Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 65 TEXAS Brunnbúinn brag-g-ast Mönnum er sjálfsagt í fersku minni, þegar hún Jessica sat föst í brunni í borginni Midland í Texas í 58 klukkutíma. Nú er lið- inn nimur hálfur mánuður síðan Jessicu, sem er aðeins 18 mánaða, var bjargað upp úr brunninum. Fyigst var með björguninni un allan heim og fögnuðu milljónir manna þegar loksins tókst að ná henni upp úr. Hún var þegar flutt á sjúkrahús og er hún nú óðum að ná sér, einu ummerkin um vistina í brunninum er stór plástur á enninu. Og nú um daginn fóru björgunarmennimir í skrúðgöngu henni til heið- urs. Var meðfylgjandi mynd tekin af fjölskyldu hennar þegar hún kíkti á skrúðgönguna út um glugga sjúkrahússins. Frá vel stæðum löfræðingi til þræls er ekki eins löng leið og maður skyldi halda. Fyrirmyndarmamman átti að minnsta kosti ekki í nokkr- um erfiðleikum með skiptin. PHYLICIA RASCHAD FyiTrmyndarmamma verður fyrirmyndai'þræll Fyrirmyndarmamman okkar allra úr þáttunum um „Fyrirmyndarfjöl- skylduna" er orðin þræll. Aðdáendur hennar þurfa þó ekkert að óttast, því þrælsgerfið er álíka ekta og fyrirmyndarmömmuskrúðinn. Phylicia Raschad, en það mun vera hennar rétta nafn, hefur tekið að sér að leika annað aðalhlutverkið í sjónvarpsmyndaflokki NBC-sjón- varpstövarinnar sem gerður er eftir sögunni „Kofí Tómasar frænda". Bókin sú kom fyrst út árið 1852 og var boðskapur hennar mjög and- snúinn þrælahaldi. Útkoma hennar olli miklu fjaðrafoki, Abraham Lincoln sem varð forseti nokkrum árum síðar, sagði að hún hefði orð- ið kveikjan að Borgarastyrjöldinni. Deilumar vegna bókarinnar hafa síður en svo hjaðnað, nú eru uppi mótmæli gegn því að hún verði kvikmynduð því hlutverki Tómasar hefur verið breytt nokkuð. Tals- menn NBC láta þetta nöldur sem vind um eyru þjóta og halda ótrauðir áfram með tökur. COSPER Nú fáið þið það sem þið hafið beðið eftir, kaffi og pönnu- kökur. Hveijum skyldu þeir ætla að bjarga í þetta skiptið...? fc' SsSrðnum Bjartmar ^ ^ Bjartma - sturstrseti, Steina hf i»u & rnorgu11, rf^' n,„ s dag. A STEINARHF ýr ____Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800_ ■frAusturstræti 22, ★Rauðarárstig 16, ★Glæsibæ, ★standgötu Hf. ★ Póstkröfusimi 11620. ★Simsvari 28316.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.