Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Landsstjórn björgunarsveita: Námstefna svæðastjóma haldin í fyrsta sinn LANDSSTJÓRN björgunarsveita hélt í fyrsta skipti námstefnu fyrir svæðastjómir dagana 7. og 8. nóvember, en landinu er skipt í 18 svæði og er svæðisstjórn í hveiju þeirra. Landsstjórnin var stofnuð fyrir tveimur árum til að bæta skipulag og samstarf björgunar- sveita við björgunaraðgerðir í landi og aðild að henni eiga Landssam- band flugbjörgunarsveita, Landssamband Hjálparsveita skáta og Slysavamafélag íslands. Formaður Landsstjómar björg- unarsveita, Tryggvi Páll Friðriks- son, setti námstefnuna og að því loknu voru landssamböndin þijú sem aðild eiga að Landsstjóminni kynnt. Þá voru fundir svæðastjóma þar sem hugsanlegar breytingar svæðamarka vom meðal annars ræddar og næsti fundur hverrar svæðisstjómar var ákveðinn, en sumar svæðisstjómimar funduðu þama í fyrsta sinn. Þá var fjallað um leitartækni og skipulagningu leita, um ýmis hjálp- artæki við leitar- og björgunarstörf Tryggvi PáU Friðriksson setur námstefnuna. Morgunbiaðið/Sverrir og um hættur og hættumat. Þátt- verkefni sem þeir vom látnir leysa takendur fengu síðan stjómunar- á sunnudeginum. ISUZU ISUZU ISUZU !SUZU ISUZU n ISUZU ISUZU ISUZU ISUZU ISUZU ISUZU TROOPER er framleiddur af fyrsta og elsta bílaframleiðanda lmTROOPERerfjö|hæfurog sterkbyggður ferðabíll með gnægð rýmis fyrir farþega og farangur, aægilegur og sparneytinn fólksbíll í Mtdí&OPER erorf),nne,nn vinsælasti innflutti jeppinn í Bandaríkjunum og valinn einn af 10 stj^fji^jjQj^þfebílum þar í landi. er án efa einn sá traustasti á markaðinum í dag, enda framleiddur af LU IS Styttri gerðir fáanlegar um áramót. Verð frá : Trooper — bensín 2,3 Itr. Kr. 1.096.000,- Trooper — diesel 2,8 Itr. tu.b. Kr. 1.358.000,- BíLVANGURse HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 tbesre • Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í gömlu orðtaki segir: Hinn fávísigimist það sem fjarlægt er, en forsmáir það sem nálægt er. Þetta er sígilt sannmæli sem lýsir vel mannlegum veikleika — fóta- kefli okkar flestra einhvemtíma á ævinni. Við upplifum þetta stundum gagnvart hollum þjóðlegum mat eins og t.d. fiski. Menn forsmá þó varla lengi þann fiskrétt sem hér fylgir. Þetta er Pönnusteikt- ur f iskur með appelsínubráð 800 g fiskur (ýsa, smálúða) V2 sítróna 50 g smjörlíki 3 matsk. hveiti 1 tsk. salt malaður pipar V2 tsk. rifinn appelsínubörkur 6 matsk. appelsínusafi 1 tsk. kínversk soya 1. Smjörlíkið er hitað á pönnu. Hveiti og salt og malaður pipar er hrist vel saman í litlum plastpoka. 2. Fiskurinn er roðflettur og skor- inn í hæfilega stór stykki, safi úr V2 sítrónu er settur yfir fiskinn og hann er látinn standa í u.þ.b. 10 mín. 3. Fiskstykkin em því næst hrist eitt og eitt í einu, með hveitinu í plastpokanum, þar til þau haa feng- ið iéttan hveitihjúp. Þau eru síðan steikt í feitinni við meðalhita í 3 mín. á hvorri hlið eða þar til þau hafa fengið léttbrúna steikarhúð og eru steikt í gegn. 4. Fiskurinn er síðan tekinn af pönnunni og haldið heitum á meðan sósan er útbúin. Kínverskri soyu er bætt í feitina á pönnunni og app- elsínusafa, 1—2 matskeiðum í einu. Suðan er látin koma upp og er pann- an hrist svo vökvinn leysi upp kraftinn á pönnu og sósan nái að þykkna. Rifinn appelsínubörkur er settur út í sósuna og soðinn með á meðan sósan er að jafnast. Magnið af appelsínuberkinum ræður bragð- styrk sósunnar. 6. Þama á að vera komin bragð- mikil sósa, örlítið sæt og með falleg- um karamellulit. Sósunni er hellt yfir steiktan fískinn og hann er bor- inn fram með soðnum kartöflum. Einnig á vel við þennan fiskrétt létt salat úr söxuðum agúrkum og eplum blönduð ávaxtajógúrt sem salatsósu. Til að gera málsverðinn fullkom- inn þykir meiriháttar að fá í eftirrétt Marineraða kiwiávexti 7 kiwiávextir 2 matsk. sykur V2 sítróna, safinn 1. Kiwiávextimir eru afhýddir, þeir eru skomir í þunnar sneiðar og settir í skál. Sykri er stráð yfír ávext- ina og síðan er sítrónusafanum hellt yfir. 2. Þessu er öllu blandað varlega saman og eru ávextimir síðan látnir standa í kæli og marinerast í minnst eina klukkustund. 3. Ávextimir eru bomir fram vel kældir, þannig eru þeir mjög ferskir á bragðið. Rjóma má að sjálfsögðu bera fram með ávöxtunum en hann er eiginlega óþarfur. Verð á hráefni: 800 gýsa..........kr. 160.00 1 sítróna.........kr. 15.00 1 appelsína.......kr. 20.00 7 kiwi .......... kr. 100.00 Kr. 295.00 upiæi h go ova upí«ns6ui(i/ini é m iTiwiresuTeuA á 19d iBnisigunnivls lijgævíijii/n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.