Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 Tillögnr starfskjaranefndar HÍK og stjórnvalda: Greiðslur fyrir auka- störf kennara lagðar niður Kennurum verði gert mögnlegt að vinna öll störf á dagvinnutíma STJÓRN Hins islenska kennara- félags hefur farið fram á að viðræður hefjist nú þegar um launakerfl og vinnutilhögun kennara á grundvelli tillagna starfskjaranefndar HÍK, fjár- málaráðuneytis og menntamála- ráðuneytis, en nefndin skilaði tillögum sinum á föstudaginn í meginatriðum leggur nefndin til að greiðslur fyrir heimavinnu og önnur aukastörf kennara verði lagðar niður og í staðinn verði umbunað fyrir þessi störf með lægri kennsluskyldu. Til þess að ná þessu markmiði þurfí að tryggja kennur- um skilyrði til þess að vinna öll þessi störf innan venjulegs dag- vinnutíma. Hámarkskennsluskylda verði 26 kennslustundir á viku og lægst 21 og er það skoðun nefndar- innar að eðlilegt sé að gera ráð fyrir lægstri kennsluskyldu í móður- máli. Til þess að ná þessu markmiði verði hveijum skóla ætlaðar 15% þeirra stunda sem kenndar eru á viðkomandi skólaári. Tveimur þriðju þessara kennslustunda verði skipt eftii- greinum samkvæmt til- lögum HÍK og V3 verði skipt milli kennara samkvæmt ákvörðun skóla. Þá er lagt til að starfsaldurs- hækkanir komi fyrr en nú tíðkast og fullum starfsaldri náð eftir 10 ár í stað 18 ára nú. Stefna beri að því kennarar vinni öll sín störf í var. KERTAÞRÆÐIR Lotðarí úr stálblöndu. Sterkur og þolir að leggjast f kröppum beygjum. Við- nám aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða. ilatnlnM nn^tnnm m&rgToio notstBgsBOi. Kápa sem deyfir truflandi rafbylgjur. passandi settum. Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg Fjármála- og menntamálaráðherra afhentar tillögur starfskjara- nefndar á föstudag. skólunum, áhersla verði lögð á end- urmenntun kennara og menntun umfram grunnmenntun verði meira metin í launum. í greinargerð nefndarinnar með tillögunum kemur fram að margt bendi til þess að skólastarf á fram- haldsskólastigi sé ekki í eins góðu horfi og æskilegt væri og að það virðist hafa hallað undan fæti í þessum efnum á síðustu árum. Brýnt sé að snúa þessari þróun við bseði hvað varðar launamál kennara og starfsskilyrði þeirra í skólunum. Varahlutir i ^kveikjukerfið SOMU HAGSTÆÐU VERÐIN SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Nýtt listaverkakort LISTASAFN Siguijóns Ólafsson- ar hefur gefið út nýtt litprentað kort með ljósmynd af styttunni af séra Friðrik við Lækjargötu. Séra Friðrik sat sjálfur fyrir þeg- ar Siguijón gerði fyrstu frumdrög að myndinni, en sumarið 1952 stækkaði Siguijón verkið og fékk til þess vinnuaðstöðu f Listakademí- inu í Kaupmannahöfn. Tilbúin í brons var myndin reist við Lækjar- götu haustið 1955. Listaverkakortið er í sömu stærð og fyrri kort safnsins, 20x16 sm, og fæst hjá Rammagerðinni, Bóka- verslun Snæbjamar, Hafnarstræti og f safninu á Laugamesi. Allur ágóði rennur til byggingasjóðs safnsins. Borgarafundur á Flateyri: Flutningum á þorskkvóta mótmælt Flateyri. FJÖLMENNUR borgarafundur á Flateyri samþykkti mótmæli við skerðingu á þorskkvóta Vest- firðinga. Talsverðar umræður urðu um málefni sveitarfélagsins á þessum fundi sem boðað var til af hreppsnefnd Flateyrar- hrepps þann 29. nóvember 1987. Hreppsnefnd Flateyrarhrepps boðaði til almenns borgarafundar um reikninga Flateyrarhrepps fyrir árið 1986. Fundurinn var haldinn í félagsheimili staðarins og var nokk- uð vel sóttur. Talsverðar umræður urðu um málefni hreppsins. Á fund- inum var samþykkt eftirfarandi ályktun um kvótamál: „Almennur borgarafundur, hald- inn á Flateyri þann 29. nóvember 1987, mótmælir harðlega þeim flutningum, sem átt hafa sér stað á þorskkvóta, þar sem ljóst er að hlutur Vestfírðinga í heildarþorsk- afla hefur minnkað úr 17,8% á fyrsta kvótaári f 14% árið 1987. Fundurinn fagnar samþykkt Far- manna- og fískimannasambands íslands, þess efnis að könnun fari fram á þeiri byggðaröskun sem úthlutun aflaheimilda hefur orsak- að.“ — Magnea OTDK HUÓMAR BETUR Oh la \a\ Vönduðu tískufötin fást í Hamborg. ■ Og verðið er ótrúlega hagstœtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.