
Búlgaríu myndi hann senda
þeim einn kassa af kampavíni
og Havana vindlum.
Skotar gerðu sér lftið fyrir og
sigraðu og komu þar með íram
í úrslitakeppnina í Vestur-
Þýskalandi næsta sumar. Það
má þvf búast við að kátt hafí
verið í herbúðum íra í gær og
ætti þeim ekk-i að verða skota
skuld úr þvf að senda kampaví-
nið og vindlana yfír til Skot-
lands.
Völlurinn
var málaöur
t -
úgóslavar tóku það til bragðs
að mála knattspymuvöll
Rauðu Sljömunnar f Belgrad
grænan fyrir leikinn gegn Eng-
lendingum f Evrópukeppni
landsliða, sem fram fór í gær-
kvöldi, svo hann kæmi betur út
f sjónvarpinu.
Grasið var farið að fölna á
nokkram stöðum á vellinum og
forráðmenn leikvangsins ákváðu
þá að setja græna málningu
yfír verstu blettina á vellinum. " *
Vallarstórinn sagði: „Þetta er f I
fyrsta sinn sem þetta er gert á j
knattspymuvelli I JÚgóslavíu, en
ég gæti trúað að þetta hafí ver-
ið gert f öðram löndum.“
STAÐAN
2. riðill
Portúgal-Sviu 0:0
Svfþjóð 7 4 2 j 11: 8 !0
ftalfa 6 4 1 1 11: 3 9
Portúgal 6 14 1 6: 6 6
Svisa 7 1 4 2 8: 8 6
Malta 6 0 1 6 3:19 0
Sfðustu felkir: Ítalfa-Svfþjóð 14/11,
Malta-Sviss 16/11, Ítalla-Portúgal i/12,
Malta-Portdgal 20/12.
4. riðill
Júgóslavía - England 1:4
Norður-trland - Tyrkland 1:0
England 6 6 1 0 19: 1 11
Júgóslavfa 5 3 0 2 10: 7 6
N-Irland 6 114 2:10 3
Tyrkland 5 0 2 8 0:13 2
Sfðaati leikur: Tyrkland-Júgóslavfa
16/12
5. riðill
Kýpur - Pólland 0:1
Holland 7 6 2 0 16: 1 12
Grikkland 7 4 12 12:10 9
Pólland 8 2 2 3 9:11 8
Ungveijal. 7 3 0 4 12:11 6
Kýpur 7 0 1 6 3:19 1
Sfðustu leikir: Ungveijaland-Kýpur
12/12, Grikkland-Holland 12/12.
6. riðill
Tékkóslóvakfa - Wales 2:0
Danmörk 6 3 2 1 4: 2 8
Tékkóslóvakla 6 2 3 1 7: 6 7
Wales 6 2 2 2 7: 5 6
Finnland 6 114 4:10 3
7. riðill
Belgia - Lúxemborg
Búlgarfa • Skotland
írland 8
Búlgarfa 8
Belgfa 8
Skotland 7
Lúxemborg 7
Sfðasti leikur:
2/12.
SK>
0:1
1 10: 6 11
2 12: 6 10
2 16: 8 9
2 7: 6 8
2:23 0
Lúxemborg-Skotland
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KVENNA
Stjaman vann Víkíng!
Krla Rafnadóttlr
Eria sleit
krossbönd
Erla Rafnsdóttir iþrótta-
konan snjalla úr Stjömunni
varð fyrir því óhappi um sfðustu
helgi að slfta krossbönd í hné.
Hún fer f uppskurð á næstunni
og er því úr leik í vetur.
Þetta er mikið áfall fyrir Stjöm-
una sem berst nú í neðri hluta
1. deildar, en Erla hefur verið
langbesta manneskja liðsins það
sem af er.
STAÐAN
F|. lelkja U J T Mörk Stig
Fram 5 4 1 0 119: 73 9
FH 5 4 0 1 113: 74 8
Valur 5 4 0 1 96: 72 8
Haukar 5 2 1 2 106: 91 5
Stjaman s 2 0 3 98: 98 4
Vfkingur 5 2 0 3 96: 98 4
KR 4 1 0 3 63: 94 2
Þróttur 6 0 0 6 80: 161 0
TVEIR leikir voru apilaölr í 1.
deild kvenna í gærkvöldi. Vals-
stúlkur léku viö Þrótt og
slgruöu 30:16. Þá áttust vlö
Stjarnan og Vlklngur og þar
vann Stjarnan óvæntan en
sanngjarnan sigur 21:16.
