Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 35 Mál og menning: Sendibréf Þórbergs Þórðarsonar birt Jónas Tómasson, tónskáld. Halldór Haraldsson, píanóleik- Gísli Magnússon, píanóleikari. ari. Sinfóníuhljómsveit íslands: Frumflutt nýtt tónverk eftir Jónas Tómasson NÝTT tónverk eftir Jónas Tómasson verður frumflutt á áskriftartónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíó á morgun. Verkið heitir Midi, og er konsert fyr- ir tvö pianó og hljómsveit. Einleikarar eru píanóleikar- arnir Halldór Haraldsson og Gísli Magnússon, en stjórn- andi á tónleikunum verður Frank Shipway. Tónleikamir á morgun verða síðustu áskriftartónleikamir fyrir jól, og þeir síðustu í vetur sem Frank Shipway stjómar, að því er segir í fréttatilkynningu frá Sin- fóníuhljómsveit Islands. Síðara verkið sem flutt verður á tónleikun- um er Sinfónía nr. 3, Eroica eftir Beethoven. Jónas Tómasson heldur fyrirlest- ur fyrir nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík og aðra í Stekk, að Laugarvegi 178, í kvöld, miðviku- dag kl. 17.00. Hann mun fjalla um tónverk sín, þó sérstaklega hinn nýja píanókonsert, en Jónas er bú- settur á ísafirði og kennir við tónlistarskólann þar. Áskriftartónleikamir hefjast kl. 20.30 annað kvöld, og verður miðar seldir á morgun í Gimli við Lækjar- götu og við innganginn. MITT rómantíska æði nefnist bók sem Mál og menning hefur gefið út. Þetta eru dagbækur, bréf og önnur óbirt rit Þórbergs Þórðarsonar frá árunum 1918-1929. í kynningu útgefanda segin „Þórbergur var einstakur bréfritari og í bókinni er að fínna mörg skemmtileg sendibréf sem hann skrifaði vinum sínum á þriðja ára- tugnum, flest til Vilmundar Jóns- sonar landlæknis. Þá eru' birt dagbókarbrot úr hinum frægu orða- söfnunarleiðöngrum Þórbergs og frásögn af fyrstu utanlandsferð hans þar sem hann dvaldi fyrst í Englandi en sótti svo alþjóðaþing guðspekinga í París. Hér eru líka birtir fyrirlestrar um guðspeki, jafn- aðarstefnu, esperanto og önnur hugðarefni Þórbergs. Mesta forvitni munu þó eflaust vekja bréf sem varpa ljósi á tilurð Bréfs til Láru og þá ekki síður á hin sterku við- brögð sem bókin vakti." Helgi M. Sigurðsson tók safnið Nýibær: Ný matvöruverslun verður opin lengnr NÝIBÆR hefur opnað mat- vöruverslun, sem nefnist Litli- bær, í kjallara verslunarhús- næðisins við Eiðistorg og verður hún opin frá klukkan 18.30 til 23 á virkum dögum og frá klukkan 11 til 23 um helgar. Olafur Guðmundsson, aðstoðar- verslunarstjóra Nýjabæjar, segir að nýja verslunin sé alhliða matvöru- verslun með sjálfsafgreiðsluformi. Á boðstólum verði allar nauðsynja- vörur, ferskt kjöt, mjólkurvörur, brauð og fleira. í versluninni séu til að mynda rúmgóðir frystiskápar sem bjóði upp á mikið úrval af Þórbergur Þórðarson saman, það er 216 bls., prýtt 50 gömlum ljósmyndum sem margar hverjar hafa ekki birst áður. Teikn sá um hönnun kápu en Prentsmiðj- an Oddi hf. þrentaði. Morgunblaðið/Þorkell Ólafur Guðmundsson, aðstoðarverslunarstjóri, og Þórður Þórisson, verslunarstjóri, í Litlabæ við Eiðistorg. kjöti. Nýi bær sé sem fyrr opin til klukkan 19 mánudaga til fimmtu- daga, til 20 á föstudögum, og frá 10 til 16 á laugardögum. Nýibær og Litlibær séu því til samans opn- ir alls 99 klukkustundir á viku. Jólabækur kynntar á Selfossi Selfossi. BÓKAKYNNING var í Inghóli á Selfossi á bókum eftir höf- unda sem búsettir eru á Selfossi. Höfundamir lásu úr bókunum og kynntu efni þeirra lítillega. Guðmundur Daníelsson kynnti bók sina „Vatnið", Jón R. Hjálm- arsson bókina „A meðal fólks- ins“, og Guðmundur Kristinsson bókina „Kristinn Vigfússon stað- arsmiður", Lesið var úr unglinga- bók Rúnars Á. Arthúrssonar „Er andi í glasinu", og Ómar Þ. Halldórsson kynnti bók sína „Blindflug“. Ómar hefur lesið bók sína inn á hljómsnældu fyrir blindrabókasafnið. Sig. Jóns. Máfið er svo einfalt að þegar við kaupum leðursóf a- sett veljum við alltaf gegnumlit- að leður og alltaf anilínsútuð (krómsútuð) leður og leðurhúðir af dýrum frá norðlægum slóð- um eða fjallalöndum — og yfírleitt óslípaðar húðir (sem eru endingabestar). Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort þú ert að kaupa góða vöru eða ekki skaltu bara biðja okkur um 5 ára ábyrgð. húsgagnfrhöllin 13 REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.