Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 KERTAÞRÆÐIR Leiðan úr stálblöndu. Sterkur og þolir að leggjast í kröppum beygjum. Við nám aóeins 1/10 af viðnámi kolþráða. Margföld neótagæði. Kápa sem deyfir truflandi rafbylgjur. ípassandi settum. Varahlutir i kveikjukerfið SOMU HAGSTÆÐU VERÐIN M' * EINLITAR OG MUNSTRAÐAR FUSAR ÓDYRAR OGDYRAR / VANDAÐAR FLISAR VEGG OG GÓLF FLISAR un OGINNI FLISAR P REurtek Höganás FYRIRMYND ANNARRA FLÍSA HEÐINN SEUAVEGI 2.SIMI 624260 HAFÐUALLTÁ HREINU FÁÐU ÞÉR &TDK H Á BERG “ SKEI FUNN 1 5A, SÍMI: 91-8 47 88 AF ERLENOUM VETTVANGI eftir ASGEIR SVERRISSON Sovétríkin: Oflugar leysigeislastöðv- ar reistar í hernaðarskyni SOVÉTMENN hafa reist að minnsta kosti tvær risastórar leysigeislastöðvar til að granda gervitunglum og hugsanlega kjamorkuflaugum. Að sögn bandarískra embættismanna eru stöðvar þessar nógu öflugar til að granda gervihnöttum sem eru á braut umhverfis jörðu. Risaveld- in tvö hafa þráfaldlega sakað hvort annað um að hafa brotið gegn ákvæðum ABM-sáttmálans frá árinu 1972 um takmarkanir gagneldflaugakerfa. Sovétmenn telja tilraunir Bandaríkjamanna með búnað tengdum geimvamará- ætluninni bijóta gegn ákvæðum onötí sáttmálans. Arið 1983 lýstu Sovét- menn yfír einhliða banni við tilraunum með vopn gegn gervi- hnöttum en viðurkenndu raunar siðar að þeir hefðu komið upp leysigeislastöðvum í eftirlitsskyni. Bandaríkjastjórn hefur bent á að bygging geysistórrar ratsjár- stöðvar í Krasnoyarsk í Síberíu sé augljoslega ekki f samræmi við samning þennan. Bandarískir sér- fræðingar segja engan vafa leika á því að leysigeislastöðvarnar séu reistar f hernaðarskyni og kunna þær að torvelda að fyrirhugaðar Leníngrad/v^ Moskva ^ob SOVÉT- RÍKIN Sary-Shagan Krasnoyarsk L f Nurek ÍRAN " /AFGAN- Æ.- > ISTAn/ V KÍNA samningaviðræður risaveldanna um túlkun ABM-sáttmálans, til- raunir með geimvopn og fækkun langdrægra kjarnorkueldflauga. John L. Pietrovsky herforingi, sem er yfirmaður stjómstöðvar Banda- ríkjahers í Colorado Springs og hefur unnið að skipulagi eftirlits- og vam- arkerfa í geimnum, sagði í viðtali við bandaríska dagblaðið The New York Times n' u nýlega að leysigeisla- stöðvar Sovétmanna væru nógu öflugar til að eyðileggja bandaríska njósnahnetti sem væru í allt að 650 kílómetra hæð yflr jörðu. Bætti hann því við að með búnaði þessum mætti vinna skemmdir á gervihnöttum í tæplega 1.200 kílómetra hæð. Hann lét þess einnig getið að gervihnettir, sem notaðir em til að flytja hemaðar- legar upplýsingar milli stjómstöðva væm ekki í hættu þar eð þeir væru að öliu jöfnu í rúmlega 25.000 kíló- metra hæð yfir jörðu. Hins vegar kvað hann hugsanlegt að Sovétmenn myndu ná að bæta leysibúnað sinn verulega á næstu flmm ámm og færi svo væri sá möguleiki fyrir hendi að unnt yrði að laska þá. Væri þetta alvarleg ógnun þar sem ijarskipti væru homsteinn miðlunar hemaðar- iega mikilvægra upplýsinga auk þess sem í fl-amtíðinni yrði að líkindum unnt að beina leysigeislum að gervi- hnöttum sem yrðu liður í geimvöm- um Bandaríkjamanna. Nýjar upplýsingar Embættismenn í bandaríska vam- armálaráðuneytinu hafa hingað til aðeins veitt fréttamönnum almennar upplýsingar um þróun og smíði leysi- vopna í Sovétríkjunum og því em ummæli Piotrovskys sérlega athygl- isverð. Talsmenn vamarmálaráðu- neytisins, sem almennt eru taldir fremur afdráttarlausir í yflrlýsingum sínum, hafa sagt að „líklegt" sé að Sovétmenn geti „ógnað" banda- rískum gervitunglum. f nýjustu Morgunblaðið/Ámi Sæberg Ingólfur A. Þorkelsson skólameistari MK á fundi með nemendum og aðstandendum hinnar nýju Ferða- brautar. Sitjandi við hringborðið eru (f.v.): Jóna Pálsdóttir, áfangastjóri, Birna Bjamleifsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir, sem sömdu námslýsingar, Bjami Sigtryggsson, kennari við brautina, og Margrét Friðriksdóttir, aðstoðarskólameistari. Ný námsbraut í ferðamálum í MK SETT hefur verið á stofn Ferða- braut við Menntaskólann í Kópavogi og er MK fyrsti fram- haldsskólinn hér á landi sem býður upp á sérstaka námsbraut í ferðamálum. Stofnun Ferðabrautar hefur verið í undirbúningi sl. tvö ár, og er skipu- lag hennar í samræmi við tillögur nefndar sem í sátu fulltrúar frá aðilum í ferðamálum, auk Kópa- vogskaupstaðar, menntamálaráðu- neytisins og Menntaskólans í Kópavogi. Námslýsingar voru síðan samdar af þeim Sigrúnu Magnús- dóttur, sem er sérmenntuð í ferða- þjónustu, og Bimu Bjamleifsdóttur, forstöðumanni Leiðsögumannaskól- ans. Ferðabraut er áttunda náms- brautin sem boðið er upp á við Menntaskólann í Kópavogi. Auk þess sem kennd verða sérstök nám- skeið í ferðamannaþjónustu verður lögð áhersla á menntun í viðskipta- greinum, íslensku, og erlendum tungumálum. Nú þegar er námskeið f ferða- þjónustu í gangi í MK og annað námskeið verður haldið eftir jól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.