Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 45 j* Arlegur j ólaköku- basar MS-félagsins MS-FÉLAGIÐ heldur sinn ár- lega jólakökubasar í Blómavali við Sigtúni nk. sunnudag, 6. desember. Félagið hefur starfrækt dagvist fyrir skjólstæðinga sína í Alandi 13 í Reykjavík síðan í maí 1986, en þar fer fram sjúkra- og iðju- þjálfun og öll dagleg umönnun. Agóða af basamum verður var- ið til hjálpartækjakaupa. Þeir sem vilja gefa á basarinn geta komið i Blómaval sama dag kl. 10 fyrir hádegi. Verzlunarráð Íslands: Undanþága frá lántöku- skattinum gildi fyrir alla VERZLUNARRÁÐ íslands hefur óskað eftir því við Seðlabankann að allir félagar ráðsins komist á lista bankans yfir fyrirtæki, sem undanþegin eru eru skatti á erlendum lántökum vegna innflutnings hráefna fyrir fyrirtæki í útfiutnings- og samkeppnisiðnaði. Hjá Seðla- bankanum fengust þær upplýsingar að viðkomandi listi væri útbúinn í fjármálaráðuneytinu. í haust voru erlendar lántökur skattlagðar, en með reglugerðar- breytingu frá 19. október síðastliðn- um „eru undanþegin skatti þessum erlend lán vegna hráefniskaupa fyr- irtækja í útflutnings- og sam- keppnisiðnaði". í bréfi Verzlunar- ráðsins til Seðlabankans segir að þessi heimild sé almenn og gildi fyrir alla, bæði fyrir þá sem flytja beint inn til eigin nota og eins þá sem flytja inn og endurselja fyrir- tækjum í útflutnings- og sam- keppnisiðnaði. í bréfi ráðsins segir ennfremur að fyrsta framkvæmd þessarar heimildar hafi verið forkastanleg af hálfu Seðlabankans. „Gefin var út listi sem er tölvuútskrift af félag- atali Félags íslenskra iðnrekenda og hafa þangað til í dag aðeins þeir sem eru félagar í FII fengið undanþágu frá skattinum. FÍI eru ftjáls félagasamtök, reyndar hags- munasamtök iðnrekenda utan samvinnuhreyfíngarinnar, sem eng- um ber skylda til að vera í og því undarlegt að undanþága frá skatt- lagningu skuli allt í einu tengd félagsaðild að því félagi. Óskar Verzlunarráðið eftir því að félagar þess sitji við sama borð og félagar FÍI,“ segir í bréfínu. Þá kemur fram að reyndar telji Verzlunarráðið að æskilegt sé sið reglugerðinni sé framfylgt án tillits til félagsaðildar og að undanþága frá lántökuskatti gildi fyrir alla, sem flytji inn vörur í viðkomandi tollskrárnúmerum. „Það kemur í veg fyrir mismunun fyrirtælqa eftir félagsaðild og því hvort þau hafa framtak til þess að kynna sér rétt sinn og afl til þess að beijast fyrir honum". Hjá Sigurði Jóhannessyni í Seðla- SAKADÓMUR í ávana- og fikni- efnamálum tekur i dag afstöðu til kröfu um að brasilískur karl- maður, sem varð uppvís að smygli á kókaíni hingað til lands, skuli úrskurðaður i gæsluvarð- hald til 1. febrúar á næsta ári. Fyrri gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manninum rann út í gær. Eins og komið hefur fram í Morg- unblaðinu voru brasilísk hjón handtekin í gistihúsi í Hveragerði þann 17. október. í fórum þeirra bankanum fengust þær upplýsingar að viðkomandi iisti hefði verið út- búinn í fjármálaráðuneytinu. Ekki tókst í gærdag að ná í þá aðila sem sjá um þessi mál f fjármálaráðu- neytinu. í bréfi Seðlabankans til banka og sparisjóða um reglugerðarþreyt- inguna segin „Með leyfi flármála- ráðuneytisins og að fengnum tillögum frá Félagi íslenskra iðnrek- enda hefur Seðlabankinn samþykkt lista með nöfnum þeirra fyrirtækja, sem til greina geta komið, ásamt tollskrámúmerum þeirra vöruteg- unda, sem undir undanþáguákvæð- ið geta fallið". fundust 450 grömm af kókafni og um 780 þúsund krónur, bæði f íslenskum krónum og doliurum. Hjónin voru bæði úrskurðuð í gæsluvarðhald til 1. desember. Við rannsókn málsins kom f ljós að maðurinn hafði flutt efnið hingað til lands og ætlað sér að flytja það til Bandarílqanna, en kona hans var ekki talin við málið riðin og var henni sleppt úr haldi. í gær var þess krafist