Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 9
VESTURLAND Útgalandl: Kjördæm.sráð SiálfstœöisnokKsins I V esttjar ftakfðíöæm. Rltstjórl og ébyrgðarmaóur: Hlynur Þór Magnússon. heimasimi (94)4446. Starfsmaóur: Anna Máltriöur Jónsdóttir. Augtýslngar: Hansina Qaröarsdóttir. simi (94)4057. Skrtfstota: Sjáttstæðishúsinu. Hatnarstræti 12. Isafirdi. simi (94)4232. pósthólt 374. Blaðnefnd: Einar K. Guöt.nnsson, Bolungarvik. lormaöur. Guöjón A. Knstjánsson. Isafiröi. Prentstofan Isrún h.t., Isafiröi. LEIÐARI Einar K. Guðfinnsson skrifar: Áhrif hins nýja húsnaediskerfis á fjármagnsstcymi frá lands- byggdinni og sudur, voru nokkuð til umraedu á lidnu vori. Þrátt fyrir að flestir gerdu sér grein fyrir að shkir fjármagnstilflutningar vaeru ad eiga sér stað, var á þcim tíma ekki haegt með naegilegri nákvaemni að fullyrða um hversu mikið fé vaeri að raeða. Á það var bent með réttu að hið nýja húsnaeðiskerfi hefði sums staðar á landsbyggðinni skapað íbúðamarkað þar sem hann var ekki tii áður. Énnfremur að ávðxtun þess fjár lífeyrissjóðanna sem rynni í gegn um húsnaeðiskerfið vaeri góð. Það myndi því þó síðar væri skila sér með góðum vöxtum til baka til landsbyggðarinnar. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 flö PIONEER HUÓMTÆKI ANNAÐ OG FJÓRÐA HEILRÆÐIFRÁ VERÐBRÉFAMARKAÐIIÐN AÐARB ANKANS TTL ÞEIRRA SEM ERU AÐ BYRJA AÐ SPARA. 2 Vextir eru leiga fyrir afnot af peningum. Því fyrr sem byrjað er að leggja fyrir því lengur vinna vextirnir við að auka eignirnar. 4 Haldið lausafé í lágmarki og á sem hæstum vöxtum. Þegar vextir eru háir er dýrt að liggja með fé sent ekki ávaxtast. ... OG FAÐ ER EKKERT ERFITT AÐ STÍGA FYRSTU SKREFIN! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR tÐNAÐARBANKANS HF Árrnúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 15 30 Landsbyggð og húsnæðismál Einar K. Guðfinnsson, varaþingmaður Sjálf- stæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi, segir í forystugrein Vesturlands: „Verulegir fjármunir fluttust um farvegi hús- næðiskerfisins suður á höfuðborgarsvæðið. Urðu þeir þar, meðal annars, orsök þenslu, launaskriðs og verðbólgu, sem nú er að koma landsmönnum öllum í koll.“ Staksteinar glugga í forystugrein Vestur- lands í dag. Einn milljarð- | ur millifærður Einar K. Guðfinnsson segir í forystugrein Vest- urlands: „ViUyálmur Egilsson, varaþingmaður Sjálf- stæðisflokks i Norður- landskj ördæmi vestra, hefur nú lagt fram út- reikninga sem sýna að fjármagnsflutningurinn í gegnum húsnæðiskerfið og suður er nálægt ein- um migjarði króna. Þetta er auðvitað gjör- samlega óviðunandi. Fyrr eða síðar mim þetta leiða til þess að húsnæðis- kerfið brestur. Lands- byggðarsjóðimir munu áður en langt um liður einfaldlega draga sig út úr samstarfi sem sogar ijármagnið á þennan hátt burt úr héruðunum. Þessi staðreynd sýnir i hnotskum, hversu byggðastefnan hefur reynzt vanmegnug. Það er auðvelt að nefna fjöl- mörg dæmi um prýðileg verk einstakra þing- manna í þágu lands- byggðarinnar. En sé til heildarinnar lrtíð þá kem- ur í ljós að andspænis þessum fjármagns-sog- krafti höfuðborgarsvæð- isins stendur dreifbýlið á brauðfótum." FjármagTiið í heimabyggð Leiðari Vesturlands segir áfram: „Þetta sýnir okkur svart á hvitu að kjami nýrrar