Morgunblaðið - 28.11.1987, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987
Selja á hluta af
fiskveiðikvóta
- segir Jón Baldvin Hannibalsson
JÓN Baldvin Hannibalsson, lands sem haldin var í gær. Hann
fjármálaráðherra, segir að sagði að selja ætti hluta af heild-
byija eigi á því að taka gjald arfískveiðikvótanum hæstbjóð-
fyrir aðgang að sameiginleg- anda á uppboði og þar með
um auðlindum landsmanna. myndu opnast möguleikar fyrir
Ráðherrann lýsti þessu yfír á nýja aðila að hasla sér völl í sjáv-
Spástefnu Stjómunarfélags ís- arútvegi.
Steingrímur Njálsson:
Urskurðaður í
varðhald þar til
dómuruin fellur
Áfrýjaði úrskurðinum til Hæstaréttar
Yfirsakadómari, Gunnlaug-
ur Briem, kvað í gær upp þann
úrskurð að Steingrímur Njáls-
son skuli sæta gæsluvarðhaldi
þar til dæmt verður í máli hans
fyrir Hæstarétti, þó ekki leng-
ur en til 26. febrúar. Ríkissak-
sóknari lagði fram kröfu þessa
efnis fyrr I vikunni. Steingrím-
ur, sem lýkur afplánun eldri
dóms í dag, hefur áfrýjað úr-
skurðinum til Hæstaréttar, en
áfrýjunin frestar ekki gæslu-
varðhaldinu og því verður
Steingrími ekki sleppt úr haldi
í dag.
Eins og fram hefur komið í
Morgunblaðinu var Steingrímur
dæmdur í 2V2 árs fangelsi þann
10. nóvember fyrir kynferðisaf-
brot. Hann hafði áður verið
dæmdur til 3 ára fangelsisvistar
fyrir sömu sök, en þeim dómi var
vísað frá Hæstarétti í október.
Steingrímur áfrýjaði nýjum dómi
Sakadóms og ákæruvaldið hefur
nú einnig áfrýjað dóminum til
þyngingar.
Áfrýjun Steingríms á gæslu-
varðhaldsúrskurði Sakadóms
verður tekin fyrir í Hæstarétti í
fyrsta lagi í næstu viku.
Morgunblaðið/BAR
Úr álögum eftir Einar Jónsson.
Riddarinn fyrir framan drek-
ann sem hann hefur lagt að
velli með spjóti sínu og í faðmi
riddarans er stúlkan sem hann
hefur frelsað úr álögum og
listamaðurinn leggur áherslu á
þar sem hún varpar frá sér
álagahamnum. Höggmyndin á
sökklinum er á 5. metra á hæð.
Á myndinni hér fyrir neðan eru
Árni Johnsen blaðamaður sem
afhenti höggmyndina til höfuð-
borgarinnar fyrir hönd 60
fyrirtækja og stofnana sem
gáfu listaverkið og Davíð Odds-
son borgarstjóri sem afhjúpaði
þetta stærsta listaverk Einars
Jónssonar.
ÚR ÁLÖGUM Á TJARNARBAKKANUM
Höggmyndin Úr álögum eftir Einar Jónsson var arri. Ámi Johnsen afhenti höggmyndina formlega
afhjúpuð við Reykjavíkurtjöm í gær við hátíðlega at- fyrir hönd gefenda og þakkaði stjóm Listasafns Ein-
höfn. 60 fyrirtæki og stofnanir á Reykjavíkursvæðinu ars Jónssonar og Ólafi Kvaran, forstöðumanni þess,
gáfu Reykjavíkurborg höggmyndina í tilefni 200 ára fyrir samstarfið. Ámi sagði að höggmyndin Úr álögum
afmælis borgarinnar sl. ár. Ávörp við_ afhjúpunina væri tilbrigði listamannsins við söguna af kristna ridd-
fluttu Davíð Oddsson borgarsróri og Ámi Johnsen • aranum, heilögum Georg, sem hefði drepið drekann
blaðamaður. Lúðrasveit Reykjavíkur lék. og frelsað stúlkuna úr álögum. í höggmyndinni er
Davíð Oddsson borgarstjóri þakkaði gefendum fyrir stúlkan að varpa frá sér álagahamnum með hægri,
glæsilega gjöf og Áma Johnsen fyrir forgöngu í fram- hendi, en höggmjmdin er tákn sigurs hins góða yfir
kvæmd verksins og söfnun fjáimagns. Davíð sagði hinu illa. Ámi bað síðan Davíð Oddsson borgarstjóra
að höggmyndin Úr álögum yrði ein af perlunum við að afhjúpa höggmyndina. Að lokinni athöfninni við
Tjömina og von væri á annarri gegnt höggmjmdinni,' Tjömina hélt borgarstjóri gefendum hóf að Höfða.
ráðhúsi Reykjavíkur. Sagðist hann sannfærður um að Höggmyndin sjálf er 3 m á hæð og stöpullinn, sem
þessar perlur myndu sóma sér vel gegnt hvor ann- er klæddur íslensku gijóti, er á annan metra á hæð.
