Morgunblaðið - 12.11.1987, Side 66

Morgunblaðið - 12.11.1987, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 Ef þér er kalt, geturþú sjálfum þér um kennt! Norsku STIL-LONGS ullarnærfötin halda á þér hita. Norsku STIL-LONGS ullarnærfötin eru hlý, þægileg og sterk, dökkblá á lit og fást á alla fjölskylduna. I/erðdæmi: Barnabuxurfrá... kr. Dömubuxurfrá .. kr. Herrabuxurfrá... kr. 650,- 810,- 950,- Þér líður betur í þeim bláu. KUlHitn Grandagarði 2. Sími 28855. Opið frá kl. 10-12 á laugardögum KOKKAKVÖLD Hinn frábœrí matreiÖslumeistari, Eiríkur Friðriksson, leikur listir sinar í eldhúsinu í kvöld. MissiÖ ekki af einstœÖu tœkifœri. NjótiÖ matargerðar i háklassa, m.a. vinn- ingssúpa úrHugli kokkakeppninni sem sigraÖi bœÖi á íslandi og í Sviss. MATSEÐILL: Fiskisúpa sjávardýrafangarans (vinningssúpan úr Hugli keppninni í fyrsta skipti á veitingahúsi). Grillaóar grísasneiðar með Dijon rjómasósu. Glóðarsteikt stórlúða með rækjum og hvítlauk. Súkkulaóifrauð með Grand Marnier sósu. QESTAUQANT LA.KJARGÓTU 2, II HÆÐ LIFANDIVEITINGAHÚS. Úrval af stígvélum frá v-þýska fyrirtækinu Peter Kaiser Domus Medica, s. 18519. ****** Luxembom HELGARPAKKI til Luxemborgar fyrir aðeins kr. 18.320* . °9 SUPERPAKKI á aðeins kr. 20.010** Flogið með Flugleiðum og gist á hinu frábæra hóteli ■\^oíxájcu3 Það er margt að sjá og gera í Stórhertogadæm- inu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * frá 1 /10 til 30/11 ’87 ** frá 1/9 til 31/3’88 FLUGLEIDIR TRAUSTIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM O Bridsfélag Hornafjarðar Landsbankamót — hraðsveitakeppni Úrslit eftir þrjú kvöld: Sveit Baldurs Kristjánssonar 1372 Svövu Gunnarsdóttur 1355 GuðbrandsJóhannssonar 1327 Magnúsar Jónassonar 1323 Sverris Guðmundssonar 1276 Amar Ragnarssonar 1122 Meðalskor er 1296. í nóvember, á fimmtudagskvöld- um, verður svo spilað Vísismót sem er tvímenningur, 3 kvöld. í desember, á fímmtudagskvöld- um, verður svo spilað Garðeyjarmót sem er hraðsveitakeppni, 3 kvöld. Sveit Baldurs Kristjánssonar skipa ásamt Baldri, Jón Skeggi Ragnarsson, Jón Gunnar Gunnars- son og Kolbeinn Þorgeirsson. Ingvar Þórðarson lék einn leik í fjar- veru fyrirliða. Mætið vel og stundvíslega um kl. 19.30 til ieiks í Sjallanum. Morgunblaðið/Amór Svipmynd úr bridsheiminum. Rokk- og gítarhljómsveitin gtititi Fender * LLY geysist fram á sviðið og sýnir frábær tilþrif í með- höndlun gömlu gítaranna í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.