Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guörún Marinósdóttirog Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Fróttaógrip og táknmólsfréttir. 19.00 ► Stainaldarmennirnir. Teiknimyndaflokkur. <9016.25 ► Leiktímabilið ($ 1.000.000 Infield). Myndin <0(18.15 ► 18.45 ► Garparnir. fjallar um eitt leiktímabil hornaboltaleikmanna, störf Smygl. Bresk- Teiknimynd. Þýðandi: þeirra og einkalíf. Aðalhlutverk Rob Reiner, Bob Const- ur myndaflokk- PéturS. Hilmarsson. v ) anzo o.fl. Leikstjóri Hal Cooper. CBS Entertainment urfyrirbörn og 19.19 ► 19:19. 1982. Sýningartími 90 mín. unglinga. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Áhrif. Þátturinn 21.30 ► Leiftur frá Líban- Gömlu brýnin. veður. fjallar um ýmiss konar áhrif on. (Lightning out of Leban- Breskurgam- 20.30 ► Auglýsing- á (slendinga og þjóðlífið. ön). Ný, bresk heimildamynd anmyndaflokk- arogdagskrá. UmsjónarmaðurÓlafur H. um átökin í Líbanon. Talað ur. Torfason. ervið leiðtoga síta. 22.50 ► Kolkrabbinn. (La Piovra.) Lokaþóttur spennumyndaflokksins um Cattani lögregluforingja og viö- ureign hans við Maffuna. Atriði f myndinni eru ekki talin við hœfi ungra barna. 23.55 ► Útvarp8fróttir f dagskrór- lok. 19.19 ► 19:19. Fróttir, veður, fþröttir. 20.30 ► Morðgóta (Murder she Wrote). Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. <8021.25 ► Mannslíkaminn. (The Living Body.) <8021.50 ► Af bœ í borg. (Perfect Strangers.) Gaman- myndaflokkur um frændurna Larryog Balki. <9(22.20 ► Handtökuskipun. (Operation Julie.) Lokaþáttur um baráttu bresku lögreglunnar við útbreiðslu fíkniefna á blóma- skeiði hippatímabilsins. <9(23.15 ► Auga nðlarinnar. (Eye of the Needle.)Arið 1940 hlerarbreska leyniþjónust- an skeyti til Þýskalands. Aðalhlutverk: Donald Sutherland og Kate Nelligan. United Artists 1981. Bönnuð börnum. 01.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið meö Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flyt- ur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 22 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Kynntur tónlistar- maður vikunnar, að þessu sinni Pétur Grétarsson. Umsjón: Edward J. Frede- riksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi.)Q 16.36 Tónlist. Þegar sverfur að í sálarlífinu og við blasir hið íslenska skammdegi er heillaráð að líta . svona í fimm mínútur á Dallas, því þar stendur tíminn kyrr í orðsins fyllstu merkingu. Þannig var J.R. í síðasta þætti — er var ýmist nefnd- ur í dagskrárkynningu Haturs- hugur eða Logandi hatur - önnum kaftnn við að sættast við Sú Ellen. En því miður stendur tíminn ekki kyrr og menn verða stöðugt að ta- kast á við hina síbreytilegu verðandi eins og sannaðist er Jón Óttar fjall- aði um ný viðhorf í áfengismálum í kjölfar fræðslumyndar frá banda- rísku sjónvarpsstöðinni ABC, Leyndardómar ánetjunar (The Secret of Addiction), sem sýnd var í fyrrakveld á Stöð 2. Ný viÖhorf í þessari bandarísku fræðslu- mynd var vikið að rannsóknum þarlendra vísindamanna á hugsan- 16.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Haydn, Schumann og Schubert. a. Strengjakvartett í d-moll op. 76 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Aeolian- strengjakvartettinn leikur. b. Fjögur sönglög eftir Robert Schu- mann. Elisabeth Schwarzkopf syngur; Geoffrey Parsons leikur með á píanó. c. Fantasía í C-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Gidon og Elena Kremer leika. (Af hljómplötum.) 18.00 FréttirT 18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Siguröardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir — Tíka-Mangi. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægdrlög á milli striöa. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. legum tengslum milli erfðavísa og áfengissýki en þær rannsóknir benda til að ákveðinn hópur manna sé í mikilli hættu gagnvart áfengi svona líkt og heymæðissjúklingar að vori. Þá hafa fyrrgreindar rann- sóknir sýnt svo ekki verður um villst að ákveðinn hópur manna er hreinlega bráðfeigur neyti hann kókaíns um lengri eða skemmri tíma. Geta þessir einstaklingar lát- ist við fyrstu eða fímmtugustu neyslu eiturlyfsins og þá án tiUits til atgervis. Jón Óttar kvaddi til vísa menn í kjölfar ABC-myndarinnar, þau Sölvínu Konráðs, áfengismálasér- fræðing, Áma Einarsson, starfs- mann Áfengisvarnaráðs, og Kjartan Kjartansson frá SÁÁ. Eins og ég sagði hér áðan stendur tíminn ekki kyrr og menn verða stöðugt að takast á við hina síbreytilegu verðandi. Þannig fannst mér mega merkja af ræðu Sölvínu Konráðs að hún teldi að það þyrfti að endur- 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15.. Tíöindamenn morgunútvarpsins úti á landi, i útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miövikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslú um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð í eyraTSími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talaö við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir skoða starfsemi og stefnu SÁÁ og fella hana að heildstæðri áfengis- löggjöf sem sárlega skortir í landi hinna sextfu og þriggja alþings- manna, en Sölvína sagði eitthvað á þá leið að hún teldi að sú hug- myndafræði er SÁÁ stýrði eftir hentaði einkum . . . hvítum milli- stéttarkarlmönnum er játuðu lút- erska trú en síður konum og ungu fólki. Þá benti Sölvína á að það væri til lítils að bjóða uppá slíka meðferð án þess að hafa samhliða öflugt forvamarstarf í samvinnu við skólana, heilsugæslustöðvamar og einnig eftirmeðferðarstarf er næði til áhættuhópanna. Kjartan Kjartansson taldi gagn- rýni Sölvínu ekki á rökum reista því þrátt fyrir að SÁÁ-meðferðin væri bandarísk að ætt og uppmna þá tæki það í æ ríkara mæli mið af séríslenskum aðstæðum og kæmi nú betur til móts við konur en áður var. Ég tel gagnrýni Sölvfnu Konráðs menn um ólík málefni auk þess sem litiö verður á framboð kvikmyndahús- anna. 18.00 (þróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og spjall. Litið við á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Tónlist, Ijóð og fl. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds- son. 'Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. tíðindum sæta því slík atlaga er fremur sjaldgæf í íslenskum ljós- vakamiðlum einkum þegar í hlut eiga heilbrigðisstofnanir. Og ekki var fulltrúi Afengisvamaráðs, Ámi Einarsson, síður hispurslaus í sinni gangrýni, en Ámi lýsti því yfir að hingað til hefði að mörgu leyti ver- ið rangt staðið að áfengisvama- starfí hér á landi. Taldi Ámi að alltof þung áhersla hefði verið lögð á „hræðsluáróður" í stað þess að kenna fólki að . . . setja sér mörk í áfengisneyslu, til dæmis með því að mæla það áfengismagn er menn hygðust neyta í gleðskap en sá umgengnisháttur hefir færst í vöxt erlendis. Máski ættum við að hlusta meira á hinar fersku raddir þegar talið berst að áfengisvandan- um um leið og við styrkjum starf góðra manna, svo sem þeirra er starfa hjá SÁÁ? Ólafur M. Jóhannesson UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar- þáttur. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar- þáttur. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00'tslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Brautryöjendur dægurlagatónlist- ar í eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 23.00 Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARP ALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orðog bæn. 8.15 Tónlist. 20.00 i miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 FG. 18.00 Fjölmiölun FG. 19.00 FB. 21.00 Þegar vindurinn blæs verða stampasmiöirnir ríkir. Indriði H. Ind- riöason. MH. 23.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 1.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg örvarsdóttir. Afmæliskveðjur. Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 fslensk tónlist. Stjórnandi Ómar Pétursson. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. Ferskir vindar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.