Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987
13
jsjiI 22
Q il 69 88
Við Elliðavatn
Til sölu ca 85 fm hús á einni hæð sem stendur á fal-
legri 2000 fm lóð á góðum stað við Elliðavatn. Húsið
er talsvert endurnýjað þ.m.t. gluggar, gler, hiti og raf-
magn. Einnig fylgir eigninni skúr sem hægt er að gera
að 3ja hesta húsi. Verð: Tilboð.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI_________________
OpiA: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og stinnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsfon. Ingvar Guðmundsson,
Hilmar Baldursson hdl.
L e 68 69 881
Tískuvöruverslun
Til sölu tískuvöruverslun í miðbæ Reykjavíkur. Getur
losnað strax.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
ÞEKKING OG ÖRYC.Gl í EYRIRRÚMI
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 ogstinnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson. Ingvar Guðmundsson,
Hilmar Baldursson hdl.
GREIÐSLUTRYGGING KAUPSAMNINGA
Einbýli og raðhús
Eskiholt - Gbæ
Stórt og vandað einb. á tveimur
hæðum auk 2ja herb. íb. á
jarðh. Fallegar innr., sauna,
tvöf. bílsk. Gott útsýni.
Heiðarsel
Gott og vandað raðhús ca
235 fm á tveimur hæðum
með innb. ca 30 fm bílsk.
Stórar suðursv. Ágætt út-
sýni. Stutt í alla þjónustu.
Verð 8500 þús.
Staðarbakki
Raðhús ca 220 fm m. innb.
bílsk. Verð 8300-8500 þús.
Skipti á minni eign m. bílsk.
kemur sterkl. til greina.
Laugarásvegur
Glæsil. einb. á tveimur hæðum
alls um 400 fm.
Logaland
Endaraöh., 220 fm ásamt bílsk.
Vönduð eign. Verð 8300 þús.
Kársnesbraut
Ca 140 fm einb., hæð og ris,
ásamt ca 50 fm bílsk. Verð
7000 þús.
Blesugróf
Nýtt glæsil. og vel byggt einb.
ca 300 fm á tveimur hæðum.
Laust strax.
4ra herb. ib. og stærri
Hraunbær
Góð 4ra herb. íb. ásamt
rúmg. aukaherb. í kj. Verð
4500 þús.
Hraunbær
Ca 100 fm 4ra herb. á 1. hæð
ásamt 2ja herb. ca 55 fm íb. í
kj. Góðar innr. Falleg eign. Verð
5400 þús.
Langamýri - Garðabæ
Ca 130 fm sérhæð ásamt 25
fm bílsk. íb. er tilb. að utan en
fokh. að innan m. miðstöð. Afh.
strax. Verð 4400 þús.
2ja-3ja herb. íbúðir
Breiðvangur - Hafn.
Ca 85 fm 3ja herb. íb. á jarðh.
Verð 3600 þús.
Framnesvegur
Hæð og ris ca 100 fm. Verð
2800 þús.
Kjartansgata
Rúmg. 2ja herb. íb. ásamt auka-
herb. og geymslu í risi, alls 74 fm.
Krummahólar
2ja herb. ca 50 fm íb. á 4. hæð
í lyftubl. ásamt stæði í bílskýli.
Laus 1. des. Verð 3000 þús.
Baldursgata
Ca 40 fm á 2. hæð. Laus 1.
jan. Verð 1950 þús.
Nýbyggingar
Þingás
Nýtt einb. alls um 210 fm. Tilb.
að utan og fokh. að innan. Afh.
fljótl. eftir áramót. Verð 5000
þús.
Hafnarfjörður
Nýjar íb. afh. í febr.-mars 1988:
2ja herb. 93 fm með sérinng.
Verð 3350 þús. og 3450 þús.
4ra herb. 135 fm. Verð 4400 þús.
Suðurhlíðar Kóp.
Glæsil. sérhæðir í tvíbhúsum.
Húsin að utan, lóð og bílskýli
fullfrág. (b. tilb.u. trév. Afh. í
ágúst '88. Stærðir 159-186 fm.
ÞEKKING OCi ÖRYCiGl 1 EYKIRRÚMI
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurdur Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson,
Hilmar Baldurss^n hdl.
