Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Ef þér er kalt, geturþú sjálfum þér um kennt! Norsku STIL-LONGS ullarnærfötin halda á þér hita. Norsku STIL-LONGS ullarnærfötin eru hlý, þægileg og sterk, dökkblá á lit og fást á alla fjölskylduna. I/erðdæmi: Barnabuxurfrá... kr. Dömubuxurfrá .. kr. Herrabuxurfrá... kr. 650,- 810,- 950,- Þér líður betur í þeim bláu. KUlHitn Grandagarði 2. Sími 28855. Opið frá kl. 10-12 á laugardögum KOKKAKVÖLD Hinn frábœrí matreiÖslumeistari, Eiríkur Friðriksson, leikur listir sinar í eldhúsinu í kvöld. MissiÖ ekki af einstœÖu tœkifœri. NjótiÖ matargerðar i háklassa, m.a. vinn- ingssúpa úrHugli kokkakeppninni sem sigraÖi bœÖi á íslandi og í Sviss. MATSEÐILL: Fiskisúpa sjávardýrafangarans (vinningssúpan úr Hugli keppninni í fyrsta skipti á veitingahúsi). Grillaóar grísasneiðar með Dijon rjómasósu. Glóðarsteikt stórlúða með rækjum og hvítlauk. Súkkulaóifrauð með Grand Marnier sósu. QESTAUQANT LA.KJARGÓTU 2, II HÆÐ LIFANDIVEITINGAHÚS. Úrval af stígvélum frá v-þýska fyrirtækinu Peter Kaiser Domus Medica, s. 18519. ****** Luxembom HELGARPAKKI til Luxemborgar fyrir aðeins kr. 18.320* . °9 SUPERPAKKI á aðeins kr. 20.010** Flogið með Flugleiðum og gist á hinu frábæra hóteli ■\^oíxájcu3 Það er margt að sjá og gera í Stórhertogadæm- inu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * frá 1 /10 til 30/11 ’87 ** frá 1/9 til 31/3’88 FLUGLEIDIR TRAUSTIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM O Bridsfélag Hornafjarðar Landsbankamót — hraðsveitakeppni Úrslit eftir þrjú kvöld: Sveit Baldurs Kristjánssonar 1372 Svövu Gunnarsdóttur 1355 GuðbrandsJóhannssonar 1327 Magnúsar Jónassonar 1323 Sverris Guðmundssonar 1276 Amar Ragnarssonar 1122 Meðalskor er 1296. í nóvember, á fimmtudagskvöld- um, verður svo spilað Vísismót sem er tvímenningur, 3 kvöld. í desember, á fímmtudagskvöld- um, verður svo spilað Garðeyjarmót sem er hraðsveitakeppni, 3 kvöld. Sveit Baldurs Kristjánssonar skipa ásamt Baldri, Jón Skeggi Ragnarsson, Jón Gunnar Gunnars- son og Kolbeinn Þorgeirsson. Ingvar Þórðarson lék einn leik í fjar- veru fyrirliða. Mætið vel og stundvíslega um kl. 19.30 til ieiks í Sjallanum. Morgunblaðið/Amór Svipmynd úr bridsheiminum. Rokk- og gítarhljómsveitin gtititi Fender * LLY geysist fram á sviðið og sýnir frábær tilþrif í með- höndlun gömlu gítaranna í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.