Morgunblaðið - 02.12.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 02.12.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 2. desember, sem er 336. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.04 og siðdegisflóð kl. 16.24. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.47 og sólarlag kl. 15.47. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 23.17. (Almanak Háskóla íslands.) En hjá þór er fyrirgefning, svo að menn óttlst þig. (Sálm. 130, 4.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 u- 11 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1 hreyfaat, 5 ending, 6 valda, 9 hnöttur, 10 guð, 11 sam- hijóðar, 12 sund, 13 fiskurinn, 15 fát, 17 hindrar. LÓÐRÉTT: — 1 sviplétt, 2 drasl, 3 flana, 4 klastra, 7 raddar, 8 grænmeti, 12 kindunum, 14 kraft- ur, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sælu, 5 asna, 6 elgs, 7 æf, 8 náðar, 11 uð, 12 gap, 14 nagg, 16 angaði. LÓÐRÉTT: — 1 skepnuna, 2 lagið, 3 ss, 4 gauf, 7 æra, 9 áðan, 10 agga, 13 pái, 15 gg. FRÉTTIR_______________ ÁFRAM verður hlýtt í veðri sagði Veðurstofan f gœr- morgun. Hitinn hafði verið 6 stig hér í bænum í fyrri; nótt og úrkomulaust. í Strandhöfn hafði mælst 2ja stiga frost um nóttina og hvergi mælst kaldara þá nótt. Þá var veruleg rign- ing um nóttina vestur á Hólum í Dýrafirði og mæld- ist næturúrkoman 29 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í höfuðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt i fyrra hafði nóttin verið hin kaldasta hér í bænum á þeim vetri og mælst 8 stiga frost. En þá var 12 stiga frost á Hólum í Dýra- firði. PÓSTUR & sími. í nýju Lög- birtingablaði auglýsir sam- gönguráðuneytið lausa stöðu póstrekstrarstjóra hjá Póst- stofunni hér í Reykjavík og er umsóknarfrestur til 18. þ.m. RE YKJ A VÍ KURPRÓF- ASTSDÆMI. Síðasta fræðslukvöldið er í kvöld, miðvikudag, í Bústaðakirkju kl. 20.30. Þá mun sr. Jón Bjartman tala um hlutverk kirkjunnar. Kaffí og almenn- ar umræður. Messa með altarisgöngu í umsjá dóm- prófasts. KVENFÉL. Hringurinn hér í Reykjavík heldur jólafund sinn í kvöld, miðvikudag, kl. 19 og verður hann í „Norður- ljósasal" Þórskaffís. Gestur fundarins verður Sigríður Guðmundsdóttir fram- kvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20 að Síðumúla 17. KVENFÉL. Hringurinn í Hafnarfírði heldur jólafund fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra annað kvöld, fímmtu- dag, í Skútunni við Dalshraun og hefst hann kl. 20.30. KLÚBBURINN Þú og ég heldur flóamarkað nk. laug- ardag milli kl. 13 og 18 að Mjölnisholti 14. ITC—deildin Gerður í Garðabæ heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra, kvennadeildin, heldur jólatrésskemmtun í Reykjadal laugardaginn 12. des. nk. Tilk. þarf þátttöku sem fyrst. Þær Édda s. 75523, Ragna 612302 eða Bogga s. 54301 annast það. IÐJUÞJÁLFUN Kleppsspít- alans hefur torgsölu á ýmiskonar handunnum mun- um í Austurstræti á morgun, fímmtudag, og föstudag milli kl. 11 og 18 báða dagana. VESTFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík heldur aðalfund sinn laugardaginn 5. desem- ber að Fríkirkjuvegi 9 kl. 14. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna verður í dag, mið- vikudag, á Hofsvallagötu 16 milli kl. 16 og 17. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur jólafundinn annað kvöld, fímmtudag, að Hallveigarstöðum kl. 20.30. Gestir fundarins verða Aðal- heiður Magnúsdóttir sem syngur við undirleik Guð- bjargar Siguijónsdóttur. KVENFÉL. Hafnarfjarðar- kirkju heldur jólafundinn í kvöld kl. 20.30 í Gaflinum. Gestir fundarins verða óperu- söngvaramir Siglinde Kahlman og Sigurður Björnsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Dorato á ströndina og í gær fór Helena á strönd og Hvassafell. Þá var Skógarfoss væntanlegur að utan í gær og Ljósafoss fór á ströndina í gærkvöldi. HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær kom Svanur frá útlönd- um. MINNIIMGARSPJÖLP MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- ijarðarapótek, _ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó; tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. PERESTR0JKA STEINGRÍMS Steingrlmur Hermannsson, utanrlkisráðherra hefur lýst þvi opinberlega yfir að leiðtogi Sovétrikjanna, Mikhail Gortoatsjov, hafi haft mikil áhrif áafstöðu sina til alþjóða- mála. Ég er farin til Gorba . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. nóvember til 3. desember, að báð- um dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apótek. Auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikuonar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Teklö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjernemes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Geröebær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjerAarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflevfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2368. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus nska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þrjöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir slfjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynnlngarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræAietööin: Sólfræðileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjueendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eÖa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30-13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hédegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Saengurkvanna- deild. Alla daga víkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrjr feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlmknlngadalld Landspftalana Hðtúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn I Fossvogl: Mánu- daga ti| föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensðs- daild: Mðnudagn til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ð helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsöknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjUkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- lœknishðraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ð Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjUkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ð hðtíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frð kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ð veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ð helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islanda SafnahUsinu: Aðallestrarsalur opinn mðnud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mðnud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlðna) mánud,— föstud. kl. 13—16. Hðskólabókasafn: Aðalbyggingu Hðskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Llstasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóksssfnið Akureyri og Hðraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nðttúrugripaaafn Akurayrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaiaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Búataðaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhaimsssfn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hðr segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir vlðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—16. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kj. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn dagiega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Sigurðseonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frð kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mðn.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mðnud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Mynteafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nðnar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ð miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslande Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Lokuö til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfallsavait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.