Fullveldisfagnaður Suomi-
félagsins í Norræna húsinu
HINN árlegi fullveldisfagnaður
finnska félagsins Suomi verður
haldinn i Norræna húsinu stmnu-
dáginn 6. des. og hefst kl. 20.30.
Formaður Suomi-félagsins setur
fagnaðinn. Ræðumaður kvöldsins
verður sendiherra Finnlands, Anders
Huldén. Auk þess verður á dag-
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OGI
M ■ SKIPASALA
aú Reykjavíkurvegi 72,
■ Hafnarfirði. S-54511
VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA A
SKRÁ
Ásbúðartröð Hf.
Mjög falleg -nýl. 6 herb. neöri sórh.
ásamt 25 fm bílsk. og 1-2ja herb. ib. í
kj., samtals 213 fm. Allt sér. Gott útsýni.
Norðurbraut - Hf. 38otm
eign sem skiptist í nýstands. 120 fm íb.
á efri hæð og 260 fm neðri hæð sem
hentar fyrir iönaö, verslun og skrifst.
eöa heildsölu. Góö bílastæöi.
Birkigrund - 2 íb. ca 250
fm raöh. á þremur hæðum. í kj. er 2ja
herb. íb. Bílskréttur. Laus í júní '88.
VerÖ 8 millj.
Suðurgata 36 - Hf. a efn
hæö er 144 fm íb. Á neðri hæð ein-
staklíb. og matvöruversl., 50 fm bílsk.
auk þess er bygglóö.
Suðurgata - Hafnarf.
Mjög fallegt eldra steinhús ca 210 fm.
Rishæö er alveg endurn. Auk þess fylg-
ir 60 fm bílsk. og 40 fm geymsla. Skipti
mögul. Verö: TilboÖ.
Álftanes. Fallegt 165 fm einbhús
á einni hæð á góöum staö. 5 svefn-
herb., 60 fm bílsk. Skipti mögul. á 3ja
herb. íb.
Hverfisgata Hf. -
tvö hús. Mikið endurn. ca
145 fm timburh., kj. hæö og ris.
Parket, eldh. og bað endurn.,
einnig nýl 65 fm hús á einni
hæö, hentugt fyrir verkstæöi,
iönaö eöa verslun en getur einn-
ig verið íbhús. Stór lóö. Ath. laus
fljótl.
Vitastígur Hf. 120 fm steinh. á
tveimur hæöum í góðu standi. Verö 4,3
-4,5 millj.
Miðvangur. Glæsil. 150fmVað-
hús auk þess er 38 fm bílsk. Húsiö er
ný.stands. Ekkert áhv. Eing. í skiptum
fyrir sérhæö i Hafnarf. Verö 7,5 millj.
íbhúsið Hliðarás, A-
Eyjafjailahreppi. um er að
ræöa 122 fm einbhús á 1500 fm eignar-
lóð. Mikið áhv. Þarfnast endurn. Verö
1,2 millj.
Norðurbær. Mjög falleg 5 herb.
íb. á 1. hæð. Engöngu i skiptum fyrir
3ja-4ra herb. ib. f Norðurbæ.
Hjallabraut. Mjög falleg 97 fm
3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala.
Verö 3,9 millj.
Álftahólar m. bílsk. Mjög
falleg 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö í
lyftubl. Rúmg. 30 fm bílsk. Laus í maí
nk. Verð 4,3 millj.
Suðurgata - Hf. 75 fm 3ja
herb. efri hæð + ris, að hluta stand-
sett. Bílsk. MikiÖ áhv. Einkasala. Verö
2,8 millj.
Skipasund - Rvík. 75 tm
3ja herb. efri hæð i góðu standi. Auk
þess fylgir rúmgott ris. Verð 3,7 millj.
Laugavegur - Rvík. eo fm
2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 2,7 millj.
Hlíðarþúfur. Nýkomið 11 hesta
hús. Verð 1,1 millj. Einnig 5 hesta hús.
Verð 600 þús.
Sólbaðsstofa í Hafnarfirði.
Verð 1,2 millj.