að gæslu- varðhald mannsins yrði framlengt til 1. febrúar og mun dómari taka afstöðu til kröfunnar í dag. Kókaínmálið: Krafist er gæslu yfir karlinum til 1. febrúar Fundur utanríkismálanefndar SUS: Rosanne Klass fjallar um Afg- anistan eftir átta ára hernám Sérfræðingur Freedom House í málefnum Afganistan sækir Island heim Miðvikudagskvöldið 2. des- ember kl. 20.30 mun utanríkis- málanefnd SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, gang- ast fyrir fundi I Valhöll um málefni Afganistans, en um þessi jól verða átta ár liðin frá því að Sovétríkin gerðu innrás í landið og heraámu. Af þessu tilefni hefur utanríkis- málanefndin fengið bandarískan sérfræðing í málefnum Afganistan til þess að flytja erindi um stöðu mála í landinu, nú þegar tæp átta ár eru frá hemámi- þess. Rosanne Klass er framkvæmda- stjóri „Upplýsingaþjónustu um Afganistan", sem rekin er á vegum mannréttindastofnunarinnar Free- dom House í New York. Kveikt á fyrsta jólatrénu Selfoss. FYRSTU merki þess að jólin nálgist og vegfarendur á Sel- fossi verða varir við er þegar Haraldur og Klara í Blómahorninu kveikja jólaljósin á jólatré því sem skreytir innganginn að versluninni á Aust- urvegi 21. Tréð er yndi fyrir augað og minnir á ör- tröð þá sem í hönd fer. Innandyra þekur jóla- rósin hillumar hvít og rauð og vamingur blóma og gjafavara heillar viðskiptavini. — Sig. Jóns. Klara Sæland við dyr verslunar sinnar. Rosanne Klass dvaldist í Afgan- istan á sjötta áratugnum og kenndi í mörg ár við kennaraháskólann í Kabúl. Á sjöunda áratugnum fór hún aftur til Afganistan, en að þessu sinni sem fréttaritari banda- ríska stórblaðsins The New York Times. Hún var einnig í landinu þegar undirróður kommúnista fór vaxandi og sagði hvort tveggja fyrir, innrás Sovétrflq'anna og valdatöku Babraks Karmal. Klass hefur skrifað nokkrar bækur um Afganistan, auk Qölda greina fyrir stórblöð á borð við The New York Times, The Wall Street Joumal og Washington Post. Þá hefur hún haldið ijölmargra fyrir- lestra um Afganistan og ástandið þar, og verið kölluð til sem sér- fræðingur utanríkismálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings í málefnum Afganistan. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Barn varð fyrir bíl BARN varð fyrir bifreið við Ara- arbakka í Breiðholti í gær, en hlaut ekki mikil meiðsli. Slysið varð um kl. 16, á móts við bensínstöð Olís við Amarbakka. Bamið hljóp út á götuna og varð fyrir bifreið. Meiðsli bamsins munu þó ekki vera mikil. Rosanne Klass Aðventukvöld í Logalandi Kleppjárnsreylgum. EINS og undanfarin ár verður aðventukvöld á vegum kirkju- kórs Rey khólssafnaðar i Loga- landi laugardaginn 5. desember kl. 21.00. Að venju verður Qölbreytt dag- skrá. Sr. Geir Waage flytur hugvekju. Pétur Önundur Andrés- son les jólasögu. Theodóra Þor- steinsdóttir syngur einsöng. Tvíleikur á píanó: Valgerður Bene- diktsdóttir og Steinunn Ámadóttir. Kirlqukór Reykhólskirkju syngur og í lokin verða kaffiveitingar. — Benedikt. Úr umferðinni í Reykjavik mánudaginn 30. nóvember Arekstrar bifreiða: 26 í tveim tilvikum varð slys á fólki. Kl. 18.38 á mótum Borgartúns og Höfðatúns. Ökumaður slasaðist og var fluttur á slysadeild. Kl. 22.28 varð gangandi vegfarandi fyrir bfl á Lækjargötu. Hraðamælingum var haldið uppi og miklar annir vom í mánudagsum- ferðinni. Akstur mót rauðu ljósi á götuvita: 5 ökumenn kærðir. Klippt voru númer af 13 ökutækjum fyrir vanrækslu á að færa þær til skoðunar. Þrjár bifreiðir voru teknar úr umferð með réttindalausaj ökumenn. ! Tveir ökumenn vom færðir til blóðrannsóknar vegna gmhs um ölvun við akstur. Kranabifreið var í miðborginni og JQarlægði bifreiðir sem var illa lagt. Samtals 30 kærar fyrir umferðarlagabrot á mánudag. Frétt frá lögreglunni í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.