Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 I S ( atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna T résmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna. Langtímaverkefni. Inni- og útivinnna. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00 til 17.00 virka daga. ŒÞSteiritak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraþjálfarar Óskum eftir sjúkraþjálfurum til starfa við rekstur fullbúinnar sjúkraþjálfunarstöðvar í Hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð. Aðstaða er fyrir sjálfstæð- an rekstur tveggja sjúkraþjálfara. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 45550. Brauðabakstur Óskum að ráða aðstoðarmann í brauða- bakstur í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Vinnutími frá kl. 12.00. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. Trésmiðir - múrarar - verkamenn Óskum eftir múrurum, smiðum og verkamönn- um. Mikil og góð vinna á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í símum 77430 — 20812 og 629991 milli kl. 18.00-20.00. Einnig í bílasímum 985-21147 og 21148 á dag- inn. Byggingaraðili BYGGINGAFELAG GYLFA & 6UNNARS Borgartúnl 31. S. 20812 — 622991 Frá Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands Starfsmaður óskast vegna fyrirhugaðrar til- raunar með nám fatlaðra barna í almennum bekk. Til greina kemur sérkennari, kennari með reynslu af kennslu fatlaðra barna, þroskaþjálfi eða sérmenntuð fóstra. Um er að ræða tvo þriðju úr starfi á yfirstandandi skólaári. Viðkomandi þarf að geta hafið starf nú þegar. Upplýsingar veitir skólastjóri Æfingaskólans í símum 84565 og 44837. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. JMnyjpmMafoífo Snyrtifræðingur óskast. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í símum 656520 á daginn og á kvöldin í síma 71924 og 75706. Plastiðnaður Stúlkurnar okkar vantar þriðju manneskju til starfa. Vinnutími frá kl. 8.00-16.15. Um er að ræða áprentun á plastflöskur o.fl. Upplýsingar á staðnum milli kl. 8.00 og 15.00. Sigurpiast hf., Dugguvogi 10. Sölumaður bíla Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða áhuga- saman og röskan sölumann nýrra bifreiða. Góðir tekjumöguleikar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudag, merktar: „B - 2495“. Kranamaður Vantar nú þegar kranamann á byggingakrana. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. <£PSteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91)-34788 & (91)-685583 Barnaheimili íVogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50% stöður. Upplýsingar í síma 36385. Ófaglært starfsfólk óskast sem fyrst til framleiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI, SlMAR: 54444, 54495 Aðstoðarfólk Kassagerð Reykjavíkur óskar að ráða aðstoð- arfólk til framtíðarstarfa nú þegar. Gott mötuneyti er á staðnum. Upplýsingar veitir Þóra Magnúsdóttir milli kl. 13-16. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVlK - S. 38383 Starfsfólk óskast Umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól, Kleppsvegi 64, Reykjavík, sem er sjálfseign- arstofnun, tekur til starfa í desember. Óskað er að ráða eftirtalið starfsfólk: Deildarstjóra Aðstoðardeildarstjóra. Hjúkrunarfræðinga á allar vaktir. Sjúkraliða á allar vaktir. Aðstoðarfólk í aðhlynningu. Starfsfólk í ræstingu og býtibúr. Um er að ræða fullt starf eða hluta- starf eftir samkomulagi. Athugið að hjúkrunarfólk sem annast hjúkrun aldraðra fær eins launaflokks hækkun. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Borgartúni 33, 3. hæð. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 39962 kl. 13.00-16.00 virka daga. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við uppvask. Vaktavinna og dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í síma 37737 og 36737. WWMHfflH HILltRMUlt SIMI 37737 og 36737 StoMúui " SIMI96-22970 Akureyri Sjallinn á Akureyri óskar eftir að ráða mat- reiðslumann og framreiðslumenn til starfa sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Ferða- skrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 16, sími 621490. m FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.