Morgunblaðið - 28.11.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 28.11.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 57 áfram að lofa stjómarhætti undir forystu Gorbasjov og minnti sú lof- gerðarrulla helst á Jón Múla, þegar hann tjáir sig um hið víðfeðma ríki austur á Volgubökkum. Það voru fréttir í sjónvarpinu og Gorbasjov á skerminum, skælbrosandi, og kunningi minn greip bók hans af stofuborðinu og þurrkaði af henni rykkom sem sest höfðu á gljáandi kápuna. — Jólabókin í ár, sagði hann allt í einu og gleypti næstum heila vöfflu í einum munnbita. — Að þú skulir segja þetta, sagði konan hans, sem var komin heim af kvöldvakt, hálf hneyksluð. — Það er alveg stórfurðulegt hvað hann er hrifinn af þessum manni, honum Gorbasjov. Það er nú bara ekki eðlilegt. En svona hefur hann alltaf verið. Eitt sinn var það Stalín, síðan Kastró, Mao, Che Guevara og nú Gorbasjov og Ólafur Ragnar Grímsson. — Þú ættir nú ekki vera gagn- rýna svona nokkuð, væna mín, sagði kunningi minn. — Þú, sem sérð ekki sólina fyrir Steingrími Hermannssyni. Og þegar hjónin tóku að deila ákaft um persónu- dýrkun kláraði ég úr kaffíbollanum, kvaddi og bauð góða nótt... Þj óðarf lokkurinn á Vestfjörðum: Núverandi veiðistjóm- un talin ómarkviss STOFNENDUR og frambjóð- endur Þjóðarflokksins á Vest- fjörðum héldu fundi á fjórum stöðum í Vestfjarðakjördæmi laugardaginn 14. nóvember sl. og voru fundimir tengdir sam- an með opnum síma. Fundar- menn telja m.a. núverandi veiðistjómun ómarkvissa og skora á þjóðina að venda sínu kvæði i kross og leita nýrra leiða því það sé sorglegt að horfa á þá þróun sem nú sé að eiga sér stað í íslenskum stjórn- málum. í fundarlok samþykktu fundar- menn m.a. eftirfarandi: Þjóðar- flokkurinn á Vestflörðum telur varhugavert hve yfírborðskennd um^öllun margra alþingismanna um sjávarútvegsmál virðist vera. Hann telur einnig að sú tegund veiðistjómunar, sem nú sé viðhöfð, sé ómarkviss og bjóði upp á spill- ingu og stöðnun í sífellt umfangs- meira útdeilingarkerfí. Forsendur og sett markmið gleymist en völd- um til að deila út hlunnindunum sé beitt til hin ýtrasta. Ef vemda þurfí fískistofna verði það gert með almennum reglum sem fjalli um gæðamál, þegnréttindi, frítíma sjó- manna og aðhald í notkun afkasta- mestu veiðarfæranna. Einnig verði fullt tillit tekið til staðsetningar byggðarlaga gagnvart fískimiðun- um. Á tímabili í vor hafí allir íslensk- ir stjómmálaflokkar virst vera róttækir byggðaflokkar. Það sé því sorglegt að horfa á þá þróun sem nú sé að eiga sér stað, loforðin gleymd, skilningurinn horfínn og yfírborðsmennskan í algleymingi. Fundarmenn skora því á íslensku þjóðina að fylgjast vel með málum á næstunni og fhuga rækilega hvort ekki sé kominn tími til að hún vendi sínu kvæði í kross og leiti nýrra leiða. SÍMINN ER 691140 691141 P.S. Þú gengur að sólinni vísri en farðu ekki á mis við DISNEY WORLD - CYPRESS GARDENS - SEA WORLD og CAPE CANAVERAL. FLUGLEIÐIR -fyrírþíg- Beint áætlunarflug til Orlando þrisvar í viku Dæmi: 11 dagar: Quality Inn, Orlando í 3 nætur og Colonial Gateway Inn, St. Petersburg Beach í 7 nætur. Verð 25.090 kr.* 21 dagur: Quality Inn, Orlando í 6 nætur og Colonial Gatewáy Inn, St. Petersburg Beach í 14 nætur. Verð 29.610 kr.* Innifalið í verði: Gisting og morgunverður á Quality Inn, Orlando og Colonial Gateway Inn, St. Petersburg Beach. Einnig er boðið upp á fríar áætlunarferðir frá Orlando-flugvelli til St. Petersburg Beach. Komdu til okkar og ræddu málin, það eru ótal aðrir möguleikar sem þú getur valið um. ‘Verðið er meðalverð fyrir tvo fullorðna og tvö börn (2-11 ára) saman í herbergi og gildir til 31. jan. ’88. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. HRINGDU! Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- gjoldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mánaðarlega. fRtvgtmdiifetfe AUK hf. 110.48/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.