Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987
I
S
(
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
T résmiðir
Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna.
Langtímaverkefni. Inni- og útivinnna.
Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá
kl. 9.00 til 17.00 virka daga.
ŒÞSteiritak hf
VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Sjúkraþjálfarar
Óskum eftir sjúkraþjálfurum til starfa við rekstur
fullbúinnar sjúkraþjálfunarstöðvar í Hjúkrunar-
heimilinu Sunnuhlíð. Aðstaða er fyrir sjálfstæð-
an rekstur tveggja sjúkraþjálfara.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma
45550.
Brauðabakstur
Óskum að ráða aðstoðarmann í brauða-
bakstur í verksmiðju okkar, Skeifunni 11.
Vinnutími frá kl. 12.00.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Trésmiðir - múrarar
- verkamenn
Óskum eftir múrurum, smiðum og verkamönn-
um. Mikil og góð vinna á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í símum 77430 — 20812 og
629991 milli kl. 18.00-20.00.
Einnig í bílasímum 985-21147 og 21148 á dag-
inn.
Byggingaraðili
BYGGINGAFELAG
GYLFA & 6UNNARS
Borgartúnl 31. S. 20812 — 622991
Frá Æfinga- og
tilraunaskóla
Kennaraháskóla
íslands
Starfsmaður óskast vegna fyrirhugaðrar til-
raunar með nám fatlaðra barna í almennum
bekk. Til greina kemur sérkennari, kennari
með reynslu af kennslu fatlaðra barna,
þroskaþjálfi eða sérmenntuð fóstra. Um er
að ræða tvo þriðju úr starfi á yfirstandandi
skólaári. Viðkomandi þarf að geta hafið starf
nú þegar.
Upplýsingar veitir skólastjóri Æfingaskólans
í símum 84565 og 44837.
Hólmavík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
JMnyjpmMafoífo
Snyrtifræðingur
óskast. Vinnutími samkomulag.
Upplýsingar í símum 656520 á daginn og á
kvöldin í síma 71924 og 75706.
Plastiðnaður
Stúlkurnar okkar vantar þriðju manneskju til
starfa. Vinnutími frá kl. 8.00-16.15. Um er
að ræða áprentun á plastflöskur o.fl.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 8.00 og
15.00.
Sigurpiast hf.,
Dugguvogi 10.
Sölumaður bíla
Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða áhuga-
saman og röskan sölumann nýrra bifreiða.
Góðir tekjumöguleikar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir mánudag, merktar: „B - 2495“.
Kranamaður
Vantar nú þegar kranamann á
byggingakrana.
Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá
kl. 9.00-17.00 virka daga.
<£PSteintak hf
VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK
SÍMAR: (91)-34788 & (91)-685583
Barnaheimili
íVogahverfi
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19,
óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki
og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50%
stöður.
Upplýsingar í síma 36385.
Ófaglært starfsfólk
óskast sem fyrst til framleiðslustarfa.
Upplýsingar á staðnum.
TRÉSMIDJA
BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf.
V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI,
SlMAR: 54444, 54495
Aðstoðarfólk
Kassagerð Reykjavíkur óskar að ráða aðstoð-
arfólk til framtíðarstarfa nú þegar. Gott
mötuneyti er á staðnum.
Upplýsingar veitir Þóra Magnúsdóttir milli
kl. 13-16. Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVlK - S. 38383
Starfsfólk óskast
Umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól,
Kleppsvegi 64, Reykjavík, sem er sjálfseign-
arstofnun, tekur til starfa í desember. Óskað
er að ráða eftirtalið starfsfólk:
Deildarstjóra
Aðstoðardeildarstjóra.
Hjúkrunarfræðinga á allar vaktir.
Sjúkraliða á allar vaktir.
Aðstoðarfólk í aðhlynningu.
Starfsfólk í ræstingu og býtibúr.
Um er að ræða fullt starf eða hluta-
starf eftir samkomulagi.
Athugið að hjúkrunarfólk sem annast
hjúkrun aldraðra fær eins launaflokks
hækkun.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
Borgartúni 33, 3. hæð.
Nánari upplýsingar eru gefnar hjá
hjúkrunarforstjóra í síma 39962 kl.
13.00-16.00 virka daga.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt
fólk til starfa við uppvask. Vaktavinna og
dagvinna. Góð laun í boði.
Upplýsingar á staðnum og í síma 37737 og
36737.
WWMHfflH
HILltRMUlt SIMI 37737 og 36737
StoMúui
" SIMI96-22970
Akureyri
Sjallinn á Akureyri óskar eftir að ráða mat-
reiðslumann og framreiðslumenn til starfa
sem fyrst.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Ferða-
skrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 16, sími
621490.
m
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR