Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 27 Blásið af mikilli einbeitíngu. Kúplingsdiskar og pressur í eftirtalda fólksbíla og jeppa: Ameríska — Enska Franska — ítalska Sænska — Þýzka Ennfremur kúplingsdiska í BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO G ” SKEIFUNNI5A, SÍMI: 91-8 47 88 þingismönnum ef marka má fréttir af samtölum við þá, að fá haldbær rök mæli með því að slíta tónlistar- skólana úr samhengi við almenna fræðslukerfíð. Margir hafa tekið upp penna undanfarið og skrifað vamarorð. Ég óttast að svo geti farið að við verðum.fyrr en varir, komnir í sömu stöðu og var fyrir árið 1963. Ég vona þó í lengstu lög að svo verði ekki og ef svo illa fer að þetta skref verði stigið, að sveita- stjómir á íslandi standi vörð um tónlistarskóla sína og hlúi að þeim sem mennta- og menningarstofnun- um. Menningin er lífæð fólksins, og í orðinu menning felst metnaður. Tónlistarkennarar og skólastjór- ar fagna því að menntamálaráð- herra ætli að skipa nefnd fljótlega til að semja lög um tónlistarkennslu í landinu þar sem m.a. verður kveð- ið á um ákveðin lágmarksgæði, námsefni, eftirlit með kennslunni o.fl. (Sbr. Mbl. 24. nóv. sl. bls. 63). Það verður hinsvegar mun erfiðara fyrir menntamálaráðuneytið að framfylgja lögum um lágmarks- gæði, eftirlit o.fl. á kennslu í stofnunum, sem það hefur sleppt hendi af og hefur afsalað sér af- skipti af. Væri þá ekki betra að fresta um sinn því áformi að færa rekstur tónlistarskólanna yfir á sveitarfélögin í ljósi fyrirhugaðrar lagasetningar? Ég fagna því einnig mjög að menntamálaráðherra ætli að leggja fram frumvarp til laga um Tónlist- arháskóla íslands næstu daga. En einmitt í ljósi þessarar ákvörðunar menntamálaráðherra hljótum við tónlistarkennarar og skólastjórar og einnig nemendur tónlistarskól- anna að segja þetta: Tónlistar- háskóli er toppurinn á tónlistar- fræðslupýramídanum. Hann nærist og þrífst á ijómanum af þeim hart- nær 9.000 nemendum sem stunda nám í um 60 tónlistarskólum lands- ins. Það verður því að hlúa vel að þessum skólum til þess að pýramíd- inn sé ekki byggður á sandi. Gleymum því ekki heldur að allir þessir nemendur eru í einhverri mynd einnig tónlistarneytendur og koma til, ásamt öðrum, að halda uppi og réttlæta tilvist ýmiss konar menningarstarfsemi á sviði tónlist- ar. Ég veit að ég tala fyrir munn allra tónlistarkennara og tónlistar- skólastjóra þegar ég segi í lokin: Ég skora á ráðherra mennta- og fjármála svo og á alla alþingismenn þjóðarinnar að gefa sér smá tíma til að íhuga vandlega hvað sé tilvist og starfsemi tónlistarskólanna fyrir bestu eftir að hafa lesið þessa grein. Ég skora á alla alþingismenn, hvar í flokki sem þeir standa, að -afgreiða þetta mál eftir að hafa íhugað röksemdafærsluna og efa- semdimar hér að framan. Þetta er menningarpólitískt mál en ekki flokkspólitískt mál. Um menning- una á ekki bara að fjalla á tyllidög- um. Hún er hversdagsmál okkar allra og hið háa Alþingi ákveður framvindu menningarmálanna eins og allra annarra mála meðan við höfum trú á og kjósum að búa við lýðræði. Innifalið í verði er: Geislasendir, geislanemi og belti með slíðri mótteknar sendingar, þannig að nú fer ekki á milli mála hvort hitt var eöa ekki. Ljósgeislinn dregur 30 - 50 metra. Innifaliö í veröi er geislarinn, geislaneminn, og beltið ásamt slíðri. Auk þess er hægt aö fá húfu, hjálm og vesti aukalega. Lazer tag er íþrótt ársins 3010, i þegar stríö og ofbeldi heyra Isögunni til.Lazertag er leikur með | Ijóshraöanum, sem þjálfar hug og hönd í æsispennandi leik. Lazer tag byggist á innrauðum Ijósgeisla, sem er sendur meö geislaranum í geislanemann, sem skráir 6 Geislanemi fylgir Vesti Hjálmur SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 T mn giB Höfundur er skólastjóri Tón- menntaskóla Reykjavlkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.