Morgunblaðið - 28.11.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987.
39
0 &
Arás palestínuskæruliða á herbúðir Israela:
Túnis, Tel Aviv, Reuter.
DAGBLÖÐ í ísrael hafa harðlega
gagnrýnt skipulag og yfirstjóm
vama landsins eftir að palestínu-
skæruliða tókst á miðvikudags-
kvöld að fljúga vélknúnum
svifdreka inn yfir landamærin
og fella sex ísraelska hermenn.
Frelsissamtök Palestínu (PLO)
hafa hins vegar lofað verknaðinn
og þá sem að baki honum stóðu.
Kvöldblaðið Maarív sagði árásina
vera mikið áfall fyrir ísraelsher og
ljóst væri að menn hefðu sofnað á
verðinum. „Veikleiki og vanræskla
hafa komið í ljós. Þegar hryðju-
verkamanni tekst að komast inn í
ísraelskar herbúðir án nokkurra
vandkvæða er ljóst að viðbúnaður
og gæsla er engan veginn fullnægj-
andi,“ sagði í umfjöllun blaðsins.
Fleiri blöð tóku í sama streng og
sögðu árásina sýna að alvarlegir
brestir væru í skipulagningu vama
landsins auk þess sem greinilegt
væri að yfírmenn hefðu ekki staðið
sig sem skyldi.
Samtök palestínumanna sem
nefnast „Alþýðufylkingin" hafa lýst
ábyrgðinni á hendur sér. Vöruðu
samtökin ísraela við því að hefna
Ameríkubikarinn:
Afiýjar siglingaklúbb-
ur dómi hæstaréttar?
San Diego, Reuter.
Forráðamenn San Diego sigl-
ingaklúbbsins (S.D.Y.C.) íhuga
nú hvernig þeir geti brugðist við
úrskurði hæstaréttar New York-
ríkis, sem tók til greina kröfu
Nýsjálendings um nýtt einvígi
um Ameríkubikarinn, hin eftir-
sóttu siglingaverðlaun.
Becky Heyl, talsmaður siglinga-
klúbbsins sagði að leiðtogar klúbbs-
ins myndu ráðfæra sig við lögmenn
og aðra, sem hlut ættu að máli, og
yrði mótleikur klúbbsins kynntur á
blaðamannafundi á miðvikudag í
næstu viku. Urskurður dómstólsins
kom þeim mjög á óvart.
Heyl sagði að meðal valkosta,
sem S.D.Y.C. hefði, væri að áfrýja
úrskurðinum eða semja við Nýsjá-
lendinginn Michael Fay og siglinga-
klúbbinn, Mercury Bay Yacht Ciub.
Skúta klúbbsins, Kookaburra III,
keppti til úrslita við skútu San
Diego-klúbbsins, Spirit og America,
í keppninni um Ameríkubikarinn,
sem háð var við Fremantle á vestur-
strönd Astralíu í lok síðasta árs og
fram tillögur um breytta stjóm-
málaháttu. í þeim felst að komið
verður upp sjálfstjómarráðum í
hveiju sveitarfélagi þar sem eiga
sæti fulltrúar lqomir beinni kosn-
ingu. Einnig verður nýrri deild bætt
við þingið með fulltrúum staðbund-
inna þtýstihópa. Þar fyrir utan
verður félagafrelsi aukið. Engu að
síður þykir mönnum sem verksvið
nýju þingdeildarinnar sé óljóst og að
almenningur muni ekki verða var við
mikla breytingu. Til þess þyrfti raun-
verulegan valkost eins og nýjan
flokk. í skjalinu sem greidd verða
atkvæði um á morgun er heldur ekki
orð að finna um verkalýðsfélög og
tilhögun þeirra.
Tillögumar um aukið félagafrelsi
þykja hvað merkilegastar en líkindi
em þó talin á því að einungis verði
leyfð félög sem em flokknum þókn-
anleg. Þetta hefur komið í ljós
undanfarið í tengslum við ný samtök
á sviði efnahagsmála sem stofnuð
vom af háskólamönnum, fólki úr
atvinnulífinu og mönnum með áhuga
á nýsköpun. Jerzy Urban, talsmaður
ríkisvaldsins, sagði aðspurður um
samtökin að félagsskapur sem starf-
aði á mjög breiðum gmndvelli og
hefði ákveðin pólitísk markmið yrði
ekki liðinn.
byijun þessa árs.
A miðvikudag úrskurðaði hæsti-
réttur New York-ríkis að taka bæri
til greina kröfu Fays, sem skoraði
á S.D.Y.C. til einvígis um bikarinn.
Samþykkti rétturinn þá túlkun Fays
á reglugerð um Ameríkubikarinn,
sem samin var fyrir rúmum hundr-
að ámm, að sá er ósigur bíður í
úrslitakeppninni geti skorað á sig-
urvegarann til nýs einvígis, sem
fram skuli fara innan 10 mánaða
frá úrslitakeppninni.