Kleppsmýrarv. versi.-
skrifst.- og iðnhúsn. á tveimur
hæöum, aö grunnfl. 500 fm hvor.
270 fm kj. og 840 fm lagerhúsn.
Trönuhraun Hf. ca 240 fm
iðnhúsn. Laust 15. jan. Góð grkjör.
SölumaAur:
Magnús Emilsson, hs. 53274.
Lögmenn:
Guðmundur Kristjánsson hdl., '
Hlööver Kjartansson hdl.
skránni kvæðalestur Timo Karlsson
sendikennara, finnskur vísnasöngv-
ari, Mikko Perkoila, syngur við gítar-
og kantele-undirleik. Perkoila sem er
einnig lagasmiður syngur eigin lög,
gamla finnska söngva, þjóðlög og
bamalög. Að lokinni dagskránni
verður kvöldverður í veitingasal Nor-
ræna hússins. Þess verður sérstak-
lega minnst á þessum fullveldisfagn-
aði að 70 ár eru nú liðin frá því að
Finnland hlaut fullveldi.
Míkko Perkoila finnskur vísna-
söngvari og lagasmiður syngur á
fullveldisfagnaði Suomi-félagsins
á sunnudaginn.
28444
HRAUNBÆR. Ca 115 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Mjög rúmgóð svefnherb. Stórar suðursvalir. Góð sam-
eign. íbúð í sérflokki. Ákv. sala. V.: Tilboð.
ATHUGIÐ!
Okkur bráðvantar allar gerðir eigna á skrá. Skoðum og
verðmetum samdægurs. Mjög góð þjónusta.
28444
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOI 1 O
SIMI 28444 OK
Daníel Ámason, lögg. fast., /fjF
Hetgi Steingrimsson, söluatjóri. "
fTD FASTEIGNA
LllI hölun
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
35522 - 35301
SIMAR: 35300
Nýlendugata - 2ja + 3ja Parhús - Seljahverfi
Húseign m. tveimur íb. Grunnfl. ca 60
fm. Gæti selst í éinu eöa tvennu lagi.
Ekkert áhv. Eigninni fylgir ca 30 fm
bakhús. Hagst. verö.
Álftahólar - 3ja
Mjög rúmg. íb. á 3. hæö. Suðursv.
Gott útsýni. Sameign nýstands. Mjög
rúmg. bílsk. fylgir eigninni.
Birkimelur - 3ja
Mjög góö íb. á 3. hæð. Skiptist í tvær
stofur og gott svefnherb., aukaherb. í
risi og kj. Suöursv.
Garðabær - 3ja + bílsk.
Mikiö endum. og góö neðri hæð í tvib.
við Goöatún. 24 fm bílsk. Sórinng.
Laugavegur - 3ja
Mjög góö ib. á hæö.vel staösett viö
Laugaveg. Ekkert áhv.
Þangbakki - 3ja
Vorum aö fá í sölu mjög fallega ca 90
fm íb. á 8. hæð í lyftubl. Stórar suö-
ursv. Fallegt útsýni.
Silfurteigur - 3ja
Glæsileg risíb. í fjórbýli. Nýtt gler og
gluggar. íb. er öll endurn. Mikiö útsýni.
Suðursv.
Ásbraut - 4ra + bílsk.
Mjög góð endaíb. á 3. hæö viö Ásbraut
í Kóp. Skiptist m.a. i 2 góðar stofur og
2 svefnherb. Góöur bílsk. fylgir. Bein
sala eöa mögui. skipti á stærra sórbýli.
Dúfnahólar - 4ra + bílsk.
Glæsil. íb. á 7. hæö. Skiptist í 3 góö
svefnherb., rúmg. stofu og hol. íb. er
öll mjög vönduö og vel með farin. Bílsk.
fylgir. Fæst í skiptum fyrir góöa 3ja
herb. ib. helst meö bílsk.
Kieppsvegur - 4ra
Glæsil. íb. á 4. hæö. Skiptist í 3 svefn-
herb., fataherb., flisal. baö, stofu m.
suðursv. og nýtt eldh. LítiÖ áhv.
Ingólfsstræti - 4ra
Góö íb. sem er hæö og ris í tvíbhúsi.
