Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐE), FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987
27
Stjómandinn Frank Shipway
hefur greinilega eitthvað að
segja hljómsveitinni.
hann. Hljóðfæraleikaramir áttu því
mikinn þátt í velgengni og þróun
hljóðfærisins.
í fyrstu var klarinettið ýmist
notað sem mjög hátt hljóðfæri eða
mjög lágt, því það vantaði ferund
inn í miðsviðið. Efsta sviðið var
notað í stað trompets, til dæmis í
verkum Bachs, því trompetleikarar
voru dýrir. En þegar ferundin hafði
verið brúuð var það orðið tæknilega
fullkomið hljóðfæri, sem hreif
áheyrendur, ekki síst vegna þess
hvað það er mikið tilfinningahljóð-
færi.
Klarinettið óx nokkuð samstíga
píanóinu. Hljóðfæri, sem voru sterk
á barokktímanum og klassíska
tímabilinu, eins og óbó og flauta,
detta svolítið út á rómantíska tíma-
bilinu, þar sem styrkleikabreytingar
og litir hafa mikið að segja. Píanó-
ið hafði allt í einu þessa möguleika,
eins og klarinettið og þessi tvö
hljóðfæri fara mjög vel saman. Hjá
Beethoven og Brahms er klarinettið
áberandi í hljómsveitarverkum
þeirra, búið að festa sig í sessi.
syngjandi og lýrískur, nánast eins Þegar kemur fram á 20. öldina er
og ópera. Það stendur meira að það orðið mjög áberandi og það er
segja „resitatív" við hann, sem kall- til heilmikið af nútímaverkum fyrir
ar þá á að hugsa einhver orð inn í það.“
hann, en maður heldur því vandlega Nú er oft talað um skóla þegar
leyndu, hvemig sá texti er!“ klarinettuleikur er annars vegar.
Hljóðfærið hefur þá breyst? „í byijun náms er manni sagt frá
„A þessum tíma var klarinettið ýmsum skólum, þeim þýzka, enska,
tæknilega ófullkomnara en nú er. franska og þetta er alveg rétt. Þeir
Rörið var það sama en takkamir sem spila innan þessara skóla leita
em orðnir fleiri og þá auðveldara uppi og herma eftir skólatóninum
að spila trillur og slíkt. Baermann og finnst hann hinn eini rétti. Ég
var í að bæta tökkum á sitt hljóð- spila ekki alltaf með sama tóni, vel
færi og klarinettuleikarar unnu tóninn eftir viðfangsefninu. Nota
mikið I að þróa hljóðfærið og þreifa til dæmis þynnri og léttari tón í
sig áfram með það. Mozart var fyrr Weber heldur en í Mozart, þar sem
uppi og á hans tíma var hljóðfærið hann má vera dýpri og safameiri.
enn svo ófullkomið og óljóst hvem- Þetta er hægt að gera á ýmsan
ig það þróaðist, hvort það næði hátt, í tónmyndun eftir því hvemig
einhverri fótfestu, að fáir tóku þá blöð em notuð og svo framvegis. I
áhættu að skrifa fyrir það. nútímatónlist er oft beðið um ákveð-
Á þessum ellefu ámm, sem liðu in tónáhrif og vangaveltur um
frá því að Weber skrifaði konsertinn hvemig þau nýtist í klassíkinni. Ég
og þar til hann var gefínn út, fest- spila mikið af nútímaverkum sem
ist hljóðfærið mjög í sessi. Weber ganga einmitt svo oft út á liti og
var þá orðinn þekktur fyrir ópem blæ. Við það hef ég losnað frá því
sína, Der Freischiitz, svo það þótti að hafa einhvem einn tón svo nú
vel taka því að gefa verkið út. Þeg- fínnst mér varla hægt að kenna
ar þekkt tónskáld sinntu hljóðfær- ■ mig við einn ákveðinn skóla."
inu, þá styrkti það mjög stöðu þess.
Mozart þekkti klarinettusnillinginn TEXTI:
Anton Stadler og skrifaði fyrir SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR
Þakkir frá Langholtsklerki.
Ástvinum, sóknarnefnd, söfnuöi og vinum
mínum öÓrum, sem gerÖu mér, sextugum, 25.
október sl. ógleymanlegan, sendi ég hjartans
þakkir. Víst voru gjafir ykkar góÖar, en hlýhugur-
inn, góÖvildin, sem þiÖ umvöföuö mig þennan
dag, er einn skœrasti sólstafurinn í því ylríka
sumri er langa cevi hefir haldiÖ mér i fangi.
Kœrleikans GuÖ vaki yfir brautinni ykkar.
Sig. Haukur Guðjónsson.
r i , AL1 i L. r 1 u ' 1 "l-i.
rii 't c
rij LMIM STERKI TOMM
®
Plastvörur
til heimilisnota
Heildsölubirgðir
JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF.
43 SUNDABORG 104 REYKJAVlK SlMI 688 588
3
•Cl
$
- fær stöðugt meiri hljómgrunn.
Ástæðurnar eru augljósar.
SPRED LATEX er ný
og endurbætt innan- é
hússmálning með ■;
25% gljástigi en var •
áður 15%.
SPRED LATEX er
vatnsþynnanleg akrýl-
málning, afar slitsterk
og auðveld í þrifum.
Þess vegna notar þú
hana þegar þú málar
eldhúsið, baðið og
ganginn eða aðra fleti
sem mikið mæðir á.
- innan þinna veggja HARPA lífinu lit.
L
AUK W. 111.11/SlA