Morgunblaðið - 02.12.1987, Side 51

Morgunblaðið - 02.12.1987, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 51 Saga þernunnar eftir Margaret Atwood. Sagan gerist í náinni framtíð þar sem eitt sinn voru Bandaríkin. Kristnir bókstaístrúar karlmenn hafa tekið völdin. Konur eru flokkaðar eftir notagildi. Þernur, eins og sú sem segir söguna, eru leiddar undir Liðsforingja ■««- n mánaðarlega í þeirri von að þær ali þeim og Frúm þeirrabarn. Æ F^bÓk Margverðlaunuð metsölubók. Iffaéóðbók Nú bjóöum við þetta frábæra litsjónvarp á sérstöku jólatilboðsverði. Tækið er með þráðlausri fjarstýringu og net rafeindastýrðum móttakara. Auk þess er CBT - 9225 útbúið með BNC-tengi fyrir tölvur. Síðast en ekki síst þá er kassinn úr við, sem gefur mun betri hljóm og er sterkari. Jólatilboö 29.980, stgr. Greibslukjör Útboraun Eftirstöövar Híú'rókredit 0,-kr. 11 mán. Visa raögreiöslur 0,- kr. 12mán. Skuldabréf 40% 6 mán. Aðalfundur Félags hrossabænda: TIL VALIN JÓLAGJÖF qq Jólatilbo x r 'QQ át CBT - 9225 Star 20" Viö tökum vel á móti þér! Maröaret Atwood SAGA ÞERNUNNAR Hross seld fyrir 160 milljónir kr. á ári AÐALFUNDUR Félags hrossa- bænda var haldinn í Reykjavík fyrir skömmu. Á fundinum var rætt um helstu hagsmunamál hrossabænda og samþykktar ályktanir. Einar E. Gíslason á Syðra-Skörðugili í Skagafirði var endurkosinn formaður fé- lagsins og séra Halldór Gunnars- son í Holti undir Eyjafjöllum varaformaður, en hann er jafn- framt formaður markaðsnefnd- ar félagsins. Á fundinum var meðal annars samþykkt að fela stjóm Félags hrossabænda að vinna einarðlega að málefnum Reiðhallarinnar. Kom- ið verði á Reiðskóla íslands, hrossa- mörkuðum, kynbótasýningum og öðrum hestasýningum. Stefnt verði að byggingu hesthúss við reiðhöll- ina. Samþykkt var að mótmæla harðlega setningu reglugerðar um frostmerkingar hrossa sem gert var án samráðs við Félag hrossabænda. Fól fundurinn stjóminni að ná fram breytingu á reglugerðinni þannig að heimilaðar verði frostmerkingar með tölustöfum og að frostmerking- ar hrossa verði framkvæmdar í samvinnu við Félag hrossabænda. í skýrslu stjómar og markaðs- nefndar sem lögð var fram á fundinum kom eftirfarandi m.a. fram: Mikil umskipti hafa orðið í reið- hrossaversluninni sem leitt hefur til söluaukningar innanlands og utan. Talið er að 1.800 hestar séu seldir Fulltrúar á aðalfundinum. innanlands að verðmæti 108 millj- ónir kr. í ár verða seld um 600 hross til útlanda, að verðmæti 45 milljónir kr, auk 291 sláturhross að skilaverði 4 milljónir kr. Þá fór 21 hross til Bandaríkjanna. Áætlað verðmæti hrossaverslunarinnar er því að minnsta kosti 160 milljónir kr. Tvö hrossaflutningaskip fluttu hrossin út til Evrópu, en unnið er að útflutningnum í samvinnu Fé- lags hrossabænda og búvörudeildar SIS og annast Sigurður Ragnarsson verkið. Leigð var aðstaða fyrir móttöku um 100 reiðhrossa og 200 slátur- hrossa að Litla-Saurbæ í Ámes- sýslu. Félagið tók þátt í hestasýn- ingunni Equitana í Vestur-Þýska- landi. Unnið var söluskrá fyrir reiðhross og ákveðin viðmiðunar- Morgunblaðið/Sig. Sigm. verði. Félagið tók_ þátt í landbúnaðar- sýningunni BÚ ’87 sem haldin var í Víðidal. Var félagið þar með sýn- ingarbás, sölusýningu reiðhesta og kjötkynningu. Sala á hrossakjöti minnkaði ann- að árið í röð, nú um rúm 6%. Seldust 710 tonn af hrossakjöti á verðlags- árinu. 706 tonn af kjöti komu út úr slátmn, þannig að birgðir minnk- uðu. Veruleg breyting var gerð á verðlagningu hrossakjöts til að reyna að tryggja bændum stærri hluta af útsöluverðinu. í stjóm Félags hrossabænda em auk Einars E. Gíslasonar formanns, Leopold Jóhannesson gjaldkeri, Grímur Gfslason ritari, Kjartan Georgsson meðstjómandi og Þórir ísólfsson meðstjómandi. 1000 WÖTT HITACHI ryksugan „litla trölliö" kr. 5.900.00 RONNING •//f// heirhilistæki KRINGLUNNI - SÍMI 91-685868

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.