í dag
Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar:
LESBOK
MOBGUNBL-APS I NS
Kvernialistmn fengi 17,3% atkvæða
ef gengið yrði til kosninga nú
Framsóknarflokkur bætir við sig 4,5% og
Sjálfstæðisflokkur 1,4% en aðrir flokkar tapa fylgi
SAMKVÆMT skoðanakönnun, lega við fylgi sitt frá því i flokkurinn fengi nú 23,2% en
sem Félagsvísindastofnun Há- alþingiskosningunum í apríl fékk 18,9% í kosningunum í
skóla íslands gerði fyrir síðastliðnum. Samkvæmt könn- apríl. Sjálfstæðiflokkurinn bæt-
Morgunblaðið 14. til 24. nóvem- uninni fengi Kvennalistinn ir aðeins við sig samkvæmt
ber sl., myndu Kvennalisti og 17,3% atkvæða, en fékk 10,1% í könnuninni, myndi fá 28,6% nú,
Framsóknarflokkur bæta veru- kosningunum. Framsóknar- en fékk 27,2% í kosningunum.
Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag
og Borgaraflokkur tapa allir
fylgi samkvæmt könnuninni,
Borgaraflokkurinn mest eða um
4,4%.
Alþýðuflokkur fengi nú 12,4%,
en var með 15,2% í kosningunum,
Alþýðubandalag fengi 9,9%, en var
með 13,4% og Borgaraflokkur
fengi nú samkvæmt könnuninni
6,5%, en var með 10,9% í kosning-
Formenn flokksfélaga Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Kópavogi:
Leggja til að kvóta-
kerfið verði lagt niður
unum í apríl. Flokkur mannsins
fengi 0,7% nú, en var með 1,6% í
apríl, Samtök um jafnrétti og fé-
lagshyggju (Stefán Valgeirsson)
fengju 0,1%, en voru með 1,2% og
Þjóðarflokkurinn fengi nú 0,2%
atkvæða, en fékk 1,3% í kosning-
unum. Bandalag jafnaðarmanna,
sem fékk 0,2% í kosningunum,
kemst ekki á blað í könnuninni,
en einn svarandi (0,1%) kvaðst
myndu kjósa óstofnaðan verka-
mannaflokk.
í könnuninni kemur einnig fram,
að Framsóknarflokkurinn hefur
haldið betur í kjósendur sína frá
NÍU FORMENN Hokksfélaga Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og
Kópavogi báru fram tillögu á flokksráðs- og formannafundi flokks-
ins, sem haldinn var á Selfossi um siðustu helgi, þess efnis að
fundurinn ályktaði að núgildandi kvótakerfi í sjávarútvegi yrði lagt
niður við fyrsta tækifæri. Tillögunni var vísað til miðstjórnar og
þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
Tillagan var svohljóðandi:
„Flokksráðs- og formannafundur
Sjálfstæðisflokksins haldinn á Sel-
fossi 21. nóvember 1987 ályktar,
að núgildandi kvótakerfi í sjávarút-
vegi eigi að leggja niður við fyrsta
tækifæri, en takmarka megi veiði-
sókn þess í stað þegar nauðsyn
krefur með öðrum leiðum svo sem
með veiðibönnum og veiðileyfasölu.
Nú þegar verður þó að sníða verstu
agnúa af gildandi kvótakerfí, sem
heftir frumkvæði og atvinnufrelsi
einstaklingsins. Miða ber reglur við
þau markmið, að veiðiréttur verði
ekki framseldur varanlega og án
endurgjalds og að bættur rekstrar-
grundvöllur fiskiskipa, sem skapast
vegna veiðistjómunar og takmörk-
unar nýtist þjóðfélaginu í heild.
Ennfremur verði séð til þess, að
áhrif sjávarútvegs á gengisskrán-
ingu verði minnkuð til hagsbóta
fyrir aðra útflutningsstarfsemi.
Fundurinn bendir þó sérstaklega á
í þessu sambandi, að koma verður
í veg fyrir að veiði leggist niður eða
verði mjög takmörkuð í einstökum
landshlutum. Þess vegna þarf að
miða sölu vdðileyfa eða vejðikvóta
við hagsmuni byggðanna."
Tillagan var borin upp af níu
formönnum flokksfélaga í Reykja-
vík og Kópavogi, þeim Jónasi
Bjamasyni, Maríu E. Ingvadóttur,
Garðari Ingvarssyni, Ólafi Þ. Step-
hensen, Halldóri Jónssyni, Helga
Steingrímssyni, Gísla Júlíussyni,
Brynhildi K. Andersen og Sigríði
Arinbjarnardóttur og auk þeirra
Jóni Magnússyni, fyrmm formanni
SUS og varaþingmanni Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík.
> l i í /. 11I j > II l * ] t ] i > i í t l
því í apríl en aðrir flokkar. Borg-
araflokkur hefur tapað mestu fylgi
til Sjálfstæðisflokks, en Alþýðu-
bandalag og Alþýðuflokkur til
Kvennalista.
í þjóðmálakönnun Félagsvís-
indastofnunar var leitað til 1.500
manna á aldrinum 18 til 75 ára
af landinu öllu. Urtakið var dregið
úr þjóðskrá með tilviljunaraðferð.
Svör fengust frá 1.004, en viðtölin
fóm fram í síma.
Sjá niðurstöður könnunarinn-
ar á bls. 34.