Morgunblaðið - 28.11.1987, Side 7

Morgunblaðið - 28.11.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 7 Steinunn Sigurðardóttir Ljóða- bók eftir Steinunm Signrðar- dóttur KOMIN er út hjá Iðunni ný ljóðabók eftir Steinunni Sig- urðardóttur, en síðasta bók hennar, skáldsagan Tímaþjóf- urinn, hefur verið tilnefnd af íslands hálfu til bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. Ljóðabók Steinunnar, Kartöflu- prinsessa, er kynnt með svofelld- um orðum af hálfu útgefanda: „Kankvís stíll Steinunnar Sigurð- ardóttur, málgáfa og myndsýn, nýtur sín hvergi betur en í ljóðum hennar. Kartöfluprinsessan geym- ir mörg dæmi um það. Hugmynda- tengslin eru oft fersk og frumleg en ekki fjarstæð eða fundin upp til skrauts. Méðferð máls og hug- mynda er aldrei einskær leikur, heldur á rætur í raunverulegri skynjun. Hún getur verið fólgin í missárum minningum frá hinu útmáða „landslagi æskunnar“ eða í vonum dagsins sem fer í hönd. Einn skemmtilegasti hluti bókar- innar er langt ferðaljóð, „Á suðurleið með myndasmið og stelpu", þar sem tengsl skáldsins við landið birtast okkur í persónu- legum og bráðlifandi skáldskap." sA flD PIOIMEER HUÓMTÆKI HAUSTSALA Á ÚRVALSFíRDUM TIL FHm BORGA íEVRÓPU! LONDON Fjórir dagar - þrjár nœtur. Gisting í tueggja manna herbergi m/morgunverði. 18,736.- OLASGOW Nú bjóðum við aftur hinar vinsœlu helgarferðir til Glasgow, á tíma- bilinu 24. okt. til 15. des. Fjórir dagar - þrjár nætur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. '16.799,- NÝJUNG! Bjóðum einnig Glasgowferðir frá þriðjudegi til laugardags. Innifalið afsláttarkort sem veitir verulegan afslátt í helsta vöruhúsi Glasgow, House ofFraser. Fimm dagar - fjórar nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 17.862,- LUXMBORG Fjórir dagar - þrjár nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 18.317.- AMSTERDAM Þrír dagar - tvœr nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 17.410.- KAUPMANNA- HÖFN Fjórir dagar - þrjár nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 20.433.- FERDASKRIFSTOFAN URVAÍ - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900 fr£L íxéL frSL xtgnptt r vörutn itmimmimmmfMiummifittHimiutmtmtmmffftfmtmv imfttnimitniitnHmttitHmnnfit OPNAR I DAG Á GRETTISGÖTU 16' (áður Bílamarkaðurinn) Opið laugardaga frá kl. 10*18 aðradagafrákl. 12-19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.