Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987
STOLPI
Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn
Fjárhagsbókhald
Nýtt bókhaldskerfi sem byggir á hinu vinsæla bók-
haldskerfi okkar.
• Mjög sveigjanlegt og létt í uppsetningu.
• Uppfærslur sjálfvirkar um leið og þú færir.
• Tilvísunarnúmer, 999999 deildir eða kostnaðarstaðir.
• Fylgir ströngustu kröfum skattayfirvalda.
• Alsamhæft, sjö önnur kerfi í STÓLPA.
• Góð þjónusta og kennsla.
NÁMSKEIÐ: 2., 8. og 15. des. kl. 8.00-17.00.
Uppsetning á reiknilyklum, æfingar og útskriftir.
FRAMHALDSNÁMSKEIÐ degi síðar fyrir byrjendur í
bókhaldi.
FYRIRTÆKJAAÐSTOÐ t.d. mánaðarleg samkvæmt
samkomulagi.
Verð: STÓLPI með fjárhagsáætlanakerfi kr. 33.000,-
LITLI STÓLPI fyrir minni fyrirtæki kr. 16.000,-
Námskeið pr. dag kr. 4.000,-
Hringið og fáið nánari upplýsingar.
Sala, þjónusta Hönnun hugbúnaðar
Markaðs- og söluráðgjöf,
Björn Viggósson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
sími 91-687466.
Kerfisþróun,
Kristján Gunnarsson,
Ármúia 38, 108 Rvk.,
sími 91-688055.
Guðfinna Jónsdóttir,
Selfossi - Minning
í dag verður gerð frá Selfoss-
kirkju útfðr Guðfinnu Jónsdóttur
sem gift var Sigurði Þorbjömssyni,
ömmubróður mínum.
Ég var ekki hár í loftinu þegar
ég fyrst kynntist þeim Sigga og
Finnu. Heimsóknimar í Vík, eins
og hús þeirra á Selfossi hét í þá
daga, em meðal þeirra bemsku-
minninga sem einna skýrastar eru
fyrir hugskotssjónum í endurminn-
ingunni.
Ferð á Selfoss var á þeim ámm
mikið ævintýri í mínum augum. Þar
var straumþungt fljót og brú sem
var meira mannvirki en séð varð á
öðmm stöðum. Og þar átti Siggi
frændi kindur í kofa og þar vöpp-
uðu hænsn um bæjarhólinn — en
bæjarhóll sá fannst mér mundi
hæstur hérlendis og efst á honum
var flaggstöng.
En þessar dásemdir allar vom
þó aðeins umgjörð um það sem
merkilegast var en það vom húsráð-
endur sjálfir. Þegar Siggi frændi
talaði við svona lítinn mann og
sýndi honum kindur og hænsn var
hlýleg kímni hans og hressilegt við-
mót þeirrar gerðar að viðmæland-
anum fannst hann sjálfur verða þó
nokkuð merkileg persóna.
Mér er ekki síður minnisstætt
hvað móttökumar hjá Finnu vom
hjartanlegar. Það brást aldrei að
gestir hennar fundu til þess að þeir
kæmu einmitt á hentugasta tíma
og þeirra hefði verið lengi beðið.
Mér fannst hún Finna aldrei
hækka róminn en umvefja alla sem
komu svo einstakri alúð og hlýju að
í þessari endurminningu er alltaf
sól á Selfossi — og ævintýralegir
hlaðar af sætabrauði.
Löngu síðar átti ég þvf láni að
fagna að vera um árs skeið ná-
granni þeirra Sigga og Finnu. Við
sem vomm þá að setjast að í nýjum
bæ með nýstofnaða flölskyldu
þurftum oft á ýmiss konar aðstoð
og ráðleggingum að halda. Þá var
leitað í Vík til Sigga og Finnu. Mér
fannst stundum að það væri bók-
staflega ekkert sem þau vildu ekki
fyrir okkur gera. Ég kynntist þá
vel hvað þessi stóra fjölskylda í Vík
var samstæð og samhent og hvað
það vora margir sem nutu hjálpsemi
hennar og einlægrar samúðar með
öllum þeim sem á einhvem hátt
stóðu höllum fæti.
Sigurður lést árið 1978. Því
áfalli mætti Finna með sama æðm-
leysi og hún hefur sýnt undanfarið
í baráttunni við þann sjúkdóm er
dró hana til dauða.
Það er mikil gæfa að fá að kynn-
ast góðu fólki. Með þessum fáu
línum vildi ég að leiðarlokum þakka
fyrir þá gæfu og votta bömum
hennar mína innilegustu samúð.
ASEA Cylinda þvotta
vél, gerd 11000 SE
TILBOÐ: kr. 37.990.01
stgr.
Borðlampi
RONNING heimilistæki - KRINGLUNNI
Hjá RÖNNING heimilistækjum finnurþú flestþau tækisem nauðsynleg þykja til
heimilisstarfa og áratuga reynsla RÖNNINGS á sviði rafbúnaðar
tryggir þér góða þjónustu. ________ ______________________md tjM
w
Cyttnda
Kr. 37.990,- stgr.
ASEA þvottavél
Kr
20
805
stgr
Hitachi örbylgjuofn
Kr
990
16
stgr
Aromatic kaffivél
Kr
900
stgr
Hitachi
utvarp m/2 hatolurum
Httachi utvarp
Tilboðið
stendur aðeins
í nokkra
daga
Standlampar
Kr
26
999
stgr
KRINGLUNIMI - SÍMI 685
Gram kaliskápur
___