Morgunblaðið - 28.11.1987, Page 11

Morgunblaðið - 28.11.1987, Page 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 Hvernig vinnur fjórhjólastýringin hjá MAZDA? Á hraða upp í 35 km/klst. snúast afturhjólin í öfuga átt við framhjólin og stór- auka þannig lipurð bílsins í umferðinni. Á meiri hraða snúast afturhjóiin aftur á móti í sömu átt og fram- hjólin og bæta þannig stýrissvörunina, grip hjól- barða og stöðugleika bílsins. Gerið ykkur dagamun um helgina, komið og skoðið það nýjasta í bifreiðahönn- un og tækni. Ekið nn framtíðina... með stýri á öllum hjólum! Y MAZDA 626 Coupe BÍLABORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99. niiii (cjl InflZDfl 626 4 WS OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL. 1-5 Við erum hreyknir af því að vera fyrstir til að kynna fjór- jólastýringu í bíl, sem margir segja að innan örfárra ára muni teljast sjálf- sagður búnaður í öllum bifreiðum. Nú um helgina sýnum við MAZDA 626 GTi með þess- ari stórkostlegu nýjung, ásamt öllum öðrum gerðum af hinum nýja MAZDA 626, MAZDA 929 og MAZDA 323. Alm. auglst./SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.