Sórinng. Ekkert áhv. Laus strax.
Mávahlíð - sérhæð
Mjög góö ca 130 fm efri hæö sem skipt-
ist í 3 góö svefnherb. og stórá'stofu.
Suöursv. Nýtt gler og eldhús. Góður
bílsk. fylgir.
Hafnarfjörður - sérhæð
Mjög góö ca 130 fm mjög góð efri hæö
í tvíb. viö Hringbraut. Sérinng. Nýtt eld-
hús og bað. Litiö áhv.
Norðurbær — Hafn.
Til sölu 2 mjög góöar 3ja herb. endaíb.
á 1. hæö og jaröh. viö Hjallabraut i
Hafnarf. íb. sem eru samt. ca 180 fm
seljast saman og henta mjög vel fyrir
tvær samhentar fjölsk. eöa eina stóra
fjölsk. Skuldlaus eign.
Tii sölu mjög fallegt parh. á tveimur
hæðum, samt. ca 126 fm. Skiptist m.a.
í 3 svefnherb., stóra stofu og fallegt
eldh. HúsiÖ er mjög vandaö, að mestu
fullfrág. Mögul. á skiptum fyrir 4ra herb.
íb. í hverfinu.
Seljahverfi - raðh.
Glæsil. ca 200 fm raðh. Skiptist í tvær
hæöir og kj. í húsinu eru m.a. 6 herb.,
mjög góð stofa, tvö baöherb. o.fl. Allar
innr. og frág. hússins hið vandaöasta.
Fallegur suöurgaröur. Bilskýli.
Klapparberg - einb.
Glæsil. ca 120 fm nýtt timburhús á einni
hæö ásamt rúmg. bilsk. Skiptist m.a. i
3 svefnherb., njmg. stofu og eldhús.
Blesugróf - einb.
Glæsil. nýtt einb. á tveimur hæöum,
samtals ca 300 fm. Tilb. til afh. í dag
u. trév. Mögul. á tveimur íb.
Kríunes - einbýli
Glæsil. ca 340 fm einb. á tveimur hæð-
um á Arnarnesi. Innb. tvöf. bílsk.
Mögul. á séríb. á jaröhæö. Húsiö er aö
mestu fullfrág. Gott útsýni.
Álfhólfsvegur - einb.
Til sölu gamalt en vel meö farið ca 70
fm timburh. á stórri hornlóð. Byggrótt-
ur. Skuldlaust. Verö 3,0 millj.
Kársnesbraut - einbýli
Hæö og ris samt. um 140 fm auk 48
fm bílsk. Skuldlaus eign.
í smíðum
Kópavogur - sérhæðir
Vorum aö fá í sötu glæsil. 165 fm sérh.
i tvíbhúsum. Eignirnar skilast fullfrág.
utan ásamt bílsk., tilb. u. trév. innan.
Garðabær - sérh.
Glæsil. 100 fm efri hæö ásamt bílsk.
við Löngumýri. Til afh. strax fullfrág.
utan og fokh. aö innan meö miöstöö.
Ekkert áhv.
Þingás - raðhús
Giæsil. einnar hæöar ca 160 fm raöhús
m. innb. bílsk. Skilast fullfrág. utan með
gleri og útihuröum en fokh. aö innan.
Teikn. á skrifst.
Hesthamrar - einb.
Glæsil. 150 fm einb. meö 30 fm bílsk.
á mjög góðum staö í Grafarv. Húsiö
skilast fullfrág. utan m. gleri, útihuröum
og bilskhurö. Fokh. innan eöa lengra
komið eftir samkomul.
Matsöiustaður
Vorum að fá í sölu mjög góöan mat-
sölust. staös. viö Laugaveginn í fullum
rekstri. Miklir tekjumögul. fyrir þá sem
vilja skapa sinn eigin atvrekstur.
ra
FASTEIGNA
HÖLLIN
m
MI06ÆR - HAALEITISBRALfT 58 60
35300-35522-35301
Benedikt Sigurbjörnason,
lögg. fastelgnasall,
Agnar Agnarss. vlðskfr.,
Arnar Sigurósson,
Haraldur Arngrlmsson.