San Diego siglingaklúbburinn
hafnaði áskomn Fays á sínum tíma
og skaut hann málinu þá til dóm-
stóla. Vill hann keppa á skútum
með 90 feta hleðslulínu, en það er
línan, sem sjávarborðið markar á
byrðing skips. Allt frá árinu 1956
hefur verið keppt á svokölluðum
12:metra skútum.
í sumar ákvað S.D.Y.C. að
keppnin færi næst fram í lok ársins
1990 og byijun ársins 1991 og er
undirbúningur að bikarvöminni
hafin. Bandaríski skútugarpurinn
Dennis Conner vann Ameríkubikar-
inn á skútu klúbbsins í keppninni
við Fremantle. Hefur hann Qómm
sinnum sigrað í keppninni.
árásarinnar og gátu þess að aldrei
yrði unnt að koma í veg fyrir slíkar
árásir innan landamæra ísraels.
Israelar segja Sýrlendinga hafa
haft með höndum þjálfun hryðju-
verkamanna á vegum samtakanna.
Segja þeir einnig að Sýrlendingum
hafi verið fullkunnugt um árásina
þar sem henni hafí verið hmndið
af stað í Bekaa-dal í austurhluta
Líbanon sem Sýrlendingar hafa á
sínu valdi.
Hiyðjuverkamanninum tókst að
komast yfír landmærin ísraels og
Líbanon þrátt fyrir að ísraelar haldi
uppi miklum viðbúnaði á þessum
slóðum. Lenti hann flugdrekanum
skammt frá herbúðum ísraela í
Kyriat Shmona og felldi sex her-
menn áður en hann var sjálfur
skotinn til bana.
Dagblöð palestínumanna á Vest-
urbakkanum og Gaza-svæðinu
fögnuðu árásinni sem og Frelsis-
samtök Palestínu (PLO). I tilkynn-
ingu samtakanna sagði að árásin
sýndi að unnt væri að koma óvinin-
um í opna skjöldu þrátt fyrir ófull-
nægjandi tækjabúnað og
takmarkaðan mannafla.
Reuter
Kona grætur falinn eiginmann sinn í Port-au-Prince, höfuðborg Haiti.
Ohæfuverk einkenna kosn-
ingabaráttuna á Haiti
Port-au-Prince, Haiti, Reuter.
ÁTTA manns létust í götubar-
dögum í Port-au-Prince, höfuð-
borg Haiti, á fimmtudag og mikil
spenna ríkir i borginni en á
sunnudag fara fram fijálsar for-
setakosningar í landinu, hinar
fyrstu I 30 ár.
Ekki færri en tólf hafa fallið í
átökum frá því tilkynnt var 2. nóv-
ember að 12 stuðningsmenn Jean-
Claude Duvalier, fyrrum einræðis-
herra á Haiti, mættu ekki bjóða sig
fram til embættis forseta. Innanrík-
isráðherra Haiti sagði á miðvikudag
að tekið yrði af fullri hörku á ofe-
beldisseggjum. Stuðningsmenn
Duvaliers hafa mjög látið til sín
taka og hafa hópar óbreyttra borg-
ara vopnast til að beijast gegn
fylgismönnum hans. Williams Re-
agala innanríkisráðherra hvatti
menn til að leggja niður vopn og
sagði það vera í verkahring hersins
að halda uppi lögum og reglu.
Að sögn sjónarvotta voru fjórir
þeirra sem féllu á fímmtudag vopn-
aðir óbreyttir borgarar. Hinir féllu
í skotbardögum í höfuðborginni
milli hermanna og vopnaðara fylgis-
manna Jean-Claude Duvaliers.
Verslanir voru lokaðar á fimmtudag
og skólastarf hefur legið niðri frá
því á mánudag er kveikit var í
útimarkaði í Port-au-Prince.
Jean-Claude Duvalier var steypt
af stóli fyrir tæpum tveimur árum
en hann og ættmenni hans höfðu
ráðið ríkjum á Haiti í tæp 30 ár.
SÍGILDUR SAFNGRIPUR
JÓLASKEIÐIN 1987
í 40 ár höfum við smíðað hinar sígildu og vinsælu jólaskeiðar. Með árunum hafa þær orðið safngripir
og aukið verðgildi sitt. Nú er jólaskeiðin 1987 komin. Hún er fagurlega skreytt með mynd af furugrein
á skaftinu, en gyllt á skeiðarblaði.
GUÐLAUGUR A. MAGNÚSSON
1.AUGARVEGI 22a
S. 15272
Andófsmenn í Póllandi hafa hvatt
almenning til að hunsa þjóðarat-
kvæðagreiðsluna. Þeir spyija sem
svo: Hvers vegna að taka þátt í at-
kvæðagreiðslunni þegar jáyrði við
tveimur spumingum verður notað
sem réttlæting fyrir óvinsælum efna-
hagsaðgerðum? Vissulega væru
flestir tilbúnir til að skrifa undir full-
yrðingamar á atkvæðaseðlinum en
engin trygging er fyrir því að áform-
in komist í framkvæmd.
Dagblöð gagnrýna harð-
lega skipulag landvarna