Morgunblaðið - 28.11.1987, Side 35

Morgunblaðið - 28.11.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 35 Herdís Egilsdóttir Iðunn: Bók um Rympu á í REYKJAVÍK og á AKUREYRI laugardag og sunnudag, 28. og 29. nóvember rusla- haugnum eftir Herdísi Egilsdóttur KOMIN er út hjá Iðunni barna- bók eftir Herdísi Egilsdóttur, Rympa á ruslahaugnum, skrifuð eftir samnefndu leikriti sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrr á þessu ári. Brian Pilkington mynd- skreytti bókina. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Rympa á ruslahaugnum er saga full af lífi og fjöri, nútímaævintýri, sem vekur vissulega til umhugsun- ar. Rympa býr á ruslahaugnum með tuskukarlinum sínum. Hér er henn- ar konungsríki og þegar Bogga og Skúli, tveir einmana skólakrakkar, birtast þar komast þau fljótt að því að Rympa er aldeilis ekki eins og fólk er flest og lætur sér fátt fyrir bijósti brenna. Þama er líf í tuskun- um og hugmyndafluginu engin takmörk sett. En þegar gestunum á ruslahaugnum fjölgar fara að gerast ótrúlegir hlutir." AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF kl.13 til 17 OPEL CHEVROLET MONZA Verð frá kr. 536.000,- KADETT verð frá kr. 498.000,- CORSA verð frá kr. 397.000,- OPEL OMEGA VELADEILD óseyrl 2 Síml 22997/21400 (AKUREYRI) verð frá kr. 973.000,- TROOPER Verð frá kr. 1.096.000,- BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 (REYKJAVÍK) Bmiiinnggg miinnggg miinngg arnarflug u Peir sem ekki geto notoö sér ofslœtti og þurfo oð greiðo fullt for- gjold eigo þess nú kost oð vero sóttir heim og ekið oð dyrunum hjá Leifi Eiríkssyni. ■ Við hringjum ouðvitoð óður en við rennum í hloð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.