Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 fclk f fréttum Madonna er búin að fá nóg af Sean. HJÓNABAND Hamingjusamlega gift og með draumabarn. James, Valerie og Taylor Amy. DORIS ÚR FAME Hrifmist af móðurhlutverkinu Madonna segir skilið við Sean sinn Madonna hefur nú loks fengið sig fullsadda af durgshætti eiginmanns síns, Sean Penn og hefur sótt um skilnað. Þau hafa verið gift í tvö ár og hefur gengið á ýmsu í hjónabandinu, má þar nefna drykkjulæti og fantaskap eig- inmannsins, sem nýlega sat í fangelsi fýrir að beija ljósmyndara. Segir Madonna hann auk þess hinn mesta durg sem ekki hirði um að hafa samband við sig svo dögum skipti. Því segir hún nú skilið við hann en búast má við að Sean eigi eftir að kosta hana töluverð fjárútl- át þar sem hún er ein af tekjuhæstu listamönnum veraldar með ríflega milljarð í tekjur það sem af er árinu. Þeir sem hafa fylgst með Fame - þáttunum í gegnum árin kannast efalaust vel við hina rögg- sömu Doris, sem ekkert aumt má sjá en nýtur takmarkaðrar at- hygli karlþjóðarinnar. Doris heitir í raun réttri Valerie Landsburg, er hamingjusamlega gift og hefur nú eignast sitt fyrsta bam. Eigin- maðurinn, James McVay er lagasmiður og saman eiga þau dótturina Taylor Amy sjö mánaða. Valerie var 18 ára þegar hún lék í sinni fyrstu kvikmynd, en það var í „Thank God it’s Friday". Síðan þá hefur hún haft næg verk- efni, síðastliðin fjögur ár hefur hún leikið í Fame og nú hafa henni boðist ný hlutverk í sjónvarps- þáttum, meðal annars framhaldi „Hó hó og hæ hæ og bráðum koma blessuð jólin,“ sungu jólasveinarnir vestur-þýsku. Reuter VESTUR-BERLÍN JÓLAS VEINAR TIL LEIGU essir bráðhressu jólasveinar, alls tuttugu talsins, eru til leigu fram að jólum. Létu þeir öllum illum látum til að vekja á sér athygli enda samkeppnin hörð á jólasveinamarkaðnum á þessum árstíma. Ef vel er að gáð, má þekkja nokkra illa stæða náms- menn við háskólann í Vestur- Berlín sem eru á höttunum eftir aur svo að þeir geti keypt jólagjaf- ir handa sínum nánustu. af Hotel-þáttunum sem gerðir eru eftir sögu Arthurs Haileys. Va- lerie er ekki einungis afbragðs- leikkona, hún hefur einnig fengið Qölda verðlauna sem leikstjóri og handritshöfundur. „En mikilvæg- ast er án efa móðurhlutverkið," segir hún. „Fyrir fimm árum sór ég að ég skyldi aldrei gifta mig eftir að hafa staðið í mörgum mislukkuðum samböndum, en svo kynntist ég James og það varð ást við fyrstu sýn. Við giftum okkur án þess að láta nokkurn vita, og eigum nú Taylor Amy og höfum ákveðið að eignast fleiri böm. Starfs síns vegna er James miklu meira heima hjá henni, en ég flýti mér eins og ég get heim eftir vinnu til að vera hjá henni, því það gildir einu hversu góð hlut- verk mér bjóðast, mig skiptir mestu máli að hafa tíma til að sinna henni.“ Sara ásamt föður sínum og bróður í kokkteilboðinu. SARA ARMSTRONG-JONES Dregxir dám af sín- um sessunautum Ekki eru aliir meðlimir bresku kóngafjölskyl- dunnar jafn vandlátir i kiæðaburði. Það sannaðist best í kokkteilboði sem Snow- don lávarður hélt á dögunum á hóteli i Dorchester. Meðai gesta voru börn lávarðarins og Margrétar prinsessu, þau Sara Armstrong-Jones og David Liniey og það kom ber- lega í ljós að dóttirin Sara hefur ekki í hyggju að keppa við tengdadætur drottningar- innar í klæðaburði því það var ekki nóg með að hún væri ómáluð og illa greidd, heidur var hún i röndóttum bómullar- bol innanundir jakkanum, en það þykir ekki sæma ungum aðalsmeyjum. Ástæðan fyrir þessum hversdagslega kiæðnaði Söru er sá að hún vill falla i kram- ið hjá félögum sinum i listahá- skólanum þar sem hún stundar nám. David bróðir hennar er aftur á móti fyrirmynd allra ungra manna, strokinn og greiddur og að sjálfsögðu klæddur í fatnað er hæfir hveiju tækifæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.