byggðastefnu verður að vera fólginn i áherzlunni á það að halda fjármagninu i heimabyggð. Fjármagnið er afl þeirra hluta sem gera skal. Án fjámiagns- ins verður ekki nm neina uppbyggingu að ræða. A flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins nú um helgina var i raun lögð megináherzla á þetta. Þessi áherzla kem- ur fram í samþykktum um landbúnaðarmál, byggðamál, samgöngu- mál og húsnæðismál, svo dæmi séu tekin. Sem rauður þráður gengur það í gegnum þessar tíl- lögur að kosta beri kapps um að halda fjármagninu í byggðunum. I húsnæðismálnm er til dæmis sagt að húsnæðis- lánin eigi i vaxandi mæli að fara fram i gegnum bankakerfið. Jafnframt verði þá viðurkennt að lífeyrissjóðimir nýti hluta af þvi fjármagni sem nú fer i almenna húsnæðiskerfið tdl þess að kaupa skuldabréf af bönkunum sem þannig geti þá lengt lánstíma og verið að þvi leytd sam- keppnisfærir við hið almenna útlánakerfi Húsnæðisstofnunar ríkis- ins. Það gefur augaleið að svona róttæk breytdng kostar undirbúning. Það þarf að vinna þessari hugmynd pólhdskt fylgi en jafnframt að vinna svo nákvæmlega að und- irbúningi að hnökramir verði sem fæstjr i fram- kvæmdínni. í tdllögunni er líka hvatt tdl að könnuð verði sú leið sem dr. Villyálm- ur Egilsson reifaði fyrir skemmstu. Það er hvort skipta megi útlánum Byggingarsjóðs ríkisins upp eftdr kjördæmum i sama hlutfalli og greitt er í lifeyrissjóðina. Þann- ig yrði tdl sérstök biðröð eftdr kjördæmum og einnig tryggt eftdr föng- um að húsnæðiskerfið flytji ekki fjármagn frá landsbyggðinni með sama hættd og nú__“ Verðþróun húsnæðis ‘ Þau sjónarmið, sem hér em sett fram, em íhugunarverð. Ekki siður sú staðreynd, að verð- þróun húsnæðis er nyög mismunandi eftdr þvi hvar er á landinu. Eftdr- spum ræður að sjálf- sögðu ferð. Víða er söluverð (búðarhúsnæðis langt undir kostnaðar- verði. Þess em ófá dæmi að söluverð stórra ein- býlishúsa i stijálbýli nægir naumast fyrir lítílli blokkaríbúð i Reykjavík. Á stöku stað verður fólk, sem nauðugt vi(jugt flytzt suður, að yfirgefa ósejjanlegt hús- næði, sem spamaður eða fjárfestdng áratuga ligg- ur f, og klifa „þrftugan1* húsnæðishamarinn á nýj- an leik f nýjum heim- kynnum. Af framangreindum sökum hefur margur stijálbýlismaðurinn fremur kosið að fjárfesta i húsnæði „syðra" (þar sem verðgildi fasteignar heldur vel f við aðra verð- lagsþróun) en f heima- högum - og þannig gerzt meðreiðarsveinn þensl- unnar á höfuðborgar- svæðinu. Hér af leiðir að lánasamanburður, eftdr landshlutum, segir ekki alla söguna, þó hann segi dijúgan hluta hennar. Karlmannaföt nýkomin Einhneppt og tvíhneppt. 10 stærðarnúmer. Margir litir. Verð kr. 7.500,- og 8.900,- Föt fyrirliggjandi kr. 3.995,- og 5.500,- Terylenebuxur nýkomnar, ný snið. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á áttrœÖis afmœli mínu meö heimsóknum, blómum, gjöfum og skeytum. Sérstakar þakkir til Lóu mágkonu minnar og ÞórÖar bróÖur míns fyrir aÖ gera mér daginn sem eftirminni- legastan. GuÖ blessi ykkur öll. SigríÖur Bogadóttir, Hátúni 10, Reykjavík. Hjartans þakkir fceri ég öllum, vinum og vanda- mönnum, sem sýndu mér hlýhug og vináttu á áttrœÖis afmœli mínu þann 8. nóvember sl. Millý Miiller, Austurbrún 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.