að var ekki mikil spenna f leik
Vals og Þróttar. Valur náði
strax góðu forekoti, þrátt fyrir lé-
lega vöm framan af. Sérstaklega
■■■■■■ áttu Þróttarstúlkur
Katrín auðvelt með að kom-
Fhðnksen ast inn úr homun-
skrífar um Mörg
markannna skrifast
þó á markvörsluna , sem eins og
Velski landsliðsmaðurinn Mark
Hughes var svo sannarlega f
sviösljósinu í Munchen f gær-
kvöldi, aðeins örfáum klukku-
stundum eftir aö hann var f
landsliöi Wales sam tapaði 0-2
fyrirTákkum. Hann kom öllum
aö óvörum inn á fyrir Bayern
gegn Gladbach, í mikilvægum
bikarleik, á 56. mfnútu er Glad-
bach hafði brotlö fsinn og
skorað fyrsta mark leiksins.
Fram aö þvf hafðl hvorkl geng-
íð ná reklö f lelknum og Bayern
Iftið sýnt. Michael Rummen-
igge kom elnnlg inn á um leiö
og Hughes og gerbrayttu þess-
vömin var slök íraman af.
í seinni hálfleik keyrði Valsliðið upp
hraðann og ukoraði flest marka
ffinna úr Iiraðaupphlaupum. Ema
Lúðvíksdóttir útti góðan leik fyrir
Val og þá voru Kristín Amþórs-
dóttir og Magnea Friðriksdóttir
frískar f seinni hálfleik.
Þróttarliðið var jafnt í leiknum.
Mttrk Vah: Hma Ijlðvfkadóttir 10/7, Kristfn
Amþórsdóttir 6, Magnoa Priðrikadóttir og
Guðrdn Kristj&nsdóttir 4 mörk hvor, Katrln
Friðriksen 3, Ásta Rveinsdóttir 2 og Guðný
Guðjónsdóttir eitt mark.
Mörk Þróttar: Maria lngimundardóttir 4/3,
Ásta Stefánsdóttir 4, Ema Reynisdóttir 3,
Ágúata Sigurðardóttir og Iiíb Ingvadóttir 2
mörk hvor og Sigurlfn Óskarsdóttir eltt mark.
Óvaantur StjðnuaJguri
Fáir bjuggust við að Stjaman án
irtveir leikmenn sóknarleik
Bayern sem sigraði 3-2 eftir
framlengingu.
Uli Höness framkvæmdastjóri
Bayem hefur leikið þennan
leik áður, lét einu sinni sækja Sören
Lerby f einkaþotu strax eftir lands-
leik til þess að tefla honum fram í
mikilvægum leik. Nú var Hughes
sóttur með þotunni. Eftir 90. mfnút-
ur var 1-1, Thiele skoraði fyrir
BMG, en Mattheus jafnaði. í fram-
lengingu skoraði Rummenigge fyrst
fyrir Bayem, Criens jafnaði með
stórglæsilegu marki, en Rummen-
igge skoraði sigurmarkið og Pfaff
Erlu Rafnsdóttir myndi sigra
Víking. Hinar ungu Stjömustúlkur^
vora ú öðra máli og unnu öraggan '
sigur 21:15 oftir að staðan f leik-
hléi hafði verið 11:8.
Bestar f góðu liði Stjömunnar voru
Herdfs Sigurbergsdóttir og Ingi-
björg Antonsdóttir.
Víkingsliðið var slakt f -leiknum.
Eiríka Ásgrímsdóttir var atkvæða-
mest.
Mörk Stjörnunnar: Ingibjörg Antonsdóttir
7, Herdla Sigurbergsdóttir 7, Ragnheiður
Stephensen 6, Guðný Gunnsteinsdóttir og
Hrund Grétarsdóttir eitt mark hvor.
Mörk Vfkings: Eiríka Ásgrfmsdóttir 8/2,
Valdis Birgisdóttir, Sigurrós Bjömsdóttir og
Svava Baldvinsdóttir 2 mörk hver og Inga
Þórisdóttir eitt mark.
markvörður Bayem átti svo sitt
augnablik á síðustu sekúndunum
er hann varði af ótrúlegri snilld
þmmuskot frá Criens.
REUTER
Mark Hughaa sést hér koma til leiks
í Múnchen í gærkvöldi.
KNATTSPYRNA / V-ÞÝSKALAND
Hughes sóttur til Prag í einkaþotu