Morgunblaðið - 14.11.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 14.11.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 63 HANDBOLTI »Uppgjör milli varnar og sóknar" - segirGunnar Einarsson um leik FH og Vals „LIÐ FH og Vals eru mjög ólík. Valur er varnarlið en FH sókn- arlið. Þetta verður uppgjör milli þessara tveggja þátta. Ef FH nær að spila sömu vörn og í síðustu leikjum spái ég þeim sigri, 22:20. Heimavöllurinn er FH-ingum í hag,“ sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjörnunar, þegar hann ræddi við Morgun- blaðið um leiki helgarinnar. Heil umferð verður í 1. deild karla um helgina. Stórleikur umferðarinnar er viðureign topplið- anna FH og Vals í Hafnarfirði á sunnudagskvöld kl. 20.15. Þór—Víkingur: „Það er nokkuð ljóst að Víkingar eiga að vinna þennan leik. Það er mikill gæða- munur á þessum liðum. Víkingar hafa sýnt að þeir eru á uppleið. Ég spái að Víkingur vinni 26:20.“ Leikurinn hefst kl. 14.00 í dag á Akureyri. KR—KA: „Þessi leikur verður mjög tvísýnn. Liðin eru mjög svipuð að styrkleika. Þau geta bæði gert góða hluti ef sá gallinn er á þeim. Ég spái jafntefli, 20:20.“ Leikurinn hefst kl. 14.00 I dag í Laugardalshöll. ÍR—UBK: „ÍR-ingar ættu að eiga góða möguleika á að vinna Breiða- blik. Þeir hafa verið ótrúlega heppnir það sem af er. Hans Gkð- mundsson leikur ekki með UBK og veikir það liðið. ÍR-ingar hitta því vel á að Ieika gegn Blikunum núna. ÍR vinnur 22:21.“ Leikurinn hefst á morgun kl. 14.00 í Seljaskóla. Stjaman—Fram: „Þetta verður tvísýnn leikur og ómögulegt að spá um úrslit fyrirfram. Framar 'er nú með sitt sterkasta lið. Á papímum eru Framarar sterkari en við höfum samæfinguna umfram þá. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur og við ætlum okkur sigur." Leikurinn hefst í dag kl. 14.00 í Digranesi. Staðan Fj. leikja U j T Mörk Stig FH 8 7 1 0 236: 174 15 Valur 8 7 1 0 172: 121 15 UBK 8 5 0 3 164: 165 10 Stjarnan 8 4 1 3 181: 192 9 Vikingur 8 4 0 4 196: 186 8 ÍR 8 3 2 3 167: 179 8 KA 8 2 2 4 154: 168 6 KR 8 3 0 5 168: 183 6 Fram 8 1 1 6 177: 202 3 Þór 8 0 0 8 156: 201 0 Markahæstir KONRÁÐ Olavson úr KR er markahæsti leikmaður 1. deild- ar karla í handknattleik eftir 8 umfeðir. Hann hefur gert 50 mörk, eða 6,25 mörk að meðal- taliíleik. Markahæstu leikmenn eru þessir: Konráð Olavson, KR..................50/14 Þorgils óttar Mathiesen, FH............49 Héðinn Gilsson, FH....................... Hans Guðmundsson, UBK................45/2 Júlíus Gunnarsson, Fram.............44/14 Valdimar Grimsson, Val...............42/2 Sigurpáll Aðalsteinsson, Þðr........42/25 Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni.........40 Sigurður Gunnarsson, Vikingi........40/11 Júlíus Jónasson, Val.................. Stefán Kristjánsson, KR.............. Karl Þráinsson, Vikingi................ Gylfi Birgisson, Stjömunni.............36 Guðmundur Þórðarson, IR..............35/7 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD Morgunblaöiö/Einar Falur Bræðumir Sigurður (tv.) og Valur Ingimundarsynir áttust við í leik ÍBK og UMFN í Njarðvík í gærkvöldi. Valur fagn- aði sigri í lokin. Hann skoraði meða annars fjórar þriggja stiga körfur. Njarðvíkingar sigruðu fyrir fullu húsi NJARÐVÍKINGAR reyndust of- jarlar nágranna sinna úr Keflavík í „Ljónagryfjunni" í gærkvöldi og hertu um leið tak- ið á íslandsbikarnum. Geysi- lega barátta var í leiknum sem leikinn var fyrir fullu húsi áhorf- enda og komust færri að en vildu. Sterkur varnarleikur ís- landsmeistaranna skipti sköpum að þessu sinni, sérs- taklega