Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Þóra Björnsdóttir Minningarorð Fædd 3. desember 1941 Dáin 4. nóvember 1987 í dag verður gerð frá Bústaða- kirkju útför Þóru Bjömsdóttur. Þóra var fædd í Reykjavík 3. desem- ber 1941, dóttir þeirra sæmdar- hjóna Bjöms Guðmundssonar og Guðlaugar Markúsdóttur, sem af mörgum em að góðu kunn. Þóra ólst upp í foreldrahúsum. Þaðan fékk hún allt það bezta vega- nesti sem hægt er að fá. Þaðan átti hún margar kærar minningar. > Þóra var góðum gáfum gædd og listrænum hæfíleikum. Glaðværð hennar var sönn og glettnin græskulaus. Skoðanir hennar vom fastmótaðar. Hún var vinföst og trygglynd. Hún var trúkona, en flíkaði ekki, fremur en öðm því sem henni var mikilsvert. Þann 22. september 1962 kvænt- ist Þóra Sigþóri B. Sigurðssyni. Þeim hjónum varð þriggja bama auðið. Elst er Guðlaug Bima, laga- nemi, gift Helga G. Kristinssyni, flugumferðarstjóra, og eiga þau eitt bam; Bylgja Björk, fulltrúi, gift Óskari Guðjónssyni, vélamanni, og eiga þau tvö böm. Yngstur er Sig- . urður Már, byggingaverkamaður. Þau Þóra og Sigþór áttu einkar fallegt heimili, lengst af í Garðabæ. Þar var oft gestkvæmt og gott að koma. Marga glaðværa ánægju- stund hef ég ásamt mínum manni átt á þeirra heimili. Margs er að minnast, þótt hér verði það ekki tíundað. Það varð Þóm þyngra áfall en flesta gmnar, er hún, fyrir tæpum áratug, þegar heimilið þurfti hennar hvað mest við, kenndi þess sjúk- dóms sem hún vissi að lama mundi starfsorku hennar eða verða bana- mein hennar fyrr en varði. Og ekki er það öðram fært að vita en þeim, sem sjálfur reynir, hvílík áreynsla það er að beijast á móti í átta löng ár. Að fara á sjúkrahús til aðgerða, hveija ferðina af annarri, vitandi hvert stefnir, með veika von og þá heitu ósk að fá aðeins nokkum tíma tii viðbótar. A þessum erfíðu ámm hefur Sig- þór einnig borið sínar byrðar. Þeir sem til þekkja vita hversu einstak- lega vel honum fórst öll sú umhyggja og öll hans viðleitni til að létta undir með Þóm. Kærleikur og umhyggja bam- anna þeirra og foreldra hennar mun lýsa þeim veginn út úr sorginni og eftir verður björt og fögur minning um ástkæra móður og dóttur. Við hjónin þökkum Þóm sam- fylgdina og biðjum henni velfamað- ar. Eiginmanni hennar og bömum þeirra, foreldmm hennar og vensla- fólki vottum við innilega samúð. Erla Jónsdóttir í dag kveðjum við kæra vinkonu okkar, Þóm Bjömsdóttur, en hún lést 4. nóvember sl. aðeins 45 ára gömul. Maður skilur ekki alltaf til- gang þessa lífs, hvers vegna hlaut hún þessi lífsglaða unga kona þann dóm að þurfa að beijast við erfíð veikindi í 9 ár? í fyrstunni, sann- færð um að sigra, en eftir því sem uppskurðimir urðu fleiri og heils- unni hrakaði þá varð vonin minni en uppgjöf var fjarri hennar skap- gerð. Fyrir síðasta uppskurðinn í maí sl. vænti hún sannarlega ein- hvers bata, en svo fór að hún að komast aldrei til meðvitundar svo andlát hennar kom ekki á óvart. í öll þessi ár stóð hún ekki ein. Foreldrar hennar, Sigþór, bömin, tengdabömin og svo síðari árin litlu bamabömin hafa létt stundimar og gert tilvemna bjartari. Einkum er þó þáttur Sigþórs aðdáunarverður og einstakur. Sannarlega hefur hann reynst hjúskaparsáttmálanum trúr „í blíðu og stríðu". Við hlið hennar stóð hann, tryggur og traustur uns yfír lauk. Við hin sem fylgdumst með bar- áttu þeirra höfum ýmislegt lært. Við hjónin kynntumst þeim Þóm og Sigþóri (ávallt vom nöfn þeirra nefnd samtímis, svo samofín vom þau hvort öðm), þegar Sigþór gekk í Oddfellowstúkuna nr. 11 Þorgeir og þau fóm að taka þátt í skemmt- unum innan stúkunnar. Þau féllu strax inn í mjög samheldan hóp og eignuðust góða vini innan hópsins og vomm við hjónin ein þeirra. Famar vom margar ógleymanlegar ferðir innanlands og utanlands. Og frá því að Þjóðleikhúsið fór að selja fasta miða á leikhússýningar höfum við ásamt fjóram öðmm hjónum átt fasta miða öllum til mikillar ánægju. Síðastliðin þijú ár hafa Sigþór og Þóra ekki getað verið með vegna veikinda hennar og höf- um við öll saknað félagsskapar þeirra. Saman fómm við fyrstu sól- t Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, ALDNÝ MAGNÚSDÓTTIR, Norðurbrún 1, andaðist þriðjudaginn 10. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. Örn Árnason, Árni Arnarson, Gunnar Arnarson, Aldfs Arnardóttir, Sigríður Árnadóttir, Örn Árnason, Þórdís Erla Gunnarsdóttir. Erla Jónsdóttir, Borghildur Vigfúsdóttir, Kristbjörg Eyvíndsdóttir, Systir okkar, t KLARA KRISTIANSEN hárgreiðslumeistari frá Seyðisfirði, Njálsgötu 34b, andaðist í Vífilstaðaspítala 9. nóvember. Gústaf Kristiansen, Selma Kristiansen, Trúmann Kristiansen. t Maðurinn minn, BALDUR ÞÓRHALLSSON, Fellsmúla 2, andaðist 10. nóvember í Vífilstaðaspftala. Guörún Slgurðardóttir. arlandaferðina til Kanaríeyja árið 1973 ásamt bróður Sigþórs og eig- inkonu. Þessi ferð er efst á blaði minninganna, svo mikið ævintýri þótti okkur öllum hún vera. Kanarí- eyjaferðimar urðu fleiri en alltaf minntumst við þessarar ferðar með sérstökum ljóma. Vorið 1980 fómm við fjögur saman til London og þaðan til Rhodos. Höfðu þá veikindi Þóm gert vart við sig en allir vom bjartsýnir á bata og nutum við öll þessarar ferðar einstaklega vel og yljuðum okkur oft við minningamar frá Rhodos með því að hlusta sam- an á gríska tónlist enda Þóra og Sigþór einlægir aðdáendur gömlu dansanna og allra þjóðdansa og vom ung virkir félagar í Þjóðdansa- félagi Reykjavíkur. Kæri Sigþór og fjölskylda, minn- ingamar renna í gegnum hugann og þar sjáum við Þóm ákveðna og bjartsýna í að sigra, því hún hafði svo margt að lifa fyrir. En einn, sem er æðri okkur öllum ræður og við dijúpum höfði og þökkum fyrir að eiga fagrar minn- ingar um góða eiginkonu, móður og dóttur. Guð varðveiti minningu hennar og gefí ykkur styrk um ókomna tíð. Siddý og Jón Otti Hún Þóra vinkona okkar er látin. Ekki gat það komið okkur á óvart, eftir allt hennar veikindastríð, en þó var fregnin afar þung. Hugurinn hvarflar að okkar fyrstu kynnum, sem vora í Hús- mæðraskóla Reykjavíkur við Sól- vallagötu fyrir 27 ámm. Þá vom húsmæðraskólar eftirsóknarverðar stofnanir fyrir ungar stúlkur. Þann- ig var að skólinn hafði n.k. hjáleigu á Hávallagötu 19 og var 9 stúlkum komið þar fyrir á hæðinni. Það fór ekki hjá því að samband þessara ungu stúlkna á Hávallagötunni yrði mjög náið. Ein þessara stúlkna var Þóra. Hún var jafnframt sú eina okkar sem var trúlofuð opinberlega. Það leið ekki langur tími þar til við kynntumst hinum sérstöku eig- inleikum hennar Þóm. Hún vakti strax athygli okkar fyrir einstaka hreinskiptni, lífsorku og mikinn dugnað. Það var sama hvað hún tók sér fyrir hendur, hvort það var í pijónaskap, vefnaði eða matreiðslu, alltaf lauk hún sínu fyrst. Við hrein- lega sáum ekki pijónana hjá henni, svo hratt gengu þeir, og hvert stykkið af öðm kom úr hennar höndum. í vinahópi var hún líka mikill húmoristi, skemmtileg og alveg ómissandi í saumaklúbbnum okkar, sem við stúlkumar af Hávallagöt- unni og búsettar vom í Reykjavík stofnuðum, eftir að skóla lauk. Þóra var fyrst okkar til að gift- ast og stofna heimili með eftirlif- andi manni sínum, Sigþóri B. Sigurðssyni. Þau hjónin eignuðust 3 böm, Bimu, Bylgju og Sigurð. Bima og Bylgja em báðar giftar Á snöggu augabragði. Þessi orð komu upp í hugann þegar mér var tilkynnt að þessi einlæga og ágæta vinkona mín hefði kvatt þetta jarðlíf. Þessari frétt hafði ég síst búist við. Hún enn í miðri önn dags- ins. Og þótt mikið væri afrekað um dagana var enn margt ógert. Þetta var mér kunnugt um. Það var ekki ýkjalangt síðan við höfðum talast við og þá var enginn uppgjafartónn í henni, þessari starfsömu og vel- virku konu sem átti svo erfítt með að sitja auðum höndum. Fyrir rúm- um 35 ámm bar fyrst fundum okkar saman. Urðu þau kynni varanleg og styrktust með ámnum. Ég kynntist einnig móður hennar og systkinum. Allt þetta varð mér til mikils ávinnings og minni fjöl- skyldu. Bömum mínum var hún sérstök og sendingar hennar og fjöl- skyldunnar um jólin glæddu ljóm- ann í hugskoti þeirra og þau vom mörg jólin sem Jómnn hugsaði til okkar. Kynni okkar hófust um leið og þau Rögnvaldur Ólafsson bundust hjúskaparheitum. Ólafur, faðir en Sigurður er enn í foreldrahúsum. Þóra þurfti að ganga í gegnum margar höfuðaðgerðir á undanföm- um ámm. Alltaf var hún jafn kjarkmikil og dugleg og ákveðin í að láta sér batna. Það var hreint ótrúlegt. Oft skömmuðumst við okkar ef einhverri okkar datt í hug að kvarta yfír einhveiju sem var smánarlegt samanborið við það sem Þóra varð að ganga í gegnum. En Þóra vin- kona okkar reytti jafnvel af sér brandara þótt stutt væri í næstu aðgerð. Undanfarið ár sótti mjög til hins verra í líðan Þóm og hefur Sigþór staðið sem klettur í hafí. Við vinkonumar í saumaklúbbn- um sendum foreldmm Þóm, sem sjá nú á bak einkabami sínu, Sig- þóri og bömum þeirra og bama- bömum okkar innilegustu samúðarkveðjur og biðjum Guð að styrkja þau í sinni miklu sorg. Hafí hún þökk fyrir gefandi kynni, sem ei munu fímast. Saumaklúbburinn Hávellumar, Ólöf, Ester, Sigurbjörg, Dröfn og Jóhanna. Rögnvaldar frá Elliðaey og kona hans, Theodóra Daðadóttir, vom einir bestu vinir mínir og minnar fjölskyldu og Rögnvaldur einkason- ur þeirra. Gleði Olafs og konu hans var mikil þegar tengdadóttirin kom í heimsókn og þess nutum við ríku- lega. Ég gleymi aldrei birtunni á Skólastígnum þegar þessi gleði hélt innreið sína á heimili Theodóm og Ólafs og þá hvað ríkidæmið varð mikið þegar bömin fæddust, Anna Theódóra og Ólafur. Minningar frá þessum ámm verða mér lengi ofarlega í huga. Og yfírleitt var ekki komið svo til Reykjavíkur að ekki væri heimili Jórannar heimsótt og þar var alltaf sama viðmótið. Jómnn var feikilega dugleg kona og framkvæmdamanneskja með afbrigðum. Hún kom mér þannig fyrir sjónir. Allt var kleift og engir örðugleikar óyfírstíganlegir og eftir því urðu sigramir. Allur seinagang- ur var henni eitur í beinum. Hún hugsaði, lagði niður fyrir sér og framkvæmdi. En það sem mér fannst einkenna hana helst var tryggðin. Þar var ekki tjaldað til einnar nætur. Það fékk ég og mitt fólk að reyna. Og henni var óhætt að treysta. Úr skóla lífsins nam hún bestu lexíumar og tók dýrmætustu prófín. Ég minnist hennar jafnan sem heilsteyptrar og tryggrar vin- konu. Því er hjá mér og mínum söknuður mikill er við nú mætumst ekki lengur hér í þessu mannlífi. En þökkin til hennar er öllu ríkari og því em þessar línur ritaðar í lok mikilla samfunda. Þökk sé henni og guð blessi hana á nýjum vett- vangi. Bömum hennar og öðmm aðstandendum og vinum sendum við hjónin innilegar samúðarkveðj- ur. Guð blessi minningu mætrar vin- konu. Arni Helgason, Stykkishólmi Bróðir minn, t GUNNAR BJARNASEN frá Vestmannaeyjum, er látinn. Anton Bjarnasen. t Móðir okkar, SÓLVEIG SIGURÐARDÓTTIR, Gerðakoti, Ölfusi, er lést mánudaginn 2. nóvember, verður jarðsungin frá Hjalla- kirkju laugardaginn 14. nóvember kl. 13.30. Börnin. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUNNARÞÓR JÓHANNSSON sklpstjórl, Bárugötu 7, Dalvik, verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 14. nóvember kl. 10.30. Ásta Sveinbjarnardóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Örlygur Hnefill Jónsson, Jóhann Gunnarsson, Hulda Gunnarsdóttir, Gestur Traustason, Gunnar Gunnarsson, Edda Gunnarsdóttir og barnabörn. Kveðjuorð: Jórunn Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.