í fyrri hálfleik þegar þeir náðu upp 10 stiga forskoti sem reyndist of mikið fyrir Keflvíkinga. Leikurinn einkenndist af geysi- legri baráttu beggja liða. Rúmlega 800 hundruð áhorfendur, sem er nýtt aðsóknarmet í Njarðvík, létu sitt ekki eftir liggja og hvöttu sína menn óspart. Jafn- ræði var á með liðunum framan af, en um miðjan hálfleikinn kom bak- slag í leik Keflavíkinga sem ekki náðu að skora stig utan af velli í heilar 10 mínútur. Á meðan gengu Njarðvíkingar á lagið og fjórar þriggja stiga körfur Vals Ingimund- arsonar lögðu grunninn að 10 stiga forskoti heimamanna í hálfleik. Bjöm Blöndal skrifar frá Keflavik Keflvíkingar gerðu siðan örvænt- ingarfulla tilraun til að vinna mun Njarðvíkinga upp í síðari hálfleik, en íslandsmeistaramir gáfu ekki þumlung eftir og unnu sannfær- andi.„Vamarleikur Njarðvíkinga var geysilega sterkur og fyrir bragðið gekk sóknin ekki upp hjá okkur. Þeir era sterkir Njarðvíking- amir það fer ekki á milli mála, það UMFN — ÍBK 64 : 53 íþróttahúsið I Njarðvík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, föstudaginn 13. nóvem- ber 1987. Gangur leiksins: 4:4, 14:14, 19:19, 29:20, 33:23, 35:27, 47:35, 57:44, 60:53, 64:53. Stig UMFN: Jóhannes Kristbjömsson 17, Valur Ingimundarson 14, Isak Tómasson 10, Helgi Rafnsson 10, Sturla Örlygsson 6, Hreiðar Hreiðars- son 4 og Teitur Örlygsson 3 stig. Stig IBK: Magnús Guðfinnsson 12, Guðjón Skúlason 10, Axel Nikulásson 8, Jón Kr. Gíslason 7, Hreinn Þorkels- son 6, Falur Harðarson 4, Ólafur Gottskálksson 3, Sigurður Ingimundar- son 2 og Matti Ó Stefánsson eitt stig. Áhorfendur: 820. Dómarar: Jón Otti Jónsson og Kristinn Albertsson og dæmdu þeir prýðilega. sýndu þeir í kvöld,“ sagði Gunnar Þorvarðarson þjálfari ÍBK eftir leik- inn. Valur Ingimundarson þjálfari og leikmaður UMFN var ekki án- ægður með alla þætti leiksins hjá sínum mönnum. „Vömin var góð hjá okkur, en í sókninni gerðum við allt of mikið af mistökum." Valur Ingimundarson, Jóhannes Krist- bjömsson voru mest áberandi hjá Njarðvíkingum að þessu sinni og einnig áttu þeir Helgi Rafnsson og Isak Tómasson góða spretti. Magnús Guðfínnsson var besti leik- maður IBK, sterkur í fráköstum og skákaði oft stóra mönnunum í Njarðvík. Axel Nikulásson barðist vel, en minna bar á öðram í liðinu og þeir náðu ekki að sýna sínar betri hliðar. Staðan UMFN- -ÍBK 64:53 UMFN 5 5 0 474:342 10 fBK 4 3 1 281:261 6 UMFG 5 3 2 355:348 6 Valur 4 2 2 322:269 4 KR 3 2 1 244:229 4 Haukar 4 2 2 287:273 4 ÍR 3 1 2 203:235 2 Þór 4 0 4 298:387 0 UBK 4 0 4 220:333 0 ■ VÍKINGUR frá Stavanger í Noregi hefur boðið knattspymu- mönnunum Halldóri Áskelssyni úr Þór og Andra Marteinssyni úr KR að koma út til viðræðna og skoða aðstæður hjá félaginu. Víkingur leikur í norsku 2. deild- inni og hyggst nú reyna að fá liðsstyrk fyrir sumarið. Pétur Arn- þórsson og Jón Erling Ragnars- son léku með liðinu 1986. ■ JÓN Ármann Héðinsson -*• stjómarmaður ÍSÍ var sextugur f júní í sumar. Honum var veitt gull- merki ÍSÍ við það tækifæri. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins skilaði Jon _ Armann gullmerkinu aftur til ÍSÍ. Ástæðan var sú að hann sagðist ekki taka við neinu slíku, meðan hann væri enn starfandi innan íþróttahreyf- ingarinnar. ■ RYP-KYU Suh formaður handknattleikssambands Suður- Kóreu er nú staddur hér á landi. Suh er byggingarverkfræðingur og rekur stórt byggingarfyrirtæki í Seoul. Fyrirtæki hans hefur fengið stórt verkefni í sambandi við bygg- ingu Ólympíuþorpsins í Seoul. Verkfræðingafélag íslands mun t tilefni af heimsókn Suh efna til almenns félagsfundar í samstarfí við Ólympiunefnd íslands og HSÍ í Verkfræðingahúsinu þriðjudaginn 17. nóvember kl., 17.00. ■ JOE Miller framheiji Aberdeen skrifaði í gær undir samning við við skoska liðið Glas- gow Celtic. Kaupverðið var 650 þúsund pund. Bæði Liverpool og Manchester United höfðu sýnt áhuga á að kaupa Miller sem er^ aðeins 19 ára gamall. Búist er við að hann leiki sinn fyrsta leik með Celtic gegn Dundee í dag. ■ LIAM Brady var í gær dæmdur af aganefnd UEFA í fjög- urra leikja bann í Evrópukeppninni í knattspymu. Brady, sem nú leik- ur með West Ham, var rekinn af leikvelli í leik íra og Búlgara i síðasta mánuði. Brady hefur ávallt verið talinn mjög prúður leikmaður og var þetta í fyrsta sinn sem hann er rekinn af leikvelli á ferlinum. Hann hefur leikið 67 landsleiki fyr- ir íra á síðustu 14 áram. UEFA hefur því séð fyrir því að hann leiki ekki með íram í úrslitakeppninni í Vestur-Þýskalandi næsta sumar. ** ISI Tennissamband stofnað í dag Nítjánda sérsambandið innan ÍSÍ. Það er tennissamband íslands. Stofnfundurinn hefst í íþróttamöðstinni í Laugardal og hefst kl. 14.00. HANDKNATTLEIKUR / 2. DEILD Eyjamenn efstir HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Fram marði Víking! ÍBV er efst í 2. deild karla í handknattleik eftir sigur á Fylki, 29:20, íSeljaskóla ígær- kvöldi. Staðan í hálfleik var 14:9 fyrir ÍBV. Þrír aðrir leikur fóru fram f gærkvöldi. Haukar unnu Selfyssinga á Sel- fossi nokkuð öragglega, 27:20 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10:9 fyrir Hauka. Ámi Hermanns- son skoraði felsta mörk Hauka, eða 8. Magnús Sigurðsson var marka- hæstur Selfyssinga með 6 mörk. HK hélt sér í toppbaráttunni með því að vinna Gróttu 25:24 á Selt- jamamesi og Armann vann Aftur- eldingu í Laugardalshöll með 20 mörkum gegn 19. Loks var einn leikur í 3. deild karla. ÍS burstaði Ögra 39:9 í Seljaskóla. Einn leikur fer fram í 2. deild keu-la í dag. UMFN og Reynir mætast í Njarðvík kl. 100. Staðan ÍBV 7 6 1 0 192:145 13 HK 7 5 1 1 167:142 11 Haukar 7 4 1 2 164:143 9 Reynir 6 4 0 2 134:134 8 Grótta 6 2 2 2 167:156 6 Ármann 7 2 1 4 145:162 5 Selfoss 7 2 1 4 140:178 5 Njarðvik 6 2 0 4 154:156 4 Fylkir 7 1 1 5 149:183 3 UMFA 6 1 0 5 124:138 2 Fram marði Víking, 16:14, í 1. deild kvenna í handknatt- leik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Víkingur var yfír í hálfleik, 9:8. _■■■■ Víkingstúlkumar Katrin byrjðu vel og vora Friðriksen yfír nær allan hálf- skrifar leikinn. Guðríður Guðjónsdóttir var tekin úr umferð frá fyrstu mínútu og við það riðlaðist sóknarleikur Fram. Framstúlkumar jöfnuðu strax í upphafí seinni hálfleiks, 10:10, og náðu síðan forystunni en Víkingur jafnaði 14:14 þegar tvær mínútur vora til leiksloka. Þá brást Guðríði bogalistinn í vítakasti, en hún fékk annað tækifæri skömmu síðar og skoraði þá öragglega, 15:14. Víkingsstúlkumar hófu sókn og gátu jafnað en Hafdís Guðjónsdóttir náði að komast inn í sendingu og skoraði 16. markið úr hraðaupphalupi og gulltryggði sigurinn. Víkingur spilaði sinn besta leik í vetur en Fram náði ekki að sýna sitt besta, mótspyman kom þeim á óvart. Mðrk Vikings: Inga Lára Þórisdóttir 8/2, Svava Baldvinsdóttir 8, Eiríka Ás- grímsdóttir, Valdís Birgisdóttir og Sigur- rós Bjömsdóttir eitt mark hver. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 7/5, Ama Steinsen 3, Oddný Sigsteinsdóttir 2, Hafdis Guðjónsdóttir, Margrét Blönd- al, ósk Víðisdóttir og Ingunn Bemódus- dóttir eitt